Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1923, Blaðsíða 4
4 frelsi f.A % 1855, 11. gr., að tekin veiði upp í 1. eða 2 nr. Alþýðublaðsins, sem út kemur hér eftir. Rey&javík, 16. nóvember 1923. Hið íslenska steinolíuhlutafélag. M. EsTcildsen. Til ritstjóra Alþýðublaðsins.« frent hafl menn í huga, er þeir lesa þessa >leiðiéttingu< : l.Stein- olíufélagið ber ekki á móti því, að það hafl sigrað, en það var aðal- atriði greinárinnar í Alþýðublað- inu. 2. Reikningar Steinolíuféiags- ins eru ekki biitir almenningi fremur en annara einkafyrirtækja, og er því ekki auðvelt að sanna neitt um, hvernig féiagið ver okurgróba sínum. 3. Fæstum blandast hugur um, að þegar at- burðir og >leiðréttingar< á þeim fara í bága hver við annað, þá hafi at.burðirnir meira gildi og það jafnvel, þótt þeir séu lýstir >helber ósannindi<. >Samt snýst hún<, sagði Gaiilei. UmdagiMopegitm. Fisbreiðaiöggjefln. Fyrir for- göngu verkamannafélag8ins í Hafn- arflrði hafa um 820 hafnfirzkir kjósendur sent ríkisstjórninni áskor- un um að beitast fyrir því, að flskveiðalöggjöflnni verði breytt á þá leið, að erlendir togarar geti lagt upp flsk í ísleDzkum kaup stöðum. Hafa fyrirmæli löggjafar- innar, er banna þetta, drepið nið- ur atvinnu verkamanna í Hafnar- firði og víðar, og er þar alt í k'aida koli og. fyrirsjáanleg vandræði, nema gerðar sóu ráðstafanir til umbóta. Sýning á lijúkrnnargeguum. Félag islenzkra hjúkrunarkvenna heldur þessa dagana sýningu uppi á lofti í húsi frú Margrétar Zolga. Eru þar sýnd í tveimur herbergj- um margs konar áhöld, sem not- uð eru vib hjúkrun bæði sökum nauðsynjar og til þæginda, upp- búin sjúkrarúm, baðáhöld og 11., og enn fremur er þar deild með sjóntækjúm frá Thiele sjóntækja- sala. Er sýningin fróðleg og á henni ALÞYÐUBLAÐIÐ margir hlutir, sem gagnlegt er að kunna deili á og eigi. Atkvæðatölnr við kosniDguna í Noiðurmúlasýslu voru þessar: Halldór St.efánsson fékk 416, Arni Jónsson 414, Þorsteinn M. Jönsson 311, Björn Hallsson 294 og Jón Sveinsson 280 atkvæði. Isfiskssala. Nýlega hafa selt isfisk í Englandi togararnir Geir fyrir 1500 og Belgaum fyrir 1700 sterlÍDgspund. Látin er í fyrra dag að heimili sínu Anna Kr. Sigmundsdóttir (prentara Guðmundssonar), ekkja Jóns heitins skípstjóra Þórðarsonar frá Riðagerði. Nætarlæbnir er í nótt Hall- dór Hansen, Miðstrsetí 10. Sími 256. Hestnr í hættn. í brekkunni, þar sem veguiinn yfir tjörnina liggur niður frá Laufásveginum, bar það til í gær síödegis, að grjótvagn, sem ekið var niður brekkuna, skrikaði út af veginum að norðanverðu vegna hálku og tók hestinn með sór. Var hestur- inn« mjög nærri hafður mikilli hættu, því að vegurinn er tals- veit upphækkaður þarna, en fyrir einbverja furðulega tilviijun sakaði hann ekki, svo að á bæri. Er óaf- sakanlegt hirðuleysi að bera ekki sand á götur eins og þessa, þegar hálka er komin, ekki sízt, þegar yflr hefir verið kvartað, eins og ökumennirnir, er þarna fóru um, kváðust márgsinnis hafa geit. Æflngar í glímufólaginu Ar- manni hefjast í kvöld kl. 8. Var hitt misprentun, er í gær var sagt í blaðinu. Ðeildarstjórafundur verka- kvennafól. >Framsóknar< verður í kvöld kl. 8 í Alþýöuhúsinu. Talin veiða í dag upp atkvæði í Barðastrandarsýslu. Er hún eina kjöidæœfð, sem ófrótt er um koiniDgaúiBlit úr. E.s. Esja fer héðan á morgnn, 21. nóv., bl. 10 árdegis vestur og notður um land, hringferð. Farseðiar sækist fyrir kl. 5 í dag. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Haupfélaginn. Jafnaðarmaimafél&gsfundnr á morgun í Bárunni uppi. Nýjusta símskeyti. Khofn, 19. okt. Horðíngjar sýknaðir. Frá Lausanne er símað: Morð- ingjar Vorovskis (sendiherra ráð- stjórnarinnar rússnesku, er myrt- ur var í Sviss í voij hafa verið sýknaðir. Hefir Conradi verið slept úr varðhaldi, en Polinini vísað úr landi. Frá Fýzkalandi. Frá Berlín ersímað: Fyrrver- andi forsætisráðharra Saxiands, Zeigner, hefir veiið sakaður um að hafa þegið mútur. Jafnræðis- menn (social-demokratHr) hata samþykt að styðja stjórn Strese- manns. Þýzka láninu, sem tekið hefir verið í Ameríku og nemur 122 milljónum dollara, verður varið til kaupa á matvælum og kol- um. Abyrgjast lánið þýzkir náma- og jarð-eigendur. Framieiðslutæhín eiga að vera þgóðareign. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: Hailbjörn HsIIdórssorj. Prsntámiðja Haíígríms Bes»diktssonar, Bcrgstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.