Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Side 8

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Side 8
6 I-JÓSMÆÐRABLAÐItí annars er líll um fæðingarbletti yfirleilt. Þctta lilfelli, sem hér segir frá, mætti skoða sem stóran fæðingarblett.. Að liárið er ljóst en liúðin dökkbrún, stafar af því, að hárið liefir ekki tekið í sig litarefni húðarinnar. Mér er kunnugt annað dæmi, þar sem harn fæddist með stóran, loðinn fæðingarhlett. Náði hann yfir allan sitjandann, neðri liluta kviðarins og bæði lærin. Nú er spurningin sú, hvort þessir fæðinggrhlettir séu aðeins lýti eða hvort þeir kynnu að fela í sér annað verra. Það hefir ekki sjaldan komið fvrir, að krahha- mein hefir myndast i þessum blettum, en þó verður að telja það fremur sjaldgæft. Þó er réllast að nema slíka fæðingarbletti burl ef hægt er. Ef þeir eru litlir, er þao auðvelt; hletlurinn er hlátt áfram fleginn af og sárið saumað saman. Á sama hátt má einnig taka hurt stærri hletti með því að þekja þá aftur með húð frá umhverf- inu. í ]>vi tilfelli, sem að ofan ræðir má það teljast ógerningur af ])ví bletturinn er svo stór. Er ])á ekki um annað að gera en sætta sig við ástandið eins og það er, enda eru lýtin ekki áherandi þar sem þau geta verið inn- an klæða. Auðvitað væri nú fróðlegt að vita, hvernig á svona vanskapnaði stendur. Enn sem komið er geta vísindin ckki svarað því lil fulls, þó til séu ýmsar getgátur um það. í þjóðtrúnni lifir sú skoðun enn, að snögg hræðsla móðurinnar við einhverja óvænta skynjun hafi áhrif á fóstrið í móðurlífi. í tilfelli því, sem er frá sagt, myndi maður ])á segja, að móðirin liafi einhvernlima um með- göngutímann orðið lirædd við eillhvert sérkcnnilegt dýr eða eitthvað, sem líktist loðnu dýri og ])essi skynjun hafi svo framkallað þennan vanskapnað á fóstrinu. Læknar og vísindamenn hafa fyrr á tímum oft aðhylst þcssa skoðun. Nú vitum við að þetta er ekki svo. Slík áhrif frá móður lil harns eru óhugsandi. Eða hvað yrði þá yfir- leitt úr fóstri i móðurlífi, ef allar óvæntar skynjanir móðurinnar kæmu fram á því. Þau yrðu þá færri, sem

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.