Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 2
2 Skýrsla stjóruar Sjóiuaiaiai'élags ReykjaTÍkur á aðal- £undl 1923. (NI.) 6. Fjárliaguriun. Á þsssu ári hafa útgjöld félagsins orðið miklu meiri en nokku.n tíma áður. Kaupdeilan ásamt seudiför Jóns B chs og styrkveitingum hefir kostað kr. 444854. Stjórnar- kostaaður, laun formanns, rit'ara og gjaldkera, ti! ssmans kr. 477000. Borgaðir skattar til sam- banda kr. 152040, til slysasjóðs kr. 1097.00, til i.-maí-sjóðs kr. 2532-47> húsde’ga kr. 68000, auglýaingar kr. 442 6o: ptentun, bókband, vélritun kr. 515.35. Þá éru upp taldir stærsta gjalda- póstarnir; aðra smærri pósta læt ég ótalda. Það er augljóst, að félagið gæti ekki risið undir svona miklum útgjöldum næ«tu ár, jafnvel þó vel gengi með innheimtu. En hjá hinum beinu, fastákveðnu útgjöidum er ekki hægt að komast, Eignir félags- ins samkvæmt reikningi eru nú rúmar 23 þús. kr., jafnvel þó um sumt sé vafesamt, hvort teljast skuli sem eign. Snauðir erum við ekki, en fjár- hagslega stæðari þurfum yið að verða. Þó megum við ekki sýna svo mikla aðsjálni í fjármáíunum, að félagsstarfið verði dregið að nokkrum mun saman. 7. Skemtanir. Félagið hélt ársskemtun handa féíagsmönnum eins og oít áður. Þótti sú skemt- un fara veí úr hmdi og féiaginu fremur til hróss. Enn fremur gekst félagið fyrir jólatrésskemt- un handa börnum félagsmanna, setn fldstir voru ánægðir með. 8. Stjórnmálastarfsemi. Fé- lagið er i hagsmuna- og stjórn- rr.ála sambnndi við önnur félög í Alþýðasamb mdi Ísíands. Stirfið lea’dir áuðvit ð á hinum leiðandi mönnum félagsins, hvort heldur er stjórn eða fulltrúar. Þessi starfsemi tekur töluverðan tíma o‘t og einatt, t. d. við allar kosn- ingar og ýmis mál flokksins. Stjórnmálahlið félagsins þarf að efli befur en orðið er þrátt íydr það, þótt snörgum sé iiia við að heyra stjórnmál nefnd Verklýðs- ALÞYÐUBLÁÐIÐ IðBSraaðprðin hln Jþétt hnoðuðu og v©I bökuðu rúgbranð úr bezta dauska rúgmjolinn, sem hlngað iiyzt, enda ern þaa Tiðarkend af neytendnm sem framúrskaraitdi góð. Söngvar jafnaðarmanna er Jítif bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður veiður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaSur þaif að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. þeir aurar og sá tímí, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaidan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabökband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á funduin verklýðsfólaganna. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ios >Lsknar< ér opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 ©. -- Laugardaga . . — • 3—4 ®. - félagssk8purinn kemst ekki að þvf takmarki a.ð bæta kjör sín, svo að gagn verði að, ef hann tryggir sér ekki stjórnmálaleeran styrk í löggjafarþingum, bæjar- oer sveitarstjórnum. Með timanum koma menn tii með að skiija þýóingu þessa máls; fjöidi mánna — ég vil segja mikill hluti fé- Iagsmanna — eru þegar með í fuíium skilningi á þessu. Ef við svo íítum á félagsheild ina eftir árið, þá hefir félaginu miðað að sumu leyti tram á við. Það hefir komist í harða baráttu, jafnvel þá hörðustu, sem það hefir átt í. Alt árið var sífeld barátta um kaupið. Peningavald- ið sigraði að lokum. Sjómenn hafa sýnt öðrum vinnandi stétt- unl hér, að þelr vilja mikið legeja í sölurnar fyrir sig og sína fyrst og tíemst, og einnig var þ&im Jjóst, að á þeim valt töluvert utn Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- mamia á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Aíþýðublaðsins. Reykjarpípnr | (Briar) 2 25, 3 teg. Vindlamnnn- stykki (raf) 2.00. Cigaretta- mnnnstykki o 75. Yasaspeglar 0,50 — 2,50 4 teg. Oigarettn etui (^ilpacct) 4;oo. Kaupfúlagið. Áðalstræti 10. Útbreiðið Alþýðublaðið hwap sem þið eruð oq liwert sem þið farið! kaupgjald annara verksmaDna landi. Fram undan eru slæmir tímar Aidrei meira en nú reynir á sam- tök manna til að geta bjargað sér fyrir áaengni atvinnurekend- I anna. Atvinnuleysi, dýrtíð og | lsekkáð kaup — það er hlut- sklfti þessarar stéttar. Þetta eru plágurnar, sem við allir verðum að vinr.a á móti að komist lengra en þær eru komnár. Til þess verðum við sjálfir að trúa á okkur sjálía, tróá á mátt sam- takanna, sem við getum ráðið yfir. Þjöðnýtt sJcipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og sJcipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaJclingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.