Einherji


Einherji - 11.08.1965, Síða 3

Einherji - 11.08.1965, Síða 3
Miðvikudagur 11. ág. 1965 EINHEBJI Villigötur Hið íslenzka lýðveldi erl Þýðingarmesltu þjóðmálum aðeins rösklega tveggja ára- er ráðið til lyikta með halle- tuga gamalt. Þó hafa þegar lúja-samlþykíktum á flokks- fyrir nakkru komið í ljós | fundum. Síðan eru málin háskalegir þverbrestir í fram lögð fram á Alþingi undir kvæmd lýðræðis í þessu barn unga ríki. Þessir þverbrestir verða augljósari með hverju ári. Þeirra varð fyrslt til muna vart eftir að kjör- dæmaskipaninni var breytt. Þá varð gerbylting til hins verra. Síðan hafa kjósendur orðið að velja um flokka, ekki um menn — frambjóð- endur. — Ósjaldan mun flokksstjórn ráða mestu um það, hverjir settir eru á framboðslista flökksins og í hvaða röð. Er þess þá fyrst og fremst gætit að hleypa þar eikki öðrum að, en sauðtryggum flökks- mönnum, hvað sem öðru líð- þinglok, hespuð af á kvöld- og næturfundum, með marg földum afbrigðum frá þing- sköpum, og afgreidd með mjög naumum meirihluta — án þess að þingmönnum hafi gefizt nokkurt tóm eða tæki- færi til að athuga þau og rannsaka til fullrar hlítar. Sltjórnarskráin heimilar út gáfu bráðabirgðalaga — og iþó með því fororði, iað til þess beri „brýna nauðsyn." Allar ríkisstjórnir hafa beitt þessu heimildarákvæði stjórn arskrárinnar af hinni mestu varfærni, svo sem vera ber, — allar, nema núverandi ríkisstjórn. Hún virðist frá ií '4 ** \ m f§ 1f§ fl $ £ 1 ; % o ímmmm&í ..ilillilwí i Iþróttamót Ungmennasambands Austur-Hún. Sninnudaginn 27. júní sl. I Langstökk: gekkst U.S.A.H. fyrir íþrótta-' m móti á Hvammseyrum í Langa- Sigrún Guðm.d. USAH 4.23 dal. Var mót þetta hugsað sem Ragnh. Guðmundsd. USAH 4.17 Iokaæfing fyrir væntanlegt Guðrún Hauksd. USVH Landsmót U.M.F.l. Auk kepp- enda U.S.A.H. kepptu þar nokkrir gestir frá U.M.S.S. og U.S.V.H. 3.G5 Hástökk: Ragnli. Guðmundsd. USAH 1.25 Guðrún Hauksdóttir USVH 1.25 Sigrún Guðmundsd. USAH 1.25 ur. Því er það, að á þing-; öndverðu hafa haft það fyrir bekki setjast menn, sem | eins konar tómstundagaman, f jöldi kjósenda hefur hvorki; að láta bráðabirgðalögum séð né heyrt, og ekki einu sinni haft spumir af vegna þess, að af rnönnum hefur hreint ekkert spurzt, og því vonlaust fyrir þá að ná kosn- ingu fyrir eigin verðleika sakir. Þingmenn, sem þannig eru kjömir í blindni, verða marg ir þingmenn og þjónar flokiksins fyrst og frem^t. Ófyrirlátssöm ríkisstjórn getur, í krafti flokksvalds, leikið á þá eins og hljóðfæri af hinni mestu hst, svo að rigna yfir landslýðinn, treyst andi á örugga undirgefni sinna flökksmanna. Hún skirrist jafnvel ekki við að þverbrjóta ákvæði gildandi fjárlaga — og löggilda brot- ið með bráðabirgðalögum, sbr. bráðabirgðalögin um stöðvun margra skólabygg- inga. Nú — og ef í ljós kem- ur, að einn eða örfáir í þjón- ustuliði ríkisstjórnarinnar gerast mót venju svo hort- ugir, að vilja ekki leggja blessun sína yfir tómstunda- ekki heyrist ómstríður tónn. gaman hennar, þá er hægt Ilelztu úrslit urðu þessi: 100 m hlaup: sek. Magnús H. lafsson USVH 11.6 Ragnar Guðmundss. UMSS 11.6 Pétur Guðmundss. USAH 12.3 1500 m hlaup: Karl Helgason USAH Jóh. Guðmuindss. USAH Langstökk: min. 4:44.5 4:50.1 Nú hefur íhaldsstjórn far- ið hér með völd um hríð. Að henni standa að vísu tveir flokkar. En þess verður ekki vart í stjórnarháttum. Ríkis- stjórnin hefur eina sál — íhaldssál. Við þessu er út af fyrir