Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 10

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1935, Blaðsíða 10
8 LJ ObAl Æ.ÐRABLAÐIÐ limir, það sern að l>er er höfuð, sem stendur fast i grind- aropi. Uppi í legbojtfliii, bæði til hægri og vinstri, finnast barðir, iireyfanlegir fósturlilutar. Við nánari atbuguu virðist gela verið úm þríbura að ræða. Þegar nú konan er komin í rúmið, fær hún hríða- aukandi sprautu, og að bálftíma liðnum er komin góð léttasótt. Kl. 11,15 fæðist lifandi drengur, 1700 gr. Kl. 11,40 rennur legvatn i annað sinn, og er talsvert mikið, 5 minútum síðar fæðist annar lifandi drengur í sitjandastöðu, 1600 gr. á ])vngd. Finst nú greinilega að þriðja barn er eftir, og kl. 12,05 springur þriðja fornistið og koma þá sem næst 5 lílrar af legvatni. Kl. 12,15 í'æðist í fótstöðu þriðji drengurinn, 1000 gr. Börnin fæddust öll án sérslakrar hjálpar, grétu strax sem þau komu i heiminn, og blu vel út. Móðurinni fanst sér mikið létta við hverja fæðingu og var bin glaðasta yfir drengjunum sínum. Hálftíma eftir fæðingu siðasta drengsins fæddist fylgj- an sjálfkrafa og með heilum bclgjum. Legið dró sig vel •saman. —■ Engin blóðlát. Ljásmæðraskólinn. Honum var sagt upp 30. sept. s. 1. Útskrifuðust þaðan þessar Ijósmæður, og fara í umdæmi sem hér segir: Aðalbeiður Halldórsdóttir, Hrunamannabrepp, Árncss. Ástríður Sigurðardóttir, Lundareykjadalsbérað, Borgfj. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Arnarneslireppsumd., Eyjafjs. Herdís Sigtryggsdóttir, Reykdælaumdæmi, S.-Þing. Ingibjörg H. Guðmundsdóttir, Geirdalsumd., Barðastr.s. Pólína Sveinsdóttir, Flatey, Breiðafirði. Ragnbeiður Guðmundsdóltir, Patreksfjarðarumdæmi. Að loknu prófi gengu þær allar i Ljósmæðrafél. Island. Má vænta að þær verði góðar félagssystur og óskar blað- ið þeim allra lieilla i framtíðinni fyrir land og þjóð. J

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.