Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1905, Síða 4

Freyr - 01.06.1905, Síða 4
50 KRtíV.R. 1904 3 au. undir 'söluvefði að roeðaltali yfir áríð. Með þvi að setja verðlaunatakmarkið 20 au. undir söluverði á bezta dönsku smjðri (eða hámati eins og það er nu og verður væntan- lega framvegis), heíðu verðlaunin orðið þau sömu 1903 ög áður er netrrt, en nokkuð lægri 1904, eða sem næst 41/., éýtít- á pd. að 1 meðal- tali á smjöri því, er h’aher seldi. Vér 'áHtum að ekki sé ' rétt 'að verðlauna smjör, sem selst méirá en 20 aurum ver en danskt smjör, er lákára' en það. -Hið'sama er áð segjá uin smjör, sém selst undir 65 aurum; það ét ekki toéfeá en 'góðar smjörlíkistegundir, og því ekki verðlaunavért. Tillögur-Vörar eru því: •' 1 1. Alt smjör, sem selst 20 aurum á pd. eða méíra undir- hámati á söl'udegi, útilokist frá verðlaunum'.' : 2. Verðlau'nin nemi jafn mörguin auru'm og smjörið séist yfir áður nefnt verðlaunatak- mark, þó aldrei meiru en 10 aurum á pd. 3. Það smjör, sem selst lakar eii á 65 aura pundið, útilokast frá verðlaunum. Verið getur 'að sumir séu hræddir um að hámatið' sæki i sama horfið óg áður. Það þarf þó eigi að óttast, að minsta kosti ekki nSstu tvö árin. Þó viljutn vér benda á, að ekkert er því til fyrirstöðu að miða verðlaunin við sölu á dönsku mjólkurbúasmjöri. Skrif- stofa í Fredericia, kostuð af ríkisjóði, -safnar skýrslúm um sölu á mjólkurbúasmjöri í Danm. fyrir hverja’ viku, og reiknar út meðalsöluverð þess, og er það birt í lok vikunnar í dönskum blöðum. Eftir nú gildandi lögum hlaupa verðlanin á 5 aurum. Þessu vill nefndin halda og rök- styður það með því, að uppörvunin sé meiri að vanda smjörgerðina „þegar betur skeri úr;l. Þessi rökfærsla finst oss ekki sérlega sann- - færandi, enda fýlgir nefndin sjálf henni ekki, því þá hefði húrt átt að hafa vöfðlaunastigin 0 og 10, en ekki 0, 5 og 10, þvrað enginn efi er á að 10 skera betur úr en 5. — Vér sjáum ; ekki að við tilbúning smjörsins sé hægt að sigta á nein ákveðin verðlaun,-aðeins reyna að búa smjörið svo vel til sem föug ern á. Hitt blandast oss ekki hugur uní,' að það er ósann- -gjarnt og jafnvel ranglátt, að láta verðlaunin hlaupa á 5 aurum. » Þráfaldlega kemur fyrirr að nákvæmléga eins smjör, sem selterafsama manni sam'á dágiönj1 selst broti úr eyri á .pcL (eða jafnvei meira- betnf eða ver, eftir' því hvort eftirspurn - er að aukast eða minka. • Svt> lítill verðniunur segir alls ekkert um að það smjoíið. sem lakar seldist, hafi verið verra en hitt, sem betur !seldist,.;og» er því ranglátt að gjöra muninn'svo smikinn. ;Landbúnaðarmála- nefnd neðri deildar á seinasta þingi innleiddj þessa 5 aura verðlauna flokkun, að því er vér bezt vit-um til rþess, áð létta útreikning verð- launanna. Þetta er þó óþarfa umhyggja fyrir landstjórninni, því að útreikningur-verðlaunanna er mjög einfaldur meðþví verðlaunafyrirkomulagi. er vér höldum fram:; Hitt þorum v.ér að full- yrða, að eftir tillögum nefndarinnar er verðlauna- útreikningur-inn allmiklum erfiðleikum bundinn. Fjöldi af sendingumj og sendingarpörtum hlýtur að liggja á vérðlaunatakmörkum (hærri og læg- ri), og er ekkert flýtiverk að skifta þéim mill- um verðlaunafiokkanna svo rétt sé. Annars er orðalag 3 gr. . frumvarpsins um þetta efni mjög. óljóst, og skýringarnar bæta. lítið ur skák. - Benda viljum vér á það, að ef þingið er á sömu skoðun og vér um að verðlaunin eigi innan langs tíma að hverfa úr sögunni, þá er það verðlaunafyrirkomulag, er vér höldum fram:, mjög hagkvæmt; má t. d. færa. verðlaunatak- markið upp um 2 aura á hverju þingi. Ef verðlaunafyrirkomulag nefndarinnar verður lög- .leitt, þar sem skilyrðislaust er heitið 5 anra verðl. á hvert pd. að meðaltali, sannast að mikið erfiðara verður að losna við verðlaunin Nefndin giskar á að útflutt rjómabúasmjör næ§ta fjárhagstímabil muni nema.600 þús. pd. Þetta er áreiðanlega alt of lágt í-lagt. Seinast liðið ár störfuðu 22 rjómabú með ca. 4000 kú- gildum. í ár bætast við 10 ný með rúmiega 2000' kúgildum. Þót't vér ekki tökum með í reikninginn, að gömlu búin stækka ár frá ári °'g lengja starfstímann, sem hvað mest munar um, verður smjörútflafuingurinn . 1 ár u'm 335- þús. pd., og á næsta fjárhagstimabili áreiðan- iega yfir 700 þús. pd., liklega um ÖÖO þús. pd. svo sannarlega sém engin. sérleg,'óvænt, óhöpp ■ koma fyrir. XII. Frumvarp iil laga um að }ög ti. nóv . 1897. um nýbýji skuli úr gilýli niimin.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.