Einherji - 30.08.1968, Blaðsíða 3
EINHERJI
3
^CM DAGINN*
Élto.G VEGINNPH
jarðsett 9. ág. s. 1. STEENUNN
JÓNSDÓTTIR frá Þangstöðum
77 ára, var jarðsett 17. ágúst og
JÓHANN SKÚLASON, fyrrver-
andi bóndi að Geirmundarstöðum,
Sléttuhlið, 74 ára.
Allt var þetta mesta sæmdar-
fólk. Vel látið af öllum er til
þekktu, með langan og farsælan
starfsdag að baki.
N.H.
Hafís fram í júlí. Afla heyja
suður á Hvanneyri. 130 nem
endur í Reykjaskóla.
Reykjaskóla i Hrútafirði 19. ág.
Hafís var hér í Hrútafirði fram
í júií, en eftir að hann fór og
hlýnaði og vætti, spratt allt það
sem sprottið gat. Sum tún mjög
mikið kalin. Heyskapur hófst hér
um slóðir í síðustu viku júlí og
hefur gengið vel síðan. Horfur
með heyfeng betri en búizt var
við framan af sumrl. Nokkrir
bændur héðan eru nú suður á
Hvanneyri að heyja og flytja síð-
an fenginn heim.
ReykjaskóU er löngu fullsetinn
fyrir næsta skólaár og varð að
vísa mörgum frá. Um 130 nem-
endur verða í skólanum á kom-
andi vetri. 3. bekkur og lands-
prófsdeUd hefja nám 1. okt., en
aðrir bekkir 15. okt. Kennaralið
skólans er hið sama og s. 1. vet-
ur. Við skólann starfa 6 kennar-
ar auk skólastjóra. Engar fram-
kvæmdir hafa orðið við skólann
á þessu ári, þrátt fyrir mikla
þörf.
Góð aðsókn hefur verið að
BySgðasafni Húnvetninga og
Strandamanna. Safnið verður op-
ið fram I september. Ferðaskrif-
stofan hefur starfrækt gistihús
í skólanum í sumar, en það hætt-
ir nú um mánaðamótin. Er það
í fyrsta skiptl sem Ferðaskrif-
stofan sér um slíkt, en skólinn
hefur sjálfur, áður, haft slíka
starfsemi. Ó.Þ.
Kýr látnar út í júnílok. —
Spretta orðin góð. Hey flutt
sunnan úr Rangárvallasýslu.
Laxveiði góð. Mjólk meiri en
í fyrra.
Hvammstanga 19. ágúst
Heyskapur hér í Vestur-Húna-
vatnssýsiu er nú í fuUum gangi,
en byrjaði ekki almennt fyrr en
í seinustu viku júU, eða um þrem
vikum seinna en venjulega. Er
nú orðin góð spretta þar sem kal
er eltki. Mest er kalið í Staðar-
hreppi og svo á einstaka bæ víða
um sýsluna. Þar sem ekki er
stórkalið getur heyskapur orðið
í meðaUagi, en háarspretta verð-
ur lítil eða engin. Heyfyrningar
frá s. 1. vetri voru engar tU í sýsl-
unni. Kýr voru yfirleitt eklú látn-
ar út fyrr en seint £ júní, en
viku af júU, eða svo, kom ágæt
sprettutíð og hefur haldizt síðan.
MjóUuirframleiðsIa er heldur
meirl í sumar það sem af er, en
í fyrra. Mun það Uklega stafa af
því, að kýr voru seint látnar út
og greri fljótt eftir það, og svo
meiri fóðurbætisgjöf. Verið er
þessa daga að flytja hey inn I
sýsluna sunnan úr RangárvaUa-
sýslu. Eru það fyrst og fremst
bændur á þeim jörðum, sem kal-
ið er mest, sem fá það hey.
Laxveiði gengur vel í Miðfjarð-
ará og Víðidalsá.
Farnar hafa verið skemmti-
ferðir fram á helðar, fram að
Arnarvatni. Farið er upp eftir
Víðidal og fram á afréttir Víði-
dælinga.
Álögð úsvör hér í Hvamms-
tangahreppl voru 3,1 miUj. kr. á
99 gjaldendur. Var lagt á eftir
lögboðnum útsvarsstiga og síðan
veittur 14% afsláttur þar frá. Er
útsvarsupphæðin svipuð að krónu-
tölu og árið áður. B.S.
Heyskapur gengur vel.
Spretta orðin ágæt.
Haganesvík 20. ágúst
ÚtUt er fyrir að heyfengur verði
vel í meðaUagi. Það spratt seint,
en frá 10. júU má segja að
sprettutíð hafi verið góð og nú
orðið vel sprottið víðast hvar.
Sláttur byrjaði með seinna móti,
en góð heyskapartíð hefur verið
þar til nú fyrir noklirum dögum.
Einstaka bændur eru búnir með
fyrri slátt og aðrir langt komnir.
Almennt náðust hey upp nú fyrir
norðanáttina og eru bændur að
flytja þau í hlöður. Fram í döl-
unum sést eklú kal í túnum, en
út við sjóinn er aUmikið kal í
sumum túnum. Tveir bændur eru
byrjaðir seinni slátt, en yfirleitt
byrjuðu bændur það seint slátt,
að.. ekld.. verður almennt um
seinni slátt að ræða. E.Á.
