Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1931, Page 13

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1931, Page 13
LJOSMÆÐRABLAÐIÐ 33 Fyrstu dagana eflir fæðinguna var sængurkonan oft- ast með lítinn liita, en þó liækkaði liitinn stöku dag allmikið og voru á honum óreglulegar hreytingar. Mesti liili 39,1 (á 7. degi eftir fæðingu). Púls áberandi hrað- ur, 100—120. Liðanin yfirleitt góð. Þvagið eggjahvítu- laust þegar á 12. degi. í því fanst gröftur nokkrum sinn- um (með natrónlút), en við flestar rannsóknir var þó enginn gröftur. Hreinsun daunill, en ekki mjög mikil. Engir verkir, eymsli eða aukin fvrirferð í kviðnum. (Framh.) Aðalfundur Ljósmæðrafélags Islands verður lialdinn í fyrirlestra- sal Landsspítalans dagana 29.—30. júní, bvrjar kl. 2 e. h. Venjuleg fundarefni. Rætt um breytingar á félagslögunum, og fleiri ný- mæli koma cf til vill til greina. Að loknum fundi verður aðkomuljósmæðrum sýnd- ur Landspitalinn. STJÓRNIN. EDINBORG REYKJAVÍK. VefnaðarvÖrudeildin. Ávalt fyrirliggjandi efni i allan ungbarnafatnað, ei'ni í hleijur pr. 0,75 mtr., hvíta skírnarkjóla úr silki og hálfsokka, hvíta ullarsokka á börn pr. 0,95. Pantanir sendar um all land gegn póstkröfu. Útgcfandi: Ljósmæðrafjclag íslamls. Fj elagsprentsmiöjan

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.