Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Síða 4

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Síða 4
2 LJ Ö S M AÍÐ RABLAÐlt) eða konu, sem býr ógift með barnsioður sínum, er lækn- inum skylt að gefa eiginmanni liennar, eða barnsföður, leiðbeiningar gegn barngetnaði, eða gera á honum við- eigandi aðgerð, ef liann óskar, til þess að koma í veg fyrir, að konan verði barnshafandi. Ráðherra gefur úl og landlæknir fær læknum i hend- ur leiðbeiningar fvrir veiklað fólk um varnir gegn barn-> getnaði. 2. Við 2. gr. Greinin falli burl. Greinatalan breytist eftir ]>ví og tilvitnanir lil greinanna i öðrum greinum frumvarpsins. 3. Við 3. gr. Síðasta málsgr. orðist þannig: Það cr að koma lil leiðar fæðingu fyrir tima, að fram- kalla fæðingu áður en kona belir tekið létlaséll og fæð- ing bafisl af sjálfu sér. 4. Við 9. gr. Síðasla málsgr. falli burt. 5. Við 10. gr. Greinin orðist þannig; Þegar kona befir oftar en einu sinni alið vanskapað barn eða haldið meðfæddum sjúkdómi, sem áslæða er til að ætla, að sé arfgengur i ætt föðursins, er héraðslækni skylt að benda bonum á bættuna, sem yfir vofir, og veita honum ])á aðgerð, cf hann óskar, sem komi í veg fyrir, að hann auki kyn sitt framvegis. Sama gildir um móðurina, þegar eins stendur á um arfgeng mein í hennar ætt. 6. Fyrirsögn frv. orðist þannig: Frv. lil laga um Ieiðbeiningar fyrir veiklað fólk um varnir gcgn barngetnaði og um fóstureyðingar. Þegar þessar breytingarlillögur náðu ekki fram að ganga, flutti frú Guðrún nýjar breytingartillögur við þriðju umræðu málsins í Efri dcild: 1. Við 1. gr. Á eflir orðunum „Nú leilar“ í upphafi 2. málsgr. kemur: sjúk eða veikluð.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.