Einherji - 11.08.1965, Side 6
6
EINHERJI
Miðvikudagur 11. ág. 1965
Utsvarsmál í Siglufirdi
í bl. Mjölni, er út kom 24.
f.m., er reynt að gera af-
stöðu bæjarfulitrúa Fram-
sóknarfiokksins tortryggi-
lega í sambandi við hækkun
'þá á fjárhagsáæltlun bæjar-
sjóðs, er nýlega var samþ. í
bæjarstjórn. Þykir því rétt
að fara nokkrum orðum um
afgreiðslu þessa m'áls.
★ Síldarleysi og skattfrelsi
ríkisfyrirtækja skapa
sérstöðu Siglufjarðar
Á bæjarstjórnarfundi í
október sl. gerðu bæjarfull-
trúar Framsóknarfl. fyrir-
spurn til 'bæjarstjóra og
meiriMutans, um það, hvað
iþeir ætluðust fyrir, til að
brúa bilið milli tiekna og
gjalda, er óhjákvæmilega
kæmi fram, er væntanleg
fjárhagsáætlun yrði samin
fyrir árið 1965. Þegar þess-
ari fyrirspurn fékkst ekki
svarað, fluttu bæjarfulltrúar
Framsóknarfl. nokkru seinna
tillogu um að hraðað yrði
gerð fjiárhagsáætlunar bæj-
arsjóðs, með það fyrir aug-
um, að tími yrði til að gera
ríikisstjórninni, og e.t/v. Ál-
þingi, grein fyrir, hvað vant-
aði á að tekjur nægðu fyrir
gjöldum.
Með tilliti til hinnar slæmu
atrvinnuiafkomu á sl. sumri,
og þá alveg sérstaklega síld-
arsöltunarinnar, var fyrirsjá
anlegt, að atvinnureksturinn
mundi ekki bera nema sára-
lítil gjöld til bæjarins á
þessu ári. Þá væri einnig á
það að líta, að mikill meiri
hluti alls atvinnurekStrar í
Siglufirði væri í höndum
þess opinbera, sem greiddi
sama og engin gjöld til sam-
eiginlegra þarfa bæjarfélags-
ins. Þegar þetta tvennt væri
haft í huga, hlytu allir að
sjá, að eitthvað yrði að gera
raunhæft, til að forða því
að óeðlilega háar álögur
yrðu lagðar á einstaklinga
til þess að bera uppi nauð-
synleg útgjöld bæjarins.
Þess yegna lögðu bæjarfull-
trúar Framsóknarfl. til, að
fjárhagSáætlunin yrði byggð
rétt upp og öll nauðsynleg
útgjöld tekin á bana. Síðan
yrði sýnt fram á með rök-
um, að óhjákvæmilegt væri
að fá nýja tekjustofna fyrir
Sigluf jörð vegna þeirrar sér-
stöðu, er hér ríkir um rekst-
ur stærri atvinnufyriiitækja.
Ánnars Vegar mikið öryggis-
leysi um afkomu síldarsölt-
unarinnar, og hins vegar
ríkisrekstúr á stærstu at-
fyrst lögð fram í bæjar-
stjórn í marz sl. Vantaði þá
inn á hana stóra útgjalda-
liði, ógreidd framlög o.fl-, að
upphæð 2.8 millj. kr.
Bæjarfulltrúar Framsókn-
arfl. gagnrýndu þessa með-
ferð miála harðlega og vildu
láta semja áætlunina um og
taka öll óhjiákvæmileg út-
gjöld inn á hana en skilja
ekki eftir vanskilaskuldir,
sem yrði svo að jafna niður
á næsta ári. Síðan yrði farið
með áætlunina suður, og rík-
isstjórn og aliþingi kynnt
það sérstæða ástand, sem
hér ríkir í atvinnumálum, og
að nauðsyn bæri til skjótra
úrræða, án þess að íþyngja
um of greiðsluþoli bæjarbúa
með þungum álögum, eftir
rýrt atvinnuár.
Á þetta vildi meirihlutinn
ekki fallast, en gekkst inn á
að leiðrétta áætlunina um
1,1 milljón, en skildi hitt
eftir, þar á meðal vanskila-
skuld við sjúkraihúsið nýja,
kr._ 840 þúsund.
