Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1964, Page 8

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1964, Page 8
48 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda ............ 2,5 — Fót ................. 0,5 — 3,0 % Þverlega ........................ 0,1 — Heilbrigðisstarfsmenn Læknar, sem lækningaleyfi hafa á íslandi, eru í árs- lok taldir 269, þar af 222, sem hafa fast aðsetur hér á landi og tafla I tekur til. Eru þá samkvæmt því 783 íbúar um hvern þann lækni. Búsettir erlendis eru 16, en við ýmis bráðabirgðastörf hér og erlendis 34. Auk lækn- anna eru 68 læknakandidatar, sem eiga ófengið læknis- leyfi. Islenzkir læknar, sem búsettir eru erlendis og ekki liafa lækningaleyfi hér á landi eru 8. Tannlæknar, sem búsettir eru hér á landi, teljast 53, þar með taldir 3 læknar, sem jafnframt eru tannlæknar. Mœðradeild. Á deildina komu alls 2946 konur, en tala skoðana var 9631. Af þessum konum voru 2057 búsettar í Reykjavík, en 889 utan Reykjavíkur, þar af 189 í Kópavogi, og voru skoðanir á þeim 571, 145 í Hafnarfirði (310 skoðanir), 29 á Seltjarnarnesi (108 skoðanir) og 70 í Keflavík (135 skoðanir). Skoðanir á utanbæjarkonum voru alls 2099. Meðal þess, sem fannst athugavert við skoðun, voru eftir- talin einkenni: 2 konur höfðu blóðrauða 30—49% 7 — — _ 50—59% 35 — — — 60—69% 482 — — — 70—80% 526 konur höfðu því blóðrauða 80% eða lægri. 52 konur höfðu hækkaðan blóðþrýsting (140/90 eða hærri, tvisvar eða oftar) án annarra einkenna. 167 konur höfðu bjúg án annarra einkenna. 18 konur höfðu hvítu í þvagi án annarra einkenna 137 konur höfðu bæði hækk-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.