Freyr - 01.06.1905, Side 5
FREYR
51
Um svinarækt á íslandi.
'V’ . L, ",;C ,' ’ ’ 1
Eaginn efi er á þyí, að svínarækt getur
myndáð érðsaman -þáttá kvikfjárrækt. íslend-
inga, en til þess þurta .bændur að afla sér
upplýsingayáþekkingar 0g; verklegrar kunnáttu í
þessari grein,j, • .:>• tr s,ta« 6r .
Eorfeður. vorir, hinir vforrfii ríslendingar,
stunduðu svínarækt,, þesss getur'VÍða í sögun-
umy þáð-sauna •ýöts feeiti sveita, bæja, örnefna
,0. s. frVvÞetta mælir með að svínarækt sé
tekin upp-vaftur hér á iandi. . , í,
.SVinið er mjög frjósamt. óg arðsarot' hús-
dýr. iPað er, nyög holdmikið og feitlagið, allra
dýra fljótast að vaxa og þroskast, hreytir á
stuttum, tima tiltölulega ódýrúm. fóðurtégundum
í kjöt, hið--svokallaða „flesk“. .Kjöt þess er sér-
lega - gott, holr og nau-andi,. þegar svínið er
fóðrað eftir rétttim reglum, og hefir góða 'hús-
vist og hirðiugu. ÍPe.tta mælir sterklega með
að í'slenzkir bændur stundi svinarækt. -.
Þfóðiirnar sán • hina, mörgu; kos.ti, svínsins
snemnia, og má telja.það eitt með hiwum elztu
húsdýrumf.',. Grikkir,> KRómverjaú, -Sýrle.ödiögar
o. fl. höfðu stócar 'svínahjarðir í#fofsiöid. .,,1
Frakklandi og Englandi varhún .einrxigiStunduð. ú
elstu tímum og Stóð svinaræktin víðaj aiililum
blóma á miðöldujíum, eins og hún gérir þann dag í
dag utiO’,öll mentuð lönd, og •mytidar alstaðar
'aérlega urðsaman þátt í húfjárrækt þjóðanna.
Sað er ekkert- smárfeði, sfim svinaræktin
gefur'áft sér,; hjá þeim þjóðutn. Sem stunda.hana
af þekkingu. og hagsýDÍ. Það uægir t. (1. að
nefnánwtflutning Dana af .svíiisfleski til annara
liindú, . íitik þ.ess .sem verzlað hefir verið með
inuanlands. ,'ti ■ -,HÍ .
•;.-Ár 1902 nam útflutninguí- Dána af. fleski
69,48 miljónum króna, og
- .1903 74,77 -----— ;
Sbr. .Tidskrift for Landökonomi- 1904- bls. 395.
Síðan Danir juku nautgriþarækt sína, og
settu á stofn mjólkurhúi.n víðsv'egar um land-
ið, hefir svínaræktin, samhliða, stórum aukist
og fullkomnast þar í landi, sem er bein afleið-
ing af hinni mfklu mjólkurnæringu, er fallið
hefir til á mjólkurbúunum, áfum og mýsu,
handa svínunum. ÍPjitð er auðsætt, að Is-
lendingar þurfa að auka nautgriparækt síua og
kúahald, til þess með> því meiri krafti að koma
á fót. mjólkurbúunum. Samhliða hverju mjólk-
.urh.úi þarf svo að vera hæfilega stórt svína-
ræktar-bú, til þess að geta á hagfeldau og
ódýran hátt breytt hinunt miklu áfura, er falla
til á mjólkurbúunum, í verðmæta vöru, með
því að nota þær til -fóðurs handa svínunum.
Ef sumum þætti það hagfeldara, mætti búa til
osta úr nokkrurt) hluta áfauna, er gætu orðið
fullboðleg verzlunarvara. Mysa, er þanttig lélli
til á mjólkurbúunum, er einnig gott fóður lianda,
SVÍUUIl). ;•!,.:
Eg vona að menn kalli það ekki framtíð-
ar-ofsjónir viðvíkjandi mjólkurbúunum, þótt eg
álíti að. þau, með framtíðinni muni þrífast bet-
•ur með svínaeldisbúum í sambandi, og að fjölg-
un mjólkurbúanna með þessu fyrirkomulagi
.hljóti að> hefja.t landbúnaðiislendinga á bærra
framfarastigy, er leiði af sér aukna búsæld í
landiuu.' ■■- •: • > 'v■:,ul(^,■ .■•(■■'■■ 1
■ ■•. ' Aðal-augnaoiið með eldi hverrer 'kvikfjár-
tegundar er þaðý að fá breyttRinum ýmsu fóð-
urteguTiduiu-, sem aflað er; áflega,' í verðmætari
/vömr, sem' annaðlivort env haföar ti} framfærslu
■heimilisiúaiina eða- semöyerzluuhfVörur. Það
;er auðsætt að því styttri tiiiii/sem þarf til þess,
■ þyi fneirfigréði fæst 'á aðra* höúd. íSvínid eru
sú húsdýrategund — að undantéknum 'rajólk-
‘i’orkúm:"^ ■ em á J'ang stýztum tíma gera þetta.
Þati, breyta fóðurefuunf • bóndans fljótast' allra
eldisdýra Rkjöt bg flesk, seiú' er nærÍDgarrík
fæða og eftirsótt verzlunarvara. -Svíúin eru
ekki vandfóðruð,- þau lifa og' þrífast- vel af
niafgvíslegum fóðurtegundum, fóður þeirra er
• hlutfallslega- ódýrara' en' fóður'annára húsdýra,
iniðað við afnotin. . ;
•Það er vel líklegt að menn áliti — sumir
hverjir að eins hagfelt væri að ala upp
k&lfá og kindur í sambátidi við mjólkurbúin,
éiukaDlega á þeim búum, er störfuðn allt árið,
*sem mjólknrbúin. þyrftu'helzf öll- að gjöra, en
þegar athugaðir eru hinir góðú kostir svinsins,
sem, þegar eru fratuteknir, hversu það er frjó-
samt og bráðþroska, þá er auðsætt að svina-
eldið er lang arðsaraastr Það ér jafnvel dæmi
til að eia gy.lta.hafi fætt 24 grís í einu, en að
meðaltali á hún 7—9 * grisi i éinu tvisvar á