I sltað þess að leita eftir
nýjum tekjustofnum eða
beinu framlagi til þess að
jafna tekjuhalla á fjár-
hagsáætluninni, vildi meiri-
'hlutinn treysta eingöngu á
framlag úr jöfnunarsjóði
sveitafélaga, sem hætta var
á að ekki fengist, undir þess-
um kringumstæðum, nema
að útsvör yrðu fyrst hækk-
uð um 20%, frá lögboðnum
útsvarsstiga. Þegar athuguð
eru þau stóru áföll, er Siglu-
fjörður hefur orðið fyrir í
atvinnumálum á undangengn
um árum, og alveg sérstak-
lega léleg atvinna sumarið
1964, var neyðarráðstöfun
að grípa til þess ráðs að
hækka útsvör um 20% til að
ná framlagi úr jöfnunar-
sjóðnum.
Þegar málin stóðu þannig,
sem nú hefur verið lýst, og
meiríhlutanum heffði ekki
tekist að fiá neina úrlausn
og vildu ekki fiara þær leiðir
er á hefur verið bent og
hljóta að verða fiamar síðar,
og málið komið í eindaga,
varð að taka afstöðu til þess
eins og það lá fyrir. Bæjiar-
fulltrúar Framsóknarflokks-
ins lögðu þá áherzlu á ,að
allur útgjaldahalinn, er skil-
inn var eftir, utan fjárhags-
áætlunarinnar, um lJ/2 millj.,
yrði tekin inn og reynt að ná
sem mestu úr jöfnunarsjóði.
★ Hálfur skaði er ibetri
en allur
vinnufyrirtækjunum. Bentu
bæjarfulltrúar Framsóknar-
flókksins á, að með tilliti til
hins mikla ríkisrekstrar hér,
hefði ríkið sérstakar Skyldur
við Sigluf jörð, sem það yrði
að uppfylla, annað hvorff
með því að leggja útsvör og
aðstöðugjöld, sambærileg
við annan rekstur, á ríkis-
fyrirtæikin (SR, Síldanútvegs
nefnd og Tunnuveriksmiðj-
una), eða þá að bænum yrðu
tryggðar á annan hiátt sam-
bærilegar tekjur til að
standa undir rekstri bæjar-
'féiagsins.
★ Afgreiðsla fjárhagsáætl-
ff unar óraunhæf, enda
reyndist nauðsynlegt að
leiðrétta hana
En meirihlutanum í bæjar-
stjórn fannst engin ástæða
til að flýta gerð fjárhagsá-
ætlunarinnar, því hún var
Bæjarfulltr. Framsóknarfl.
töldu, að úr þvi sem komið
væri og yfirlýst af meiri-
hlutanum, að aðrar leiðir
yrðu ekki farnar til að jafna
hallann á fjárhagsáæltlun-
inni, en að fara í jöfnunar-
sjóðinn, myndu þeir greiða
atkvæði með hækikun út-
svarsupphæðarinnar, ef áður
greindar vanskílaSkuldir
yrðu teknar á áætlunina.
Niðurstaðan varð þó sú,
eftir nokkurt þóf, að meiri-
hlutinn neitaði alveg að taka
vanSkilaskuldina við sjúkra-
húsið á áætlunina, en vildu
samþ. ógreidd framlög til
skólanna, ef bæjarfulltrúar
Framsóknarfl. samþ. hækik-
unina. Eins og máltækið seg-
ir: „HOálfur skaði er betri en
allur.“
Bæjarfullffr. Framsðknarfl.
fannst þá beffra, úr því ekki
var hægt að forða þvi hvort
eð var, að útsvörin yrðu
hækkuð, að greiða atkvæði
með, til þess að hægt væri
að ná sem mestu úr jöfnun-
arsjóðnum og skilja sem
minnst eftir af óreiðuskuld-
um, sem yrði þá bara jafn-
að niður á bæjarbúa á næsta
ári, því auðvitað verður bær-
inn að greiða tiliagið til
sjúkrahússins og geffur ekki
frestað því nema um stund-
arsakir.
