Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1938, Síða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1938, Síða 14
60 LJ OSM fliÐRABLAÐIÐ manna, þrátt fyrir margar rannsóknir, t. d. tvibura- rannsóknir Luxenbiirgers við Schizofreni (sálarklofn- ing) og rannsóknir Gonrads á Epilepsi (flogaveilci). Það er því ekki eingöngu árangur af starfi vísinda- mannanna, sem valdið hefir skoðanaskiflum Rtidins. Eins og að framan er sagt, er full ástæða til þess að efast um gagnsemi vanana, til þess að bæla kynstofn- inn. Al'tur á móti er vafalaust liægt að gera mikið gagn í ýmsum tilfellum, séu þau vandlega rannsökuð. Að lokum skal aftur vitnað í dr. Taylor, þar sem hann reynir að spá því, hvernig skoðun fólksins í Banda- rikjunum niuni verða í framtíðinni í vananamálunum. „Annarsvegar er floklcur endurbótamanna og vísinda- manna, sem vill gera lögin víðtækari, en liinsvegar mæta þau mótspyrnu lijá kaþólsku kirkjunni, nokkrum öðr- um heittrúarflokkum og þeim frjálsliyggjumönnum, sem altaf eru á verði til þess að tryggja rétl sérhvers einstaklings til lífsins, frjálsræðisins og hamingjunnar, livað sem það svo kann að kosta þjóðfélagið. Mitt á milli þessara öfga slendur svo ef til vill vaxandi hóp- ur lileypidómalausra manna, sem liafa gert sér ljóst, að kynþáttaræktin sem visindagrein er enn komin skamt áleiðis í rannsókn mannlegra eiginleika, og að það er óréttlætanlegt að fyrirskipa vananir í því skyni að bæta kynþáttinn, þegar um er að ræða sjúkdóma, sem ekki er sannað að gangi i arf.“ Það er þetta, sem einkum er nauðsynlegt að liafa í huga, þegar ræða slcal um afkynjanir út frá þeirri þekk- ingu, sem enn er fengin um erfðir og arfgengi með- al mannanna. Kr. Kristiansen. Útgefandi: Ljósmæðrafélag Islands.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.