Freyr - 01.06.1905, Síða 3
FREYR.
40
strax og sæmilega gott lag kemst á flutning
smjörsins á markaðinn — og að því er sjálf-
sögð skylda þings og stjórnar að vinna, —
verða það þau héruðin, er beztar samgöngurn-
ar hafa, sem verðlaunin hljóta.
Því næst viljum vér snúa oss að frumvarpi
nefndarinnar, er vér álítum injög viðsjárvert.
Það eitt að stjórnendur smjörbúanna og með-
eigendur fá ekki að vita íyr en árið eftir, hvort
smjör þeirra fær nokkur verðlaun eða engin, á-
lítum vér svo þýðingarmikið atriði, að það út
af fyrir sig er nóg til þess að vér getum eigi
mælt með frumvarpinu. Vér álítum að aðal-
þýðing verðlaunanna sé einmitt fólgin 1 þvi, að
þau gefa stjórnendum smjörbúanna stöðugt til-
efni til að hafa sem beztar gætur á smjörgerð-
inni og öðru, er getur haft áhrif á verð smjörs-
ins. Þann tíina ársins, sem flest rjómabúin
starfa, fá formenn þeirra venjulegast með hverri
póstferð sölureikuing ytir smjör það, er sent,
var með næstu skipsferð á undan. Þeir hafa
fyrir sér verðlag smjörmatsnefndarinnar, og geta
því strax séð, hvorr smjörið fær verðlaun og
þá hve mikil. Fái nú sending eða sendingar
partur ekki verðlaun, eða lægri verðlaun en
menn höfðu búist við, er það ný áminning um
að atbuga betur smjörgerðina, og ráða stra.v bót
á því, sem ábótavant kann að finnast. Þessi,
að vorum dómi, aðalþýðing verðlaunetnna hverf-
ur með öllu, ef þirigið aðhyiiist frumvarp nefnd-
arinnar.
Takmark það, er vér verðuni að keppa að,
er að koma isienzku smjöri í svipað verð á
heimsmarkaðinum og fyrir danskt srajör fæst, eða
sem næst því. Þetta á auðvitað iangt i land,
en þó styttra on margur hyggur, ef þekking,
framtakssemi og fyrirhyggja verður samtaka
hjá framleiðenduiii, þingi og si jórn. Það er
því í alla staði réttmætt að setja verðlauuin
í beint samband við danskt smjör, og minna á
þann hátt hlutaðoigendur stöðugt um það tak-
mark, er smjörgerðiu á að keppa að. Vér
verðum að halda þeirri skoðun fast frarnj að
hugsjón eldri laganna sé bin eiua rétta, að úti-
loka frá verðlaunum alt siujör, sem ekki nær
vissu gæða stigi iniðað við danskt smjör, og
hafa verðlaunin þvi hærri, því fietru sem smjör-
ið er, þ. e. því roeira sem söluverð þess m'tlg-
ast söluverð á dönsku smjöri á sama tima.
Vandinn er nú sem fýr að finna hið rétta verð-
launatakmark, en aðgtetandi er þó, að nú höf-
ura vér allmikla reynslu að byggja á, sem undan-
farin þing höfðu ekki. Einmitt työ seinustu
árin hefir smjörútflutningur verið all-verulegur-
yfir 90 þús. pd. árið 1903 og fast að 222 þús.
pd. 1904. Með þessari reynslu fyrir augum
ætti að vera hægt að ákveða verðlaunatakmark-
ið, svo að verðlaunin vikju ekki mikið, á hvor-
ugau veginn, frá því áætlaða næsta fjárhags-
tímabil, og um það eruru vér samdóma nefnd-
iuni að rétt sé að ákveða verðlaunin að eins
fyrir eitt fjárhagstimabil í senri.
Vér höfum fyrir oss skýrslu um sölu á
rjómabúasmjöri 1903 (sbr. Frey 1. nr. 3.), og
skýrslu. er skrifst.ofustjóri Eggert Briem beíir
lánað oss, um sölu á smjöri því, er J. VT. Eab-
er seldi 1904. Eaber seldi ujn 123 þús. pd. eða
ca. 7i* af öllu því. smjöri, er út var flutt á árinu.
Við atbugun þessara skýrslna sjáum vér,
að alt smjörið, sem út var flutt. 1903 hefði
fengið rúmlega 9 aura á pund að meðaltali, ef
nú gildandi lög hefðu þá verið komin í fram-
kvæmd, og að alt þáð smjör, er Eaber seldi í
fyrra, hefir fengið liðlega 9 au. á pd. að með-
altali. Það sóst og að Eaber hefír selt jafn
betur en hinir smjörsalarnir, því að alls uámu
verðlaunin ca. 81/., eyri á hvert pund af ijtfluttu
smjöri að meðaltali.
Eftir trumvarpi uefndarinnar eiga verðlann-
iu að vera 5 aurar á pd. að meðaltali.
Ef útilokað hefði verið frá verðlaunum alt þ^ð
smjör, er seldist 18 aura uudir matsverði, en
hitt verðlauuað þannig, að verðlauuin hefðu
numið jafn mörgum aurum á pd. og söluverð
smjörsips fér yflr áðnrnefnt ver,ð)agnatakrnark,
þó með þeint takinörkunum, að ekkert smjör
hefði teugið bærri verðlaun en 10 au. á pd.,
hefðu verðlaunin verið frekir 5 aur. á pd. að
meðaltali 1908, og tæpir 5, au. á pd. að með-
altali á öllu því srajöri, er Eaber seldi 1904.
Nú befir hámatið ekki svarað til sölnverðs
seinustu uudaufarin ár, eins og kunnugt er, sem
varð til þess, að smjörmatsnefndinni var breytt
um síðustu áramót, og er ætlast til að hámat
og sala týlgist að eftirleiðis. Arið 1903 var
hámatið fast að 2 au. á pd. undir söluverði, og