Einherji - 20.04.1967, Síða 7
Fimmtudag'ur 20. apríl 1967
EINHERJI
7
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands verður
haldinn í fundarsal félagsins í Reykjavík, föstu-
daginn 12. maí 1967 kl. 13.30.
Dagskrá:
1) Tekin fyrir þau mál, er um getur í 13. gr.
samþykkta félagsins.
2) Ákvörðun aðalfundar 12. maí 1966 um út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hluta-
fjár til fullnaðarafgreiðslu.
3) Aðrar tillögur til breytinga á samþykktum
félagsins (ef fram koma).
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins í Reykjavík, dagana 9.—10. maí.
Reykjavík, 31. marz 1967.
STJÓRNIN
HLUTABRÉF HLTTABRÉF
Þann 24. febrúar 1967 var stofnað á Akureyri
flugfélagið
NORÐURFLUG H.F.
Hið nýja hlutafélag hefur tekið við öllum flug-
rekstri og flugvélum NORÐURFIiUGS (Tryggva
Helgasonar).
NORÐURFLUG H.F. mun starfa að alhliða
flugflutningum með aðalbækistöð á Akureyri.
Hugmyndin er að ikoma á góðum flugsamgöng-
um milli Akureyrar og sem flestra staða á Norð-
urlandi, og frá Akureyri til Reykjavíkur.
Félagið vinnur nú að kaupum á sinni fyrstu
skrúfuþotu af gerðinni NORD 262 — 29 farþega
flugvél, sem kostar með varahlutum um 30 millj-
ónir kr.
Hlutabréfin eru í stærðunum: 5.000, 10.000
50.000 og 100.000 kr.
Áskriftarlistar að hlutum í félaginu liggja
frammi á eftirtöldum stöðum:
Akureyri: Hjá öllum bankaútibúum og afgreiðslu
NORÐURFLUGS H.F., Akureyrarflugvelli.
Blönduós: Ásgeir Jónsson, rafveitustjóri.
Sauðárkrókur: Haukur Stefánss., málarameistari
Siglufjörður: Jónas Ásgeirsson, kaupmaður.
Ólafsfjörður: Jakob Ágústsson, rafveituStjóri.
Grímsey: Alfreð Jónsson, oddviti.
Húsavík: Jóhannes Haraldsson, stöðvarstjóri.
Mývatnssveit: Pétur Jónsson, veitingamaður.
Kópasker: Isak Hallgrímsson, héraðslæknir.
Raufarhöfn: Valtýr Hólmgeirsson, símstöðvarstj.
Þórshöfn: Gísli Pétursson, kaupfélagsstjóri.
Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður.
Egilsstaðir: Jón Helgason, rafveitustjóri.
Reykjavík: Samvinnubankinn.
AKUREYRINGAR — N ORÐLENDING AR!
Vinnum sameiginlega að sameiginlegum mark-
miðurn.
STJÓRN NORÐURFLUGS H.F. —
Nyrzta flugfélag heims.
Vestur-Húnvetningar!
Munið, að við reynum ætíð að hafa flestar
þær vörur, sem ykkur vantar. Reynslan hef-
ur sannað, að ætíð gerið þið beztu kaupin
hjá okkur.
SAMVINNAN LYFTIR GRETTISTÖKUM
Kaufélag Vestur-Húnvetninga
Kjörskrárstofn
fyrir Siglufjarðarkaupstað vegna fyrirhugaðra
alþingiskosninga í júnímánuði 1967 liggur frammi
á bæjarskrifstofunni, bæjarbúum til athugunar, á
venjulegum skrifstofutíma frá og með föstudeg-
inum 7. apríl 1967.
Athygli skal vakin á að heimilisföng í skránni
miðast við 1. desember 1966.
Athugasemdir við kjörskrárstofninn þurfa að
hafa borizt bæjarstjórn Siglufjarðar þrem vikum
fyrir kjördag.
Siglufirði. 7. apríl 1967.
BÆJARSTJÓRINN
TILKYNNING
varðandi íbúðabyggingar
Samkvæmt samþykkt bæjarstjómar Siglufjarð-
ar fer nú fram gagnasöfnun varðandi hugsanlega
aðild Siglufjarðar að byggingaáætlun ríkisstjórn-
arinnar, skv. lögum nr. 19/1965 og yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar frá 9. júlí 1965. Gagnasöfnunin
miðast einkum við að 'kanna, hversu margir Sigl-
firðingar vildu eiga aðild að íbúðabyggingum, sem
þessum og húsnæðisaðstæður viðkomenda.
Hér er um að ræða fjölbýlishús (raðhús). Lán-
að er allt að 80% af byggingarkostnaði. Meðlimir
launþegafélaga (innan ASl) hafa forgangsrétt að
lánunum.
Þeir, sem nota vildu sér slíka fyrirgreiðslu, við
hugsanlega aðild Sigluf jarðar að byggingaáætlun-
inni, í sambandi við raðhúsabyggingar í suðurbæn-
um, svari skriflega fyrirspurnum á þar til gerðum
eyðublöðum, sem fá.st á bæjarskrifstofunum, fyrir
15. apríl n.k.
Siglufirði, 22. marz 1967.
BÆJARSTJÓRI.
Bókasafnsnotendur, Siglufirði
Munið að skila bókunum reglulega. — Lánstími
14 dagar.
BÓKAVÖRÐUR
6RA6A
Kaffibrennsla
Akureyrar
Akureyri
Mikið vöruórval
FLJÓT AFGREIÐSLA
Kjörbúð K.S.
Sauðárkróki
peria pvær periu
Við kaupum alltaf Perlu-þvottaduft.
Pað sparar tíma, erfiði og peninga.
Þvotturinn verður perluhvítur.
bezt í þvottavélina'í1.
Bezt á
dúkkufötin