Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1938, Síða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1938, Síða 3
Ljósmæðrablaðið V., 1938. Félagsstarfsemi Ljósmæðra. Lengst af mun ]iað svo hafa verið á íslandi, og er að mestu leyti ennþá, að ljósmæður vinna ein og cin liver i sinni sveit án þess að hafa nokkra viðkynningu eða sam- starf við nágranna ljósmæðurnar. Nú þegar sími og góð- ar samgöngur sameina sveitir og landshluta svo, að nú er ekki erfiðara að liittast úr lieilli sýslu heldur en áður var að ferðast um litinn lirepp, þá æltu einnig ljósmæðurnar að eiga hægara með að hitlast, og Iiafa dálítið nánari kynni saman en verið liefir. Því víða mæta þær litlum skilningi í stöðu sinni og starfi frá fjöldans hendi. Er þeim þvi meiri þörf á að vera hver annari vinir. Ef þær gætu komið því við að Iiittast nokkrum sinnum, myndað- ist nánari persónuleg viðkynning, sem svo aftur skapaði það, að þær gætu betur verið samherjar á ýrnsa hleypi- dóma og misskilning manna á meðal og veitt liver annari lið sem góðir vinir og félagar. Fyrir tæpum 20 árum, kom sú nýjung fram á sjónar- sviðið að stofna Ijósmæðrafélag. Var því af ýmsum gefið óhýrt auga í fyrstu, og jafnvel sett í það hornin, en eng- an veginn tókst þó að kveða ])að niður eða kæfa starf- semi þess. Ljósmæður gengu i félagsskapinn og margar þeirra liafa alla tið verið góðir félagar, þó þvi miður nokkrar hafi ekki svo mikið sem int af hcndi þá sjálfsögðu skyldu að borga árstillag sitt, og orðið að strikast út fyrir vanskil. Smátt og smátt sáu þær, sem nokkurn áhuga höfðu, að kjör ljósmæðra bötnuðu fyrir aðgerðir félagsins, og ])að

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.