★ Nýtt spor
Við afgreiðslu þessa máls
létu bæjarfull'trúar Fram-
sóknarfl. bóka svohljóðandi
greinargerð fyrir atkvæðum
sínum:
„Þar sem greinilega hefur
komið fram, að meirihlutinn
telur, að til þess að fá tekju-
halla fjárhagsáætlunarinnar
jafnaðan, sé eina leiðin að
hækka útsvör um 20% og
öðlast þar með réfft til fram-
lags úr jöfimmarsjóði sveitar
félaga, og meiríhlutinn hef-
ur ekki kannað aðrar leiðir
til fjáröfflunar fyrir bæjarfé-
lagið, greiðum við atkvæði
með hækkuninni. Þó útsvars
málin hafi í þetta sinn hlotið
þá afgreiðslu, sem hér hefur
verið lýst, þá er ekbert vit
í því að halda slíkri stefnu
áfram. Hér verður að stága
nýtt skref og krefjast þess,
að allur sá affvinnurekstur,
sem fer hér fram á vegum
ríkisins, greiði tilsvarandi
gjöld til bæjarins, eins og
annar atvinnurekstur er lát-
inn gera.
13|UM DAGINNM
S^O.G VEGINN*
búin að taka á móti síld, en
engin branda befur enn komið
bingað.
Skólanml .
Miðskóli liefur starað bér um
7 ára skeið, með þremur bekkj-
uim. I>að er tveggja ára skyldu-
námi og landspróifi úr 3ja bekk.
Sl. vetur voru um 50 uemend-
ur í skólanum og Luku 3 lauds-
prófi. 1 ráði er nú að bæta
fjórða bekk við, svo nemendur
geti lokið gaignfræðaprófi hér.
Endurbætur á Bíó
Skagastrandar-ibió hefur nú
fengið nýjar sýningarvélar og
endurbæitt alla aðstöðu til sýn-
inga mjög mikið, en húsakynni
eru hin sömu. Kostnaður við
þesisar endurbætur mun hafa
inuimið um 100 þúsund krónum.
I>að er hlutaifélag, sem starfræk-
ir bíóið. — P. J.
★ Ný brú yfir Miðfjarðará
Gamla brúin yfir Miðfjarðará
laskaðist nokkuð fyrir tveiimur
árum síðan. 1 fyrra var hafin
ibygging á nýrri brú, um 200 m
neðar. Við það tekst allmikill
krókur af veginuim. I fyrra voru
steyptir allir sökklar undir
brúna, og nú í maí hófst svo
bygging brúarinnar af fullum
knafti, og gert rúð fyrir að
ljúka henni á þessu sumri. Er
þetta stærsta brúim, sem byggð
verður á þessu sumri. Hún er
84 m Löng bitabrú, og gerð
ifyrir tvöfalda umlerð. Er utain-
imáL brúarinnar um 8,2 m, en
akbrautir um 7 m breiðar.
Þess má geta, að nýja brúin
yfir Blöndu, sem líka er gerð
fyrir tvöifalda umiferð, er 69 m
'ú Lengd, og er þessi því um 15
m lengri.
Innllutn. pungavinnuvéla
★ Ný gerð jarðýtna
Véladeild SlS flytur inn á
þessu ári ýmsar þungavinnu-
vélar.
Þar er fyrst að nefna jarð-
ýtu frá IntérnationaJ Harvester
í USA, sem eru fyrstu jarðýtur
frá I.H. í USA síðan 1958. 1 ár
koma 10 jarðýtur frá I.H. USA.
Þetta er ný gerð jarðýtna, allar
með vökvakúplingu og vökva-
skiptar. Ein þeissara véla, sem
er 8 tonna jarðýta af TD9B-
gerð, 75 hp, er komin tii Rsb.
A.-Hún. á Blönduósi.
Þessar nýju (Power Sbift)
vökvaskiptu vélar eru tnjög
skemmitiiegar í ajlri stjórn, af-
kastameiri, aflmeiri mótorar
heidur en í eldri gerðinni. Ein-
faldari og betri gangsetning,
beltastrekking einfaldari og
betri, rúllur og fieiri hiutir með
mun lengri tíma 4 sambandi við
smurningu (rúllur t.d. 1000
tíma).
