Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1958, Page 5

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1958, Page 5
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 51 og móður eftir fæðinguna. Hin venjulegu sjúkrahússtörf gerir ljósmæðrastarfið þýðingarminna í sambandi við mæðravemd. Þessi breyting verður við það, að ljósmæð- umar taka þátt í starfi hjúkrunarliðsins, en samvinnan bætir árangurinn. Hér á Vesturlöndum virðist það æ fara í vöxt, að konur leiti til sjúkrahúsa og fæðingarstofnana til þess að ala hörn sín, en afleiðing þess, ef almennt yrði, mundi óhjá- kvæmilega verða sú, að starf Ijósmæðra yrði að miklu leyti óþarft. Gæti svo farið, að starf þeirra legðist í vissum löndum niður, eins og raunar dæmi eru til þegar í dag. Þannig hefur ljósmæðrastarfsins alltaf gætt mjög lítið í Bandaríkjunum. Á hinn bóginn er enginn vafi á því, að þýðing ljósmæðrastarfsins fyrir mæðravernd — mæðra- og bamavernd framtíðarinnar — verður æ meiri í öðr- um hlutum heims. Það er staðreynd, að aðeins tæpur helmingur þeirra 80 milljóna kvenna, sem elur börn sín á ári hverju, nýtur aðstoðar lækna eða lærðra ljósmæðra. Vaneldi kvennanna og fáfræði gerir þetta sorglega ástand enn ömurlegra. Víða um heim em engar ljósmæður, og vitanlega gætir engrar ljósmóðurhiálnar þar sem engin liósmóðir er. Á meðan þetta svokallaða náttúrlega. en í revndinni ómann- úðlega ástand ríkir, verður að mennta gríðarlegan f jölda liósmæðra til þess að hægt sé að búast við verulegum árangri af starfi þeirra að heilsuvemdarmálum mæðra. Pramtíðardraumar þeirra. er að heilsuvernd vinna, eru sums staðar þeir að tala liósmæðra í landi þeirra verði innan skamms tíma iafnhá tölu liðþiálfa í hernum. Telia beir, að það mundi veita konunum mjög aukið örvggi. ef bær mættu trevsta því. að þær gætu fengið nauðsynlega hiáln um meðgöngutímann, við fæðinguna og í sængur- legunni. Það er óneitanlega smánarblettur á menningunni. að enn í dag eiea 40 milliónir kvenna engan aðganpr að iafnvel fmmstæðustu mæðravernd. — Við lifum nú á atómöld. Er til of mikils mælzt, að valdamenn og raunar

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.