Einherji


Einherji - 11.08.1965, Síða 5

Einherji - 11.08.1965, Síða 5
Miðvikudagur 11. ág. 1965 EINHEBJI 5 UPPÞVOTTURINN VERÐUR hreinasti barnaleikur BLIK fjarlœgir mjög auðveldlega alla fitu og skilar leirtauinu taumalausu og gljáandi B L I K hentar því mjög vel í allan uppþvotft en einkum er það gott fyrir allar uppþvottavólar Wik g«rlr létt um vlk - i gtrir létt um vlk — Bllk gerlr létt um vlk - Samvinnumenn! Aukin verzlunar- umsetning skapar möguleika fyrir ódýrari verzlun. Þess vegna þurfa allir félagsmenn að leggja kapp á að hafa viðskipti sín við félagið. Kaupfélag A.-Húnvetninga BLÖNDUÓSI Nokkrar góðar mjólkurkýr eru til sölu í haust. Upplýsingar igefur Guðmundur Jónasson, samsöiustjóri, Siglufirði, eða Árni Theó- dór Árnason, bústjóri, Hóii. HÓLSBÚIÐ 1 SIGLUFIKflÐI STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR tryggja sterkt efni og gott snið við hvert tækifæri Nvkomið ENSKUB GÓLFDUKUB B og C þykktt Þýzkir GÓLFDUKSBENNINGAB FABLON-DUKUE í miklu úrvaii. KAUPFÉLAG SIGLFIBÐINGA byggingavörudeild p A !K K A K A V A B P Innilegar bakkir til allra f jær og nær, |sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför |sonar míns WILLIAMS TH. MÖLLEB kennara, Skógum. Guð blessi ykkur öll. Jóna Möller log f jölskylda. FJÁREIGENDUR Tökum laðeins á móti (ull til n.k. mánaðamóta. KAUPFÉLAG ISIGLFIBDINGA Athygli skattgreiðenda skal Vakin á því, að launa- skattur og söluskattur fyrir 2. ársfjórðung 1965 féil Ií gjalddaga 15. júlí sl. i Verði skattar þessir eigi greiddir í síðasta iagi fyrir 15 .þ.m., falía á launaskattinn 25% refsiskattur pg dráttarvexitir á söluskatt, iy2 á mánuði, frá 15. júlí sl. Verði skatturinn eigi igreiddur fyrir 15. jþ.m., verður ibeitt iokunarheimild og stöðvun atvinmi- rekstrar lögum samkvæmt lum innheimtu á sölu- skátti. , BÆJABFÓGETINN |f j SIGLUFJAB® ABKAUPSTAÐ HÖLAFÉLAGH) Framhald af 1. síðu. þess, sem ihér hefur verið sagt lun öran vöxt þjóðar- innar, er auðsætt, iað otnjög nauðsynlegt er að Ihafa vel grundvallaðan viðbúnað til að imæta vaxandi þörf á sviði almenns kirkjustarfs í frarn- tíðinni, og mun íslendingum þykja fara vel á því að Iknýba um leið menningarþræði sög- unnar á þann ihlátt, að báðir biskupsstólarnir verði endur- reistir innan skamms. Verða þá biskupar þrír í landinu. Þeir rnunu aílir hafa ærin störf að vinna, og eigi að síður þótt safnaðarstarf og annað leiikmannasltarf aukist að miiklum mun frá því, sem nú er. Hólahátíð Skal ihalda ár- lega í samvinnu við Hóla- nefnd. Sé hún um sautjándu helgi surnars, ef þvi verður við komið. Hóladagur verður því að iþessu siijni 15. ágúst n.k. Verður þar fjölbreytt dagskrá. Undirritaðir 1 stjórn Hólai- félagsins taka við umsókn- um inn í félagið. Einnig munu listar til áskriftar að jafnaði liggja frammi á ýms- um stöðum fyrir þá, sem ^tyðja vilja ofangreind mál- efni með því að gerast félag- ar. Árgjald félagsins er að- eins fimmtíu ikrónur. Virðingarfyllst, Helgi Tryggvason, Kárs- nesbr. 17, Kópav. (form.). Hauikur Jörundsson, Hól- um í Hjaltadal (varaform.). Jósefína Helgad., Laugar- bakika, V.Hún. (féhirðir). Séra Jón Isf eld, Bólstaðar- hlíð, A.-Hún. (ritari). Gísli Magnússon, 'Eyhild- arholti, iSkagafirði. Guðmundur L. Friðfinns- son, Egilsá, iSkagafirði. Séra Gunnar Gíslason, Glaumbæ, Sfcagafirði. Nvkomið Lágir og uppháir STBIGASKÓB og BAENASTlGVÉL KAUPFÉLAG SIGLFffiDINGA skóbúð ) BIFEEIÐAEIGENDUE, SIGLIJFIBÐI Sala í bifreiðahappdrætlti ofckar er þegar hafin. Bif- reiðaeigendur, tryggið ykfcur númer bifreiða yfcikar, og vitjið miðanna á ðkrifstofu K.F.S. Styrktarfélag vangefinna. HÚSMÆDUB, ATHUGH) Orlofsnefnd húsmæðri í Siglu. firði, gengst fyrir orlofisdvöl, dagiana 1.—8. sepit. Dvalið vierð- ur í Hdtel Reyniihlíð við Mý- vatn. Þær koinur, sem hafa liugsað sér að sæikja uim orloif •nú í ár, bunf.a að hafa samhand við önnu Magnúisdót'tur, siími 383, eða Hóimifriíði Guðmundis- dóttur, simi 124, fyrir 20. ág. n.k. Orlofsnefnd. STBÁKAJABÐGÖNGIN Framhald af 1. siðu inga, Úlfsdali og Engidal, og er því nú að mestu lofcið. Nú í sumar hefur verið unnið við veginn hjá Heljar- tröð. Sjá nú Siglfírðingar og aðrir, er beðið - hafa efitir þessari mikilvægu samgöngu bót, löks hilla undir endan- lega lausn, og er vonandi að verkinu verði lokið á tilsett- um tíma.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.