Stærri gerðir véla koma einn-
ig, eins og TD15B Power Shift,
115 lip., sem er um 13—14 tonn
á þyngd, og svo TD20B Power
Shift, 150 hp., sem er 18—19
tonn á þyngd. Þessar stærri
gerðir véla, TD15—20—25—30,
eru mun skemmtilegri og léttari
í allri stjórn.
★ Ný ámokstursvél
Einnig flytur Samliandið inn
svokallaða „Payloader“, þ.e. á-
mokstursvélar eða jarðýtur á
gúmmíhjólum.
SLíkar vélar ryðja sér nú
mjög til rúms, þó frekar á-
mokstursvélin, hér á landi.
Þetta eru fljótvirk og afkasta-
mikil tæki og sérstaklega
skemmtileg í allri stjónn. Is-
lenzkir aðalverktakar á Kefla-
víkunfhigvelli eiga 3 slíkar vél-
ar og eru að fá 2 í viðbót í
þessum mánuði.
Einnig liefur Fiskimjölsverk-
smiðjan h.f. í Yestmannaeyjum
keypt sér slíka vél og notar
til að mata færibönd o.fl., og
líkar þeim alveg stórkostlega
vel við þá vél. Það er vél með
drif i á öllutn hjólum, gerð
DH30B, og nota þeir 2% CU.
YD skóflu á hana, einnig gaff-
allyftuútbúnað, og kostar slík
vél með öllu rétt um 700 iþús.
krónur. Þeir notuðu áður 3 og
4 traktora með ámoksturstækj-
um, og afkastar iþessi vél vininu
þeirra allra auðveldlega.
★ Ný vél, „BEAVER I.“
Þá er að nefna nýja vél,
BEAVER I, völwaknúna, frá
Priestman Brothers Ltd., Eng-
landi. 2 slíkar vélar koma í ár,
og fær Vélasjóður ríkisins aðra,
en Rsb. A.-Hún. hina. Þessi vél
er að mestu leyti eins og Priest-
man CUB VI, og hafa iþær verið
fluttar inn áður og á Vélasjóð-
ur 3 GUB VI í Skagafirði. Þessi
.nýja vél, BEAVER I, er með 53
hp. vél á móti 30 hp í Priest-
man CUB VI. Skófluarmar eru
vökvadrifnir, og er þetta mjög
fljótvirk, afkastamikil og kraft-
mikil vél.
Þetta er eina vökvaknúna vél
in á markaðnum sem getur á
mjög einfaldan hátt einnig not-
að venjulegan skurðgröfuútbún-
að. Rsib. A.-Hún. fær eina vél
með báðum þessum útbúinaði.
SKEMMTIFERÐ
Framhald af 1. síðu
illi rausn. Var staðnæmst við
Hótel Höfn og setzt þar að
hlöðnu veizluborði. Eítir vel
þegnar veitingar og stutt spjall
við gamla og góða Skagfirð-
inga, dreifðist fólkið og hvarf
til vina og Viandamainna, víðs
vegar um bæinn, því sökum
rigningar siðari hluta dagsins
var l'ítið liægt fyrir aldrað fóLk
að skoða sig uim. Þeir, sem ekki
áttu til kunningja að lei-ta, nutu
Iiúsaskjóls og frábærrar gest-
risni á hinu myndarlega heim-
ili formanns Skag'firðingafé-
lags Siglufjarðar, frú Halldóru
Jómsdóttur, frá Sauðárlcróki, og
inanns hennar, Jóihannesar
L>órðarsonar, yifirlögregluþjóns.
Uim kvöldið sat svo ferða-
fólkið kvöldverðarboð að Hótel
Höfn, í boði Skaefirðingafélags-
i.ns. Þar voru mættir fjölmargir
Skagfirðingar, sem búsettir eru
í Sigluifirði, og leið kvöldið í
ágætuin fagnaði með hinum
góðu gestgjafum.
Vér viljum, fyrir hönd Kven-
félags Sauðárkróks og gesta
þess, færa Skagfirðingaifélagi
Si'glufjarðar innilegustu kveðj-
ur og þakkir fyrir máttökurnar.
Ferðanefndin,