Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ^ÖUBLAÐIS af Gftðum k Alfiane"i eftir litaðri j teikuingu höf. og hiu fjórða af eiginhandarriti að kvœði höf. >til Ingu<. fá er smígrein um ætt höf., og segir hann þar, að ætt- fróður maður hafi ekki getað rakið föðurættina nema skamt upp eftir, »en hún naer sjálfsagt eins langt fyrir það<, bætir hann við. Þá koma tvær tilvitnanir á fiönsku og þízku, er höf. vill heimfæra upp á s'g — og tekSV heppilega, raá bæta við. tá byrjrr bókin sjálf og hefst á nákvæmri og þó skáldlegri lýsingu — á Alftanesinu; höf. var Alftnesingur. — Bókin er aðallega í tvennu lagi, aðalhluta, er segir söguna til þess, er Gröndal veiður kenn- ari við latínuskólann, og er hann íitaður árin 1893 — 94. og viðbót um æflkjörin eftir það, er rituð er s ðar. Viðbótin hefst með sjálfs- lýsingu, og í henni segir hann á einum stað: >Ég er hamhleypa að lesa og fljótur að skiJja; en að ritverkum er eg misjafn, eftir því, sem það grípur mig; hug- myndirnar veltast svo ótt inn á raig, að ég hefl ekki við, og missi helminginn af þeim.« Svóna er þessi bók. Stundum ægir öllu saman og ryðst áfram með geysingi og vitleysu, en með köflum breiðist yfir frásögnina þokukend draumaslikja, sem rifnar svo alt í einu, og Gröndal brýzt fram í allii sinni dýið og slengir ; eldibröndum bersöglinnar á báða bóga og þó svo blátt áfram, eins og ekkert sé um að vera. Vísinda- menn og skáld og afkáraiegir karl- ar og kerliDgar vaða hvað icnan um annað eftir geðþótta höfund- arins, og hver fær sina sneið, og verður þá >heldra fólkiðt ekki af- skift í góðgerðunum, enda segir hann: >Mér þykir meira gaman að almúgafólki en hinu fína, því okk- ar »fínheit< eru carrikeruð Civili- sation, en hitt er gróíara og nátt- úrlegra<. Svona er bókin, og hún er meira. Hún er vafalaust skemti- legasta æfisagan, sem á ísleuzku heflr verið skrifuð. — Um útgáfu bókarinnar hefir séð tengdasonur skáldsins, sem skrifað hefir alvar- legan eftirmála við hana. Fiá- gangur bókaiinnar, hið ytra er prýðilegur, enda er hún prentuð í Gutenbeig, nema hvað hún morar af prentvillum og gefur að þyí Jítið eftir >prentvillubókinni<, landa- Lanprðagisn 24. növember öyrjar stór útsala í verzlun minní. Mikill atsláttur af ðllum vðrim. Helgi Jónsson, Laugavegí 11. fræði Gröodals, sem um eitt skeið var alkunn fyrir slik líti, Erlend símskejtL Khöfn, 22. nóv. Bankastjóri Játinn. Frá Berlín er símað: Haven- stein, forstjói i ríkisbankans þýzka, er látinD. Frá Bnbr-béruðanum. Frakkar hafa nú teklð í sínar hendur síðasta járnbrautarsam- bandið milli Ruhr-héraðanna og annara hluta Þýzkalands. Befsiráðstafanirnar. Petain hershöfðingi er tarinn til hergaezluhéraðanna til þess að koma í kring auknuro retsiráð- stöfunum, er gripið kann að verða til, ef Þjóðverjar neita að íallast á kröfur sendiherraráð- stefnunnar um, að herseftirliti sé komið á at nýju og uppgjafa- krónprinzinum vísað úr landi. Oddur Sigurgeirsson sjómaður. Meðan bagar heyrnin hann, hyllir* >Saga< afreksmann. — Akraskaga-Odd ég fann, oít í »slag< er sigra vann. Frægramaki’ af flestum bar, fyri tak um »kosningar<; E.s. Gnilfoss fer héðan á morgun, 25. uóf,, kl. 9 árdegis til Hafnarfjarðar, þaðan ki, 5 síðd. til VesUjarða. Skipið fer væntanlega héðan 3. dezbr. beint til Kaupm.haínar. Nýtt kjöt fæst daglega í verzl- un Elíasar S. Lyngdals á Njáls- götu 23. Sími 664. Saltkjöt fæst á 65 aura ^/2 kg. í verziun Elíssar S. Lyngdals. Sími 664. öft hann hrakið heflr þar heimskar rakaleysurnar. Flúbi gaman frískan gest; frægðin sama ekki lózt; hvar hann hamast hafði mest, hreystin rama sást þar bezt. >Knútinn< harða beiddi’ um bón, borgarjarða æðsta þjón, röskur barðist reitt sem >ljón<, rótt þar varði heyrn og sjón. Sig’rgeirs-arfl neitar náð nautnatarfa um borgarláð. Hans til þarfa hreysti-dáð heimtar starf og auraráð. 11. nóv. 1923. „Knútar hertogi!1 Ritstjóri «?g ábyrgðarmsð; r: Hallbjöra HtMóuinfi. Prentsmiðja ílallgríms Benediktssonar, Bergstaðastrseti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.