Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 3
XLÞYÐUBLAÐIÐ S Hvað er billjðn? Þær háu tölur, sem áður voru várla notaðar af öðrum en stjörnu- fræðlngum og tafnaspBkingum, komust fyrir fáum árum ofan í daglegt tal fyrst í ráðstjórnar- Rússlandi og nú upp á síðkastið f Þ.ýzkalandi, en þó er munur á tölugiídiou í þessum tveim lönd- um, því að i billjón í Þýzka- iandl er sama sem i triHjófi í Rússfandi. Á Norðurlöndum, í Engiandi og Þýzkalandi breyta tölurnar naini við sjötta hvert sæti, svo að milljón milljóna heitir bilijón, milijón bilIjÓDa trilljón, miiljón trilljóna kvadrilljón o. s. frv., en í Ameríku, Frakklandi, Rúss- landi og mörgum ríkjum í suð- urhiuta Norðurálfunnar breytast nöfn talnanna við þriðja hvert sæti, svo að þúsund milljónir eru kallaðar billjón, þúsund biiljónir trilljón o, s. frv. Þarf því að gæta þess, er orðið biiljón er nefat, við hvaða land miðað er. Sú saga er sögð frá þýzk- franska stríðinu árin 1870—71, að Frakkar hafi í fyrstu orðið afar-skelkaðir^ ér þeir heyrðu, að Þjóðverjár helmtuðu af þeim í skaðabætur 5 >billjónir< franka, því að þeir hugðu, að talið væti á þýzka vísu, og talan gilti 5 milljónir milljóna, og hafi þeim þvf stórum Iét£, er þeir fengu kröfuna ritaða með tölum, því að þá kom í Ijós, að Þjóðverjar höfðu talið >upp á frönsku<, svo að ekki var um að ræða nema 5 þúsund milijónir. Simameyjar í verkfalli, Símameyjar í þjónustu síma- félagsins New England Telephone Oo. í Boston hófu verkfall í októ- berbyrjun, og standa f því stíma- braki margar þúsundir ungra meyja. Krefjast þær sjö stunda vinnu á dag í stað átta, sem nú eru, og 5 dollara kauphækkun á viku. Um námstímann fá símameyjar 11 dollara á viku, og eftir 5 2/s árs starfstíma fá þær í hámarkskaup 22 dollara, en að eins 26 °/» af símameyjunum hafa fengið þessi hámarkslaun. Svona reka afkomuvandræðin smátt og smátt fleiri stéttir út í stéttibaráttuna við hlið verka- mannanna, sem fyrstir hafa snúist til varnar gegn auðvaldinu. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. Þeir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- ‘inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Yerkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfélaganna. Stangasápan með blámannm fæst mjög ódýr í Eanpfélaglnn. Bækur og rit send. Alþýðnblaðinu. Dægradvðl (æflsaga mín), rituð af Benedikt Gröndal. Bókaverzlun Ársæls Arnasonar, Rvík. Prent- smiðjan Gutenberg, MCMXXIII. — Fremst í þessari bók eru myndir, hin fyrsta af höfundi og konu hans Ingigerðí, önnur af höf. öldruðum á skrifstofu sinni, þriðja Edgar Rica Burroughs: Sonur Tarzans. þeiri'a beggja, sem hafði reikað um jörðina, þegar burknar voru tré og krókódilar fuglar. En ein bardagaaðferð Jacks var Akút tornæmi, þótt hann feng'i oft að kenna á henni, — hnefleikar. Akút varð ætíð hissa, er hann stöklc á Jack, en var stöðvaður af hnefahöggi framan i trýnið eða milli rifjanna. Hann reiddist lika, og þá lá nær því en nokkurn tíma, að hann biti vin sinn til skemda, þvi enn þá var hann api með bráðlyndí og skapgerð apa. En erfltt var að ná drengnum, meðan reiðin hélzt; því þegar hann stökk i bræði sinni með opinn kjaft að Jack, stöðvuðn þung' högg og sár hann skyndilega. Þá dró hann sig i hlé, urraði ákaflega og gekk aftur á bak með opinn ltjaft- inn og var i einrúmi, meðan hann jafnaði sig. Þetta kvöld léku þeir ekki hnefleilc. Þeir glimdu' slcamma stund, áður þeir fnndu lyktina af Shitu, og þutu á fætur. Hinn stóri kötturinn fór um skóginn fyrir framan þá. Hann stóð kyrr um stund og hlustaði. Pilturinn og apinn nrruðu háðir i einn, og rándýrið hélt á hurtu. Þeir fólagar héldu áfram til veizlunnar. Hávaðinn varð æ meiri. Nú heyrðu þeir urr apanna og fundn lyktina af þeim. Drengurinn titraði af spenningi. Hárið reis ,á baki Alaits; — merki gleði og reiði em oft svipuð. Þeir fóru hljótt, er þeir nálguðust apana Alt i einu sá pilturinn gegnum limar trjánna, hvar aparnir voru. Akút var vanur slikri sjón, en Kórak ekki. Hann kendi sársauka i öllum taugum við hina villidýrslegu sýn. Stóru aparnir dönsuðu i tunglsljósinu i óreglulogum hring umhverfis jarð-trumbuna, sem barin var af þremur gömlum apynjum. Akút, sem þekti sltaplyndi og venjur félaga sinna, var nógu vitur til þess, að þeir gáfu sig ekki i ljós, meðan dansinn stóð. Þegar allir væru mettir, væri færi til að heilsa. Þá myndu þeir Kórak verða teknir i hóp- inn eftir stuttar samræður. Einhverjir mundu malda i móinn, 0g var þá ekki annað en lækka rostann i þeim með valdi. Nokkurn tima liiund’u þeir ónáðaðir af ýms- um úr hópnum, en það myndi lagast alt saman. Hann vonaði, að þeir hefðu hitt hóp, sem þelct hafði Tarzan, þvi þá yrði auðveldara að koma Kórak i flolck- inn og gera hann að lconungi, en það var heitasta óslc Akúts. « mmmmmmmmmmmwBmmi m m m m m m m m m m QDýr Tarzans© | þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin.. Yerð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I. og 3. sagan enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.