Freyr - 01.06.1905, Blaðsíða 8
54
FREYR.
viðbót. Þeir'sfem'baía!ákveðið að konra eru:
B1 e m, fólksþingsniaður, óðalsbóndi áBorg-
undarhólmi; '
Fon ne Sb eck-Wulff, búgárðstándseti,
Vesterbygáard pr. Jerslev, væntanlegur eig-
andi búgarðsins, sem et einn af stærri búgörð-
um Dana ;
L. F,rederiksen, búfræðiskandídat, skrif-
ari í Atlanzeyjáfélaginu;
S. Sörensen, búfræðiskandídat, kennari
við Vestbirk lýðháskóla;
E. Sandberg, gúðfræðiskand., kennari í
Kristjaníu.
Fyrstu dagana eftir að þeir koma halda
þeir kyrru f'yrir hér í Reykjavík, nema hvað
þeir kynna sér nærsveitirnar. 3. júlí fara þeir
austur á JÞiiigvöll, Biskupstungur, Rángárvelli
og Eyrarbakka og koma aftur úr þeirri ferð
10. s. m. Hinn 14. júlí fara þeir með Reykja-
víkinni upp í Borgarnes áð Hvanneyri og
Reykholti, þaðan vestur í Dali, norður Húna-
vatnssýslu að Sauðárkrók; þaðan 28. júlí með
skipi austur með landi. Verði því viðkomið
fara þeir frá Vopnafirði landveg um Fljótsdals-
hérað til Eskifjarðar.
Ferðinni er hagað svo að þeim gefist kost-
ur á að sjá svo rnikið af frjósömust-u héruðuin
landsins sem unt er.; Verði veður gott, ætti
ferðin að geta orðið ánægjuleg.
Allir eru menn þessir mikilsmetnir og val-
inkunnir í sinni stöðu. Blem er einn af helztu
mönnum Dana í kaupfélagsskap og ættum vér
að reyna að færa oss í nyt þekkiugu hans á
þeim málum; einmitt i þeirri grein er oss hvað
mest ábótavant. Æskilegt væri að hann gæti
haldið fyrirlestur um það efni hér í höfuðstaðn-
um, annarstaðar á landinu mun því varla verða
komið við tímans vegna.
Aðalfundur Búnaðarfélagsins var haldiun 8.
þ. m. Þar voru kosnir fulltrúar til búnaðarþings-
ins, laudshöfðingi Magnús Stephensen og síra
Maguús Helgason í Hafiiarfirði til fjögra ára,
í stað Björns Jónssonar ritstjóra, sem baðst
undan endurkosningu, og Sigurðar Sigurðsson-
ar ráðauauts sém vefður fjarverándi um bún-
aðarþingstímann. Endurskoðunarmenn kosnir
Björn Bjarnarson, hreppstjóri í Gröf og Magn-
ús Einarssou dýralæknir. Úrskurðarmenn Júl-
íus Havsteen amtmaður og Kristján Jónssou
yfirdómari.
Sláttuvélar þrjár ætlar Búnaðarfélag ís-
lands að láta reyna í júní í sumar; tvær af
þeim háfa verið reyndar áður, Deéring og Her-
kúles. en nú bætist Tyrfingur Ólafs Hjaltesteds
við. Skýrt v'erður frá' árangrinum í „Frey,“
þegar þær eru úra gaxð géngnar.
Lán úr Ræktunarsjóði til jarðabóta hafa
11 bændur fengið iiýlega og að auki eittfélag,
Garðræktarfélag Reykhverfiuga. Lánsupphæð-
irnar samtals kr. 7500,00.
Verzlunarfréttir.
(:o:)
Verðlag í Reykjavík í júní 1905.
(Verzl. Ediaborg.)
Rúgur pr. 100 pd.. 7.00 kr
Rúgmjöl. —
Hveiti nr. 1
Do. -7 2
Do. — 3
Baunir heilar og kl. —
Hrísgrjón heil
Do'. Va
Bankabygg
Kaffibaunir
Export kaffi
Kandís
Hvítasykur
Púðursykur
— - 7.25 —
— — 10.50
•— — 9.50
— — 8.50 —
— — 10.50—11.00 —
— — 11.50
_ _ 10.50
— — 8.50
— — 52.00—56.00 -
— - 38.00
— — 26,00
— — 26.00
Verðlag smjörmatsnefndarinnar:
"*/4 ’05. Bezta sinjör. 89—90 kr. 100 pd.
27/4 — - ■ — 85—86 — — —
-7,.— _ _ 83—$4 — — —
"/, — — 83—84 — —. —'
ls/r — ' — ’ - 83—84 — — •-