Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 8

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1958, Blaðsíða 8
54 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 4. Ljósmóðuraðstoð við operation (jordem. assistanse)...............................— 8.00 5. Að taka þvag og rannsaka það .... — 5.00 6. Blöðru eða „Vaginal“ skolun .... — 5.00 7. Að gefa nauðsynlega „sprautu“ „Injeksjon"...............................— 5.00 8. Að gefa stólpípu í heimahúsum .... — 5.00 9. Aukahjálp við sængurkonu í heimahúsum hvert skipti..............................— 8.00 10. Að koma af stað fæðingu eftir læknis- ráði, án árangurs......................— 15.00 Gjaldliðir 3.—9. hækka um 50% þurfi ljósmóðirin að inna starfið af hendi á helgidegi, eða hún þarf að fara að heiman fyrir kl. 8 að morgni, eða komi til sjúklings eftir kl. 19. Sömuleiðis reiknast helgidagavinna eftir kl. 15 dag- inn fyrir helgi- eða' sunnudag, sama gildir um alla lög- boðna helgidaga. Gjald fyrir að flytja fæðandi konu í sjúkrahús að með- töldum þeim tíma sem ljósmóðirin hefur þurft að vera hjá konunni fyrir fæðingu: Ef farið er að degi til og burtveran er 6 klst. eða meiri kr. 50, að viðbættri nætur- eða helgidags uppbót kr. 10. Fyrir 4. stunda burtveru kr. 35, að viðbættri nætur- eða helgidagsuppbót kr. 10. Fyrir 2. stunda burtveru kr. 17, að viðbættri nætur- eða helgidagsuppbót, kr. 10. Fyrir að rannsaka barnshafandi konur: Fyrsta skoðun kr. 5, síðari skoðun kr. 3. Þvagrannsókn kr. 2, hvert skipti. Hvað þurfa íslenzkar ljósmæður að margfalda þessa krónutölu, til að vera fullsæmdar af? Gaman væri að fá álit og tillögur frá ljósmæðrum víðs- vegar af landinu um það, hvernig þær teldu æskilegt að hafa gjaldskrá sína. Svör mætti senda til Ljósmæðra- blaðsins, Barónstíg 63III., Reykjavík.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.