Freyr - 01.02.1922, Page 6
12
FREYR
hvert bráðabirgðarmat, þótt eigi verði
meira unniS aS sinni.
Um lántökuskilyrðin og útborgun á
þessum umræddu lánum veröur nánar
skýrt í reglugerð.
Lán til bæja-, sýslu- eöa sveitarfjelaga
e@a lán, sem trygö eru með ábyrgö þeirra,
skulu því aö eins veitt, aö stjórnarráðiS
hafi samþykt lántökuna eöa ábyrgöina.
Um lán til fjelaga, til samvinnufram-
kvæmda, svo sem áveitufyrirtækja, sam-
giröinga, rafmagnsveitu o. s. frv., er þaS
aS segja, a8 slík fjelög þurfa, eigi þau að
geta fengið lán, að vera stofnuS samkvæmt
sjerstökum lögum, og verSa aS hafa lög-
varinn rjett eSa löggilta samþykt, til aS
geta lagt á hlutaöeigandi fasteignir
greiSsluskyldu á kostnaSi þeim, er fyrir-
tækiS hefir í för meS sjer, þar meS taldar
umbætur og viShald. VerSa þessar greiSsl-
ur aS hafa forgangsrjett fyrir öllum veS-
skuldum, og mega eigi vera hærri en þaS
á neinni fasteign, aS svari til lánsupphæðar
þeirrar, er bankinn gæti veitt gegn veSi
í eigninni.
Lánum þeim, er bankinn veitir, má hann
ekki segja upp, meSan lánþegi stendur í
skilum, og engar breytingar verSa á veS-
settri fasteign, er rýri veSgildi hennar. —
Eigendaskifti aS veösettri fasteign skal til-
kynna bankanum, og getur hann þá heimt-
aS lániö endurgreitt aS nokkru eSa öllu
leyti, nema öðruvísi umsemjist, og hinn
nýi eigandi sanni eignarheimild sína.
Falli lán í gjalddaga og engir samning-
ar komist á um framlenging þess eSa
greiSslu, getur bankinn, til lúkningar skuld-
inni, ógreiddum vöxtum o. s. frv., látið
selja veSiS viS opinbert uppboö, án undan-
farandi dóms, eSa látið leggja það bank-
anum út til eignar. En kjósi skuldunautur
þaS heldur, aS afhenda bankanum eignina,
meS samþykki bankastjórnar, til fullra
umráSa til sölu eSa á hvern þann hátt,
er best gegnir, þá er honum þaS heimilt.
Skal bankinn síSar, þegar skuldinni er
lokið, gera eigandanum sem var reiknings -
skil og greiða honum þaS, sem afgangs
kann aS hafa orðið, að öllum kostnaði
frádregnum.
Vextir af lánum skulu jafn háir því, er
bankinn greiöir af bankavaxtabrjefum
þeim, sem út eru gefin vegna lánsins. Hvað
þeir verða, er eigi enn ákveðið. Er senni
legt, að þeir verði, með gjaldinu af lánum
til varasjóðs bankans o. s. frv., 6—7%.
Gert er ráð fyrir árlegri afborgun af öll-
um lánum. Skal í reglugerð ákveSið, hvað
lánsfrestur er lengstur á hverju láni, en
það fer að öðru leyti eftir því, hverrar
tegundar lánið er, hvað hann verður hafS-
ur langur. Því tryggara og betra sem veð-
ið er, þess lengri mun lánsfresturinn verða.
Sennilega verður og tekiö tillit til þess, til
hvers lániS er notaS o. s. frv.
Ætlast er til, eftir lögunum, að stjórn
bankans skipi 3 menn: aðalbankastjóri og
tveir meðstjórnendur. Auk þess skal skipa
bókara og fjehirði. En fyrst um sinn má
þá fresta skipun þeirra, en fela Lands-
bankanum að annast út- og innborganir
bankans. Sömuleiðis er gert ráð fyrir því,
aS tveir af bankastjórum Landsbankans, er
stjórnarráöiö tilnefnir, gegni fyrst um sinn
störfum meðstjórnenda Ríkisveðbankans,
án sjerstakrar þóknunar.
Hjer hefir nú veriö að nokkru skýrt frá
ýmsum helstu ákvæðum laganna um Rikis-
veðbanka íslands.
Reglugerð fyrir bankann er enn ekki
samin, og sagt er, að framkvæmdum bank-
ans sje frestað, að minsta kosti í bráð.
Líklegast, að þingiö í vetur geri samt ráð-
stöfun til þess, að bankinn taki til starfa
sem fyrst.
Eins og menn munu sjá og skilja af