sig ekkert að segja. Hitt er verra, að stjórnin virðist hafa ískyggilega ríka tilhneigingu til að víkja æ meir af vegi lýðræðis og stefna í átt til einræðis. Magnús H. Ólafsson USVH 6.52 Ragnar Guðmundss. UMSS 6.25 Pétur Guðmundss. USAH 5.73 Stangarstökk: Magnús II. Ólafsson USVH 2.90 Pétur Jóhannsson USAH 2.80 Þórður Ólafsson USVH 2.60 Kúluvarp: Stefán Pedersen UMSS 12.77 Jens Kristjánsson USVH 11.42 Kappreiðar á Vallabökkum Kringlukast: Jens Kristjánsson USVH 35.15 32.05 30.20 um vik að hætta öllu igamni um sinn og hopa á hæli, sbr. síldarskattslögin. Er þetta ekki að verða ...... _ „ -hálfgerð skrípamynd af lýð-i^.ali 1>orðarsoa VfcW ræði, þegar stjórnsWpunar- Þorður 01afsson USVH lög ríkisins eru sniðgengin; s m f. æ ofan í æ, og farið aði PJOt ast- stjórna í krafti bráðabirgða-' Magnús H. Ólafss., USVH 43.36 laga, hvenær sem misvitrum j Þórður Ólafsson USVH valdamönnum býður við að Niáh Þórðarson USAH horf a ? Gísli Magnússon. Búvélasýning á Blönduosi Véladeild SÍS jhélt bíla- og bú- vélasýningu á Blönduósi, dag- ana 30. og 31. marz, í sambaindi við Húnavökuhá- tíðahöldin. Þar var sýnd- ur trajktor B-414 með vökvastýri og ýmsum útbún- aði, svo sem sláttuvél og moksturstæki. Ennfremur var sýndur B-275 traktor með tveim hröðum á tengidrifinu. Þá var bændum kynnt ný gerð af mykjudreifur- um, svokölluðum rokdreifara, "sem mikilla vinsælda nýtur nú. Þá má telja á- burðardreifara frá New Idea 3,6 m vÍBinslubreidd, en þessi dreifari mylur mjög vel köggla, og marg- ir bændur hafa náð góðum ár- angri við að láta hann blanda áburðinn líka. Ennfremur var sýndur þarna 41.26 41.00 Urslit í kvennakeppnin;ni urðu þessi: 100 m hlaup: sek. Sigrún Guðmundsd. USAH 15 Ragnh. Guðmundsd. USAH 15 Guðrún Hauksdóttir USVH 16 Spjótkast: Björg, Einarsdóttir USAH 21.48 Sjöfn Stefánsdóttir USAH 18.50 Herdís Stefánsd. USAH 16.92 rokljlásari fyrir liey, með venju- legum tengihlutum, en blásari þessi er drifinn beint frá drifs- úttaki traktorsins. Hafa blásarar SÍMINN ER 101 Húsmæður! Hringið í síma 101 Við sendum heim. KAIJPFÉLAG SIGLFHtÐINGÁ kjörbúð þessir náð mikilli útbreiðslu og reynzt vel. Hjálagður er verð- listi sem sýnir verð á öllum þessum tækjum, en um bíla- sýninguna mun bíladeild SÍS senda greinargerð um. Á sýningumni voru einnig sýndir: litill fólksbíll, af gerð- inni Vauxhall Viva, 4—-5 manna, og Bedford KGL, 7 toftna vörubíll. Áhugamönnum var gefinn kostur á að prófa bílana. Búvélarnar voru síðan fluttar til Sauðárkróks og voru þar til sýnis á Sæluvikunni. (SlS, véladeild). Hestmannafélagið Stígandi í Sikagafirði hélt sínar 21. kappreiðar á Vallabökkum, sunnudaginn 18. júlí sl. í mikilli veðurblíðu og við fjöl- menni, meira en oftaslt áður, og þarf þó sízt yfir því að kvarta, að kappreiðar félags- ins hafi ekki ætíð áður verið ágætlega vel sóttar. Dagskráin á skeiðvellinum hófst með því, að allmargir menn riðu hópreið, 2—3 ferð ir, eftir vellinum. Tuttugu og átta hestar voru skráðir til keppni í sitökki, en af þeim forfölluðust 5, svo að alls hlupu 23 hestar. Fara hér á eftir úrslit í einstökum hlaupum: Folahlaup, 250 m: 1. Gola, jörp, 5 vetra, eig.: Pétur Steindórsson, knapi: Sverrir Sverrisson, 19,6 sek. 2. Skjóni, rauðskjóttur, 6 v., eig.: Stefán Hrólfss., knapi: Sæmtmdur Sigurbjörnsson, hljóp á sama tíma og Gola, en sjónarmunur réði úrslit- um. 3. Tvistur, rauður, 6 v., eig.: Eysteinn Jóhannsson, knapi: Hjaliti