Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1929, Qupperneq 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 29.12.1929, Qupperneq 8
58 TÍMARIT V. F. I. 1929. aðili svo við þvi og skilaði varnaraðilja i hendur áðurnefndum tryggingarvixli. I september síðastliðnum ljet sóknaraðili breyta að nokkru herbergjaskipun í liúsinu. Yar þá brotinn einn steinsteypti innveggurinn i því. Taldi sóknarað- ili þá bafa lcomið í ljós leynda galla á verkinu, þvi að steypan í veggnum virtist lionum sementsminni en vera átti. Óttaðist bann, að steypan mundi víðar vera með sama hætti. Ennfremur taldi sóknarað- ili líklegt, að jámbending i búsinu mundi eigi vera svo sterk, sem til liafði verið skilið, með þvi að gólf í einu lierbergi bafði sígið. Loks taldi hann grun vera á því, að frárensbspípur hússins mundu eigi vera 1 samræmi við sanminga. Skal þess þegar getið, að sá grunur liefir eigi reynst rjettur. Samkvæmt kröfu sóknaraðilja bafa undirritaðir, sem gjörðardóm V. F. I. hafa skipað til að úrskurða þetta mál, skoðað húsið, látið brjóta göt á veggi og gólf og athugað steypuna á svo mörgum stöðum í húsinu, er sóknaraðili óskaði. Voru efnarannsóknar- stofu ríkisins fengin 9 steypusýnisborn til rannsólcn- ar og varð niðurstaða rannsóknarstofunnar sú, að steypan í 5 sýnishornum var að mun lakari en vera átti. Reyndist gólfsteypa í 2 berbergjum svo veik, að brjóta þurfti þau og setja ný í staðinn. En þar að auki reyndist nauðsynlegt að rífa gólf í einu ber- bergi til, af því að járnstyrkleikinn var eigi svo mik- ill sem skyldi. I öðru herbergi til, öðru þeirra, er steypugallinn var í, er sama um járnin að segja. Þau reyndust eigi vera rjett lögð eða liafa þann styrk- leika, sem vera átti (sbr. málsk. nr. 16). Þá reyndist nauðsynlegt að brjóta 2 innveggi bússins vegna þess, hve steypan var óstyrk í þeim (sbr. málskj. nr. 4, 14 og 15). Sóknaraðili hefir gert kröfu til þess, að varn- araðilja verði úrskurðað skylt að greiða allan þann kostnað, sem endurbætur á göllum þessum hafa í för með sjer og tjón vegna afnotamissis og fleira, svo og kostnað, er mál þetta leiðir af sjer. Vamaraðili telur sjer óskylt að bæta ofangreinda galla að nokkru eða að greiða kostnað af máli þessu. Telur hann niðurstöðu efnarannsóknarsofunnar óá- byggilega, því að steypusýnisliornin hafi verið of fá, en á þessa skoðun hans verður eigi fallist. Verður dómurinn, sem við var staddur þegar veggir og loft voru brotin og sýnishom voru tekin, að telja þá veggi og þau loft, sem gölluðu sýnishornin voru úr, bafa verið mjög miklu auðbrotnari, en svo gömul steinsteypa sje vön að vera og eigi að vera. Telur dómurinn niðurstöðu rannsóknarstofunnar fyllilega sanna það álit sitt. Þá telur vamaraðili sóknaraðilja bafa mist alla kröfu á hendur honum með því að sóknaraðili hafi fyrirvaralaust skilað áðurgreindum tryggingarvíxli. Hefði sóknaraðilja verið innan handar að láta rann- saka áður steypuna í húsinu. Á þetta getur dómur- inn ekki fallist. Það er eigi vani hjer að láta slíka rannsókn fara fram, þar sem engin ytri merki gefa tilefni til þess. Hjer er um leynda galla að tefla, og verður eigi talið, að sóknaraðih hafi firt sig rjetti til að gera kröfu til bóta fyrir þá, þótt liann slcilaði tryggingunni, ef þeir kæmu síðar fram. Loks telur varnaraðili sig sýknan saka fyrir galla þessa af því, að sóknaraðili liafi baft mann af sinni bendi til eftirlits við bygginguna. Ilafi eftirlitsmað- urinn eigi fundið að járnum og þvi sje varnaraðili laus allra mála. Eldd verður þó fallist á þessa skoð- un. Eftirlitsmaðurinn er sóknaraðilja að vísu til tryggingar fyrir þvi, að verkið verði vel af liendi leyst, en ef honum dyljast gallar á verkinu eða liann lætur undanfallast að benda verkvinnanda á þá, þá getur það eigi leyst hann undan bótum fyrir þá, nema bann bafi liaft ástæðu til að ætla, að verkþiggj- andi bafi veitt eftirlitsmanni sínum heimild til að samþykkja verri efndir á verki en sanmingar stóðu til eða alvenja er um slíkt verk. En í þessu máli er slikri heimild alls ekki til að dreifa. Samkvæmt framanskráðu verður að telja vamar- aðilja skylt að bæta áðurnefnda galla og tjón af þeim. Og verður þá næst að ákveða það, hversu miklu bæta skuli. Kröfur sóknaraðilja eru þessar: 1. Fyrir niðurrif 2 veggja og 3 lofta, að steypa upp aftur veggina og loftin (sjá málsskj. 14), ganga frá hurðum, körmum og föstum skápum, svo og að grófhúða og fínbúða alla nýja steypu og leggja slit- lag á loft kr. 8900,00. Þetta verk alt telur dómurinn hæfilega metið á ltr. 4500,00. 2. Fyrir málningu kr. 1850,00. Dómurinn telur ekki ósanngjamt að áætla þannig málningu — þrisv- ar sinnum oliumálað — er fara þurfi fram á þeim liluta hússins, er spiltist vegna verka þeirra, sem í 1. lið greinir, en með þvi að húseigandi fær hér nýmál- að, þá þykir sanngjarnt að draga bér frá áætlaðan mun á nýju og gömlu, og færir dómurinn þennan lið niður í kr. 1200,00. 3. Þá telur sóknaraðili rýrnun á liúsinu vegna 10 bita, er setja þurfi undir loftin þrjú, og nemur þessi liður, að mati hans, kr. 2000,00. Þessa kröfu getur dómurinn ekki tekið til greina þegar af þvi, að bann telur enga nauðsyn á því að setja bita þessa, því að loftplöturnar má höggva inn í vegginn, og í öðru lagi mætti útbúa bita þessa sem snotra loft- lista, ef endilega ætti að setja þá. 4. Fyrir leigutap og vöruskemdir gerir sóknar- aðili kr. 3000,00. Um vömskemdir, sem af umrædd- um göllum stafi, beint eða óbeint, er ekkert upplýst. Hins vegar er rjett að meta sóknaraðilja bætur fyrir leigutap, sem viðgerðin á göllunum veldur, og fyrir óþægindi, er af þeim stafa, og þykir það hæfilega sett á kr. 2000,00. 5. Þá er reikningur verkfræðings kr. 189,00, út- boðslýsing, er telja má til viðgerðarkostnaðar, og

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.