Einherji


Einherji - 31.08.1967, Blaðsíða 4

Einherji - 31.08.1967, Blaðsíða 4
4 EINHERJI Húnvetningar! SAMVINNUMENN ! Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í kaupfélaginu. Kjörbúðir kaupfélagsins veita yður beztu og öruggustu þjónustuna í öllum viðskiptum. Samvinnuverzlun skapar sannvirði. Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun. SAMVINNAN skapar betri lífskjör og eykur öryggi hvers byggðarlags. SAMVINNAN LYFTEB GRETTISTÖKIJM SAMVINNA 1 VERZLUN OG FRAMLETOSLU. ER LAUSN VANDANS Kaupiélag Húnvetninga BLÖNDUÓSI peria pvær periu Viö kaupum alltaf Perlu-þvottaduft. Þaö sparar tíma, erfiöi og peninga. Þvotturinn veröur perluhvítur. bezt í þvottavélina SKAGFIRÐINGAR Það eru hyggindi sem í hag koma, að vera félagsmaður í Kaupfélagi Skagfirðinga, og verzla við kaupfélagið. Á undanförnum árum höfum við endurgreitt félagsmönnum vorum milli 4 og 7% af ágóðaskyldri vöruúttekt. Minnist þess er þér verzlið, að hér er um raunverulega lækkun vöruverðs að ræða. SAMVINNAN SKAPAR SANNVIRÐI Samvinna í verzlun og framleiðslu er lausn vandans. Kaupfélag Skagfirðinga SAUÐÁRKRÓKI Verksmiðjuafgreiðsla vor Afgreiðir vörur til verzlana, gistihúsa, matarfálaga FRÁ: Efnagerðinni Flóru Kjötiðnaðarstöðinni Brauðgerðinni Smjörlíkisgerðinni Efnagerðinni Sjöfn Reykhúsinu Kaffibrennslu Akureyrar Sendum gegn póstkröfu — Örugg afgreiðsla Kaupfél. Eyfirðinga AKUREYRI — Sími (96) 21-400 BÆNDUR! Það eru hyggindi sem í hag koma að verzla við Sölufél. Austur- Húnvetninga Blönduósi BINAÐARWNG Framhald af 6. síðu verði m.a. eftirfarandi atriði lög- fest: 1. Framleiðanda fóðurblöndu verði gert skylt að gefa upp til hvers kaupanda hlutföll þeirra fóðurefna, sem notuð eru í blönd- una. 2 Sett verði miklu strangari fyr- irmæli, en nú eru í lögunum, um mat á innlendum fóðurvörum (síldarmjöli, fiskimjöli, hvalmjöli o.fl.) til sölu á innlendum mark- aði. 3. Stofnun þeirri, sem lögum samkvæmt skal annast slíkt eft- irlit eða mat, verði tryggt nægi- legt fé til að inna það svo af hendi, að ákvæði laganna nái til- gangi sínum." JARÐEIGNASJÓÐUR (Alþingi) Búnaðarþing fékk til meðferð- ar „Frumvarp til laga um jarð- eignasjóð ríkisins," stjórnarfrum- varp. Lagði þingið til að frumv. yrði lögfest með all verulegum breytingum. GIRÐINGALÖG (Stjórn B. I.) Samþ. að leggja til við Alþingi, að inn í 7. gr. girðingalaganna frá 1965 komi nýr málsliður: „Um girðingakostnað milli afréttar- landa gilda sömu reglur og um landamerkjagirðingar sé að ræða.“ HUNDAHREINSUN (Sýslunefnd Árnessýslu) Ályktun Búnaðarþings: „Búnaðarþing felur stjórn B. í. að athuga í samráði við heil- brigðisyfirvöld, hvort ekki sé rétt að breyta lagaákvæðum um eftir- lit með hundahreinsun á þann veg, að það verði falið héraðs- dýralæknum." BÚSTOFNSLÁN (Búnaðarsamb. Dalam.) Ályktun Búnaðarþings: „Búnaðarþing felur stjórn B. í. að vinna að því við Alþingi og rxkisstjórn, að stofnuð verði hið fyrsta og starfrækt Bústofns- lánadeild við Veðdeild Búnaðar- banka íslands. Deildin hafi það hlutverk, að veita frumbýlingum hagstæð lán til kaupa á búfé." SIGLFIRÐINGAR ! Efnalaugin verður opin framvegis alla virka daga frá kl.. 4—6, nema. laugardaga. frá. kl. 10—12 f.h. EFNALAUG SIGLUFJARÐAR

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.