Jóhannsson, 20,0 sek. 300 m hlaup: 1. Snekkja, 9 v., eig.: Sverrir Sverrisson, knapi:, eigandi 23,4 sek. 2. Máni, rauður, 7 v., eig.: Friðrik Gissurarson, knapi: Eiríkur Hjaltason, 23,9 sek. 3. Sporður, brúnskjýttur, 7 v., eig.: Þorvaldur Ágústss., knapi: eig., 24,2 sek. 350 m hlaup: 1. Haukur, 14 v., eig.: Pétur Vatnshlíð, 21 árs, og Snar- fari Jósafats Fehxsonar, Húsey, 22 vetra. Að lokum fór svo fram á skeiðvellinum hópreið um 30 krakka, og vakti það atriði ekki hvað minnslta athygli. Starfsmenn kappreiðanna voru þessir, auk skemmti- nefndar, sem hafði veg og vanda af samkomunni að öðru leyti: Skeiðvallarnefnd: Ottó Þorvaldsson, Sigmund- ur Magnússon, Frosti Gísla- son, Jósafat Felixson, Stein- grímur Egilsson. Dómnefnd kappreiða: sr. Gimnar Gísla- son, Sigurður Óskarsson, Jó- hann Jóhannesson. Dóm- nefnd góðhesta: Guðmundur Sigfússon, Broddi Björrisson og Ottó Þorvaldsson. Yfir- tdmavörður: Guðjón Ingi- mundarson. Ræsir: Þorvald- , ur Árnason. Vallarstjóri: Magnús H. Gíslason. —mhg. Útsýnisflug F. f. Eins og skýrl hefur verið frá í fréttum, mun Flugfélag Is- lands efna lil sérstakra útsýnis- flugferða í sumar. Ferðir þess- ar verða á sunnudagsmorgnum, farið frá Reykjavík kl. 10:00 og komið aftur um hádegi. Um tvær leiðir er að velja í útsýnisflugferðunuin, og mun veður ráða hvor leiðin verður farin hverju siinni. Syðri leiðin liggur frá Rvík uin Surtsey, Vestmannaeyjar, Heklu, Landmannalaugar, yfir Skaftáreldahraun að Arnarfelli og Hofsjökli og þaðan suðvestur um Hvítárvatn, yfir Gullfoss og til Reykjavíkur. Nyrðri leiðin liggur frá Rvík norðvestur yfir Snæfellsjökul að Bjargtöngum og þaðan yfir Steindórsson, knapi: Sverrirl,.njcUi’!u"fe..ul fut,r‘ a 'a , " Sverrisson, 28,0 sek. Hafnseyn, yfir Isafjarðarkaup- 2. Hörður, bninskjóttur, 9 v., eig.: Benedikt Benediktsson, knapi: Ólafur Pétursson, 28,0 sek. 3. Léttfeti, bleikskjótitur, 13 v., eig.: Jón Gíslason, knapi: Skarphéðinn Eiríksson, 28,7. ★ GÓÐHESTAKEPPNI Að kappredðum loknum fór fram góðhesfcakeppni og var keppt í tveimur flokk- um, í fyrsta lagi alhliða góð- hestar, og í annan stað Wár- ’hestar með tölti. Af alhliða góðhestum fengu bezíta dóma og í þessari röð: Gáski Herdísar Pétursdótt- ur í Álftagerði, 9 vetra gam- aU; Léttir Þorgríms Stefáns sonar á Tyrfingsstöðum, 10 vetra; og Glampi Péturs Sigurðssonar á Hjaltastöð- um, 8 vetra. Af klárhestum með tölti voru taldir standa fremstir: Faxi Ásdísar Sigurjónsdótt- ur, Syðra-Skörðugili, 7 vetra, Vinur Hauks Ingvarssonar, stað. Þaðan verður flogið norð- ur að Hornbjargi og síðan suð- austur með Ströndum að Gjögri og yfir Hólmavík. Þaðan yfir Breiðafjörð og inn yfir Borgar- fjörð hjá Baulu, en þaðan verð- ur tekin stefna á Skjaldbreið og flogið yfir Þingvelli og til Reykjavikur. Flogið verður með BLIK- FAXA, hinni nýju Friendship- skrúfuþotu félagsins, en sú flug- vél er mjög ákjósanleg til slíks vegna stórra glugga og að væng- urinri er ofan á bol flugvélar- innar og skyggir því ekki á út- sýni. I útsýnisflugferðunum gefst hið ákjósanlegasta tæki- færi til að skoða stórbrotna náttúrufegurð Islands og sjá marga merka staði á aðeins tveim klukkustundum, bæði fyrir lslendiinga og erlenda gesti, sem hér dvelja um stund- arsakir. Allar upplýsingar um útsýnis- flugin eru veittar lijá ferða- skrifstofum, lijá Flugfélagi Is- lands og öllum afgreiðslum þess.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.