Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1922, Síða 16

Freyr - 01.02.1922, Síða 16
22 FREYR „Hjer á bæ heyjatiist vel í sumar, um hálft sjöunda hundraS, með hálfum fimta manni. ÞaS var mestur heyafli, hjer um slóhir. Yfirleitt varö hjer meöal heyskapur. eftir því sem hjer er vant að vera. ÞaS er alt of lítiS, í slíkri heyskaparsveit, og var í sumar, og stafar þaS, aS jeg segi, af ódugnaSi og áhugaleysi hjá fjölda bænda, en undantekningar eiga sjer þar statS, sem á öðrum sviðum. — En þar sem má slá 15—20 hesta á dag, sem viða er hjer, er trassaskapur aS fá ekki meira en 10, en þó er nú þetta svona. Svo bölva menn náttúr- unni og guði, og kenna um sinn aumingja- hátt og afkomu. En mjer virðist þaS jafn- an ásannast hjer í sveit, aS guS hjálpar þeim, sem hjálpa sjer sjálfur. ÞaS sýnit afkoma sumra manna. Eg veit, aS hjer er illviSrasamt, en þaS er líkt hjá öllum, og þaS er víSar en hjer. En óneytanlega gerir tíSarfariS mikiS aS. Flestir sitja hjer í tals- verSum skuldum, en fækka fjenaSi nú, og einnig í fyrra, svo þaS( er sýnileg hraSfara afturför, sem horfir, og hlýtur aS hafa í för meS sjer vesaldóm, nema bregSi brátt til batnaSar.“ Hrútasýningar. I haust er leiS voru hrútasýningar í BorgarfirSi, Húnavatnssýslu og á Austur- landi í nokkrum hreppum. — Sýningarnar x BorgarfjarSarhjeraSinu voru: 7 í Mýra- sýslu og 9 í BorgarfjarSarsýslu eSa 16 alls. Sýnendur voru 112, og sýndu þeir 339 hrúta alls, þar af 70 lambhrúta. Af full- orSnu hrútunum voru veitt 1. verðl. fyrir 8, 2. verSl. 39, 3. verSl. 53 og 4. verSl. 47. Auk þess þóttu 33 hrútar notandi, en 11 óhafandi. — Enginn veturgamall hrútur fjekk 1. eSa 2. verSl. Styrkurinn frá BúnaSarfjel. fslands til þessara sýninga varS 355 kr. GuSmundur Ásmundsson fjár- ræktarmaSur úr Dalasýslu veitti þessunt sýningum forstöSu. — Best leist honum á hrúta úr Hálsasveit og Reykholtsdal, en segir, aS víSa um BorgarfjörS sje laglegt fje. Hrútasýningarnar í Húnavatnssýslu urSu 10, sýnendur 144 og sýndir hrútar 310 alls, 93 veturgamlir og 217 fullorSnir. Fyrstu verSl. voru veitt fyrir 26 hrúta. Þessum sýningum í Húnavatnssýslu, veitti T h e o d ó r ráSunautur A r n- bjarnarson forstöSu. Um sýningar á Austurlandi er engin skýrsla komin. Heyafli 1920. ÁriS 1920 heyjaSist, samkvæmt búnaS- arskýrslunum — hjer eftir HagtíSindun- um •—• 595 þúsund hestar af töSu og 1411 þúsund hestar af útheyi, eða samtals rúm- ar 2 miljónir heyhesta alls. ÁriS á undan var töSufengurinn nokkuS meiri (605 þús. hestar), en aftur útheyskapurinn minni (T383 þús. hestar), og verSur því heyafl- inn mjög svipaSur bæSi árin, þegar alls er gætt. En heyskapurinn þessi árin er þó ekki meSal-heyskapur, boriS saman viS þaS sem oft hefir veriS áSur: Heyskapurinn í hverjum landshluta áriS 1920 varS þessi: TaSa: Úthey: SuSvesturlandi 140 þús. hest. 262 þús. hest. VestfjörSum 59 — — 117 — — NorSurlandi 214 — — 486 — — Austurlandi 64 — — 133 — — SuSurlandi 118 — —• 414 — — Bestur heyskapur tiltölulega hefir orSiS á NorSurlandi, fullkomlega meSal-hey- skapur. Tímaritið Hlín. Ársrit þetta er gefiS út af sambandsfje- lagi norSlenskra kvenna, og eru þegar komnir 5 árg. af því. f seinasta árg., 1921, er ýms fróSleikur. MeSal annars eru þar greinir um garSrækt og skógrækt, (,SkrúS'' á Núpi í DýrafirSi), heilbrigSismál og þrjár höfuSdygSir (iSjusemi, sparsemi og reglu- semi, eftir S t e i n g r. M a 11 h í a s s o n). Allar þessar ritgerSir eru góSar og gagn- legar. — Þá er grein um á s t i r, fyrirl. fluttur á kvennanámsskeiSi á Hvítárbakka 1921, eftir húsfrú Þórunni R i c- hardsdóttir í Höfn, einkar hugnæmt og gott erindi — og æskumínningar eftir Ingibj. Jónsdóttur frá Djúpadal, en hún var systir B j ö r n s ritstj. og ráS- herra. Eru þessar „minningar“ frá upp- vaxtarárum þeirra systkina og lýsing á heimili foreldra þeirra. Þetta er stór-fróS-

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.