Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1930, Side 10
56
TlMARIT Y. F. I. 1930.
E ignir:
Stofn- kostnaður */i x922 Viðbætur Afskriftir Stofn- kostnaður *‘/i« 1929
til ’VlS 1928 1929 tii *■/., 1928 1929
Lágspennt taugakerfi 837191,35 621219,08 89991,89 556635,73 115222,50 876544,09
Háspennt taugakerfi 257952,69 52117,17 33812,27 115819,00 17604,78 209440,47
SpennistöSvar 229820,78 150571,95 20445,41 155714,84 24512,33 220610,97
Vélar og pipa við Elliðaár .... 1070996,55 147589,52 3589,04 663313,76 98262,51 460598,84
Hús við Elliðaár 475496,62 31644,40 33139,29 307766,39 39881,15 192532,77
Mannvirki í Elliðaám 281017,71 191803,21 67240,53 231279,87 53397,41 255384,17
Lönd og vatnsréttindi v. Elliðaár 209190,15 5347,76 203842,39
Vatnsréttindi i Sogi 93000,00 93000,00
Áaetlun um Sogsvirkjun 14399,07 42746,41 57145,48
Mælar og áhöld 76617,70 276374,74 37627,72 102012,55 6897,10 281710,51
Samtals 1693791,41 421592,56 2137889,90 355777,78 2850809,69
Skuldir viðskiftamanna 31422,37
Peningar í sjóði 175707,07
Samtals 3057939,13
Steingr. Jónsson.
Bókarfregn.
Beretning om det Nordiske
Ingeniörmöde i Köbenhavn
28.—31. August 1929 samt om
den Polytekniske Lærean-
stalts 100 Aars Fest. Köben-
liavn 1930. 1142 bls.
Þessi skýrsla er nú komin og liggur frammi á
lestrarstofu félagsins. Hún er afar stór og ýtarleg,
lýsir nákvæmlega öllu sem fram fórviðhátíðarhöld-
in og á mótinu, flytur alla þá fyrirlestra sem fluttir
voru með fjölda af myndum, og er þetta eins og
gefur að skilja afarmikil fróðleikslind á öllum svið-
um verkfræðisvisindanna. Varla mun hægt að nefna
neitt af þeim ótalmörgu málefnum sein eru á dag-
skrá verkfræðinga nú á dögum, sem ekki að ein-
hverju leyti er tekið til meðferðar i bókinni, en að
fara að skýra nánar frá þvi hér mundi verða
langtum of mikið mál fyrir timaritið. Bókin er
mjög ódýr. Sjaldan mun jafnmikill fróðleikur og
vísindi eins og liér er um að ræða hafa fengist
fyrir 10 krónur.! — Th. K.
Um félagsmenn.
Þeir verkfræðingarnir Geir G. Zoéga vegamála-
stjóri, Jón Þorláksson alþm. og Guðjón Samúels-
son húsameistari, hafa í sumar verið sæmdir gull-
minningarpening 1000 ára hátíðar Alþingis.
1 nefnd til að athuga og gera tillögur um bygg-
ing nýrra radiovita og um vitamálin yfirleitt, hafa
verið skipaðir þeir Th. Krabbe vitamálastjóri, for-
maður, Pálmi Loftsson ríkisútgerðarstjóri, Hall-
dór Þorsteinsson skipstjóri, Guðmundur Jónsson
skipstjóri, Þorsteinn Þorsteinsson fyrv. skipstjóri
og Kristján Bergsson Fiskifélagsforseti.
Raforkumálanefnd liefir og nýlega verið skipuð,
og er verkefni hennar: 1) að gera tillögur um lög-
gjöf um raforkuveitur, 2) að athuga á livern hátt
verði haganlegast fyrir komið fjárútvegunum til
raforkuvirkj a og 3) að gera tillögur um skipulags-
bundna hagnýtingu vatnsorku til almenningsþarfa.
Ennfremur her nefndinni að gera tillögur um,
livernig koma skuli föstu skipulagi á: a) mæling-
ar vatna og skýrslur um vatnsrennsli á íslandi,
b) eftirlit með raforkuvirkjum og c) ráðanauts-
starfsemi i raforkumálum af hendi liins opinbera
fyrir rafmagnsveitur kauptúna, sveita og einstakl-
inga. Nefnd þessa skipa þeir verkfræðingarnir, Jón
Þorláksson, Geir G. Zoega, vegamálastjóri, Stein-
grímur Jónsson rafveitustjóri og Jakob Gíslason,
ennfremur Einar Árnason fjármálaráðherra, for-
maður nefndarinnar, og Sigurður Jónasson bæjar-
fulltrúi.
F j elagsprentsmiÖ j an.