Sláttur hófst 3 vikum seinna
en venjulega. Heyskapur
gengur vel. Skroppið á land-
búnaðarsýninguna.
Flatatungu 19. ágúst
Hér eru sæmilegustu horfur
með heyskap. Spretta er orðin
góð, þar sem ekki er skemmt af
kali. Sláttur hófst ekld fyrr en
vika var eftir af júlí og er það
hálfum mánuði til þrem vikum
seinna en venjulega. Margir eru
að mestu búnir að slá túnin og
ná því upp, en víða mikið úti.
Heyfengur getur því orðið í góðu
meðallagi. Háarspretta verður
hins vegar lítii eða engin, nema
þá á einstaka blettum. Göngur
byrja hér um 20. september, en
slátrun sauðfjár alltaf viku fyrr.
Allmargir bændur skruppu suður
á landbúnaðarsýninguna, en gátu
ekki stoppað nema stutt. Um
120 manna hópur fór með tveim
flugvélum, þar af var allmargt
frá Sauðárltróki. Skagfirðingar
sáu um kvöldvöku á sýningunni.
Karlakórinn Heimir söng. Svo
var tvísöngur og vísnaþáttur og
fleira til skemmtunar. G.Ó.
Blöndu er góð og betri en í
fyrra. J.T.
Spretta varð góð. Heyhirð-
ing gengur vel. Hólaskóli
fullskipaður.
Hólum í Hjaltadal 20. ág.
Mikið hefur breytzt til batnað-
ar með heysltapinn. Spretta varð
að lolcum góð á ræktuðu og ó-
skemmdu landi. Hér að austan-
verðu í Skagafirði voru litlar kal-
skcmmdir, en í Hegranesi og £
vestanverðum firðinum voru túna-
köi á mörgum bæjum tilfinnan-
leg. Heyhirðing hefur nú um tima
gengið með ágætum og er hey-
skapur sums staðar langt kom-
inn. Hér á Hólum verða meiri
hey en £ fyrra, og er þv£ gott að
geta miðlað öðrum er á þurfa
að halda. — Gestamóttaka var
£ húsakynnum Hólaskóla £ sumar
eins og undanfarin sumur. Skól-
inn er fullskipaður nemendum
fyrir næsta skólaár, og varð það
fyrir iöngu. H. J.
Meiri fiskafli en áður. Ráð-
gert að kaupa 150—200 t.
bát.
Skagaströnd 20. ágúst
Fiskveiðar hafa gengið mjög
sæmilega hér £ sumar. Helga
Björg hefur verið á togveiðum
síðan £ apr£l og fiskað vel, 60—80
tonn á viku, en eitthvað dregið
úr veiði nú siðast. Færabátar hafa
lika fiskað sæmilega. Hefur þvi
verið mikil vinna £ hraðfrystihús-
inu, Hólanesi h. f., en það er eina
hraðfrystihúsið hér. Mildl þrengsli
i frystigeymslum, en ..bó ..ekki
stöðvast. Dettifoss tók 3000 kassa
af frystum fisld £ byrjun ágúst.
Frystihúsið tekur ekki á móti
minni fiski en 50 sm. Ráðgert
er að kaupa hingað annan stóran
bát, 150—200 t. til togveiða. Mundi
það alveg tryggja hráefnisöflun
tU frystihússins og sæmilega at-
vinnu hér. Verið er að setja
ljósaútbúnað á hafnargarðinn og
gera við bryggju. — Heyskapur
gengur vel. Spretta er orðin góð,
þar sem jörð er óskemmd. Slátt
ur hófst ekki fyrr en £ ágúst, en
heyfengur getur orðið i meðaUagi
brátt fyrir það. J.P.
Miklar kalskeuundir.. Gróð-
urlítið í júnílok. Ágæt
spretta á hundadögum. Góð
veiði í Blöndu.
Ártúni 20. ágúst
Það eru betri horfur með hey-
skapinn en noldtur þorði að vona
fyrir rúmum mánuðl siðan. Vet-
urinn var fádæma langur og
gjafafrekur. ÖU hey gáfust upp
og bændur urðu að kaupa mjög
mUdð kjarnfóður til að fram-
fleyta bústofninum. Vorið var
eindæma kalt og £s hér við fjör-
ur fram eftir öUu. Iíalskemmdir
mjög miklar og sum tún hálf-
ónýt af þeim sökum. 1 júnilok
var engin spretta og varla gróð-
ur £ haga. 31eð komu hundadaga
gjörbreytist tíðarfarið. Brá til
sunnan- og suðvestanáttar með
hita og hæfUegri úrkomu, og ár-
angurinn lét ekki á sér standa.
Á þrem vikum, frá miðjum júli
til 10. ágúst, var sprettan ótrú-
lega ör. Grasið þaut upp, þar
sem jörð var óskemmd af kali.
Sláttur hófst ekki almennt hér
um slóðir fyrr en £ siðustu viku
júlí. Og á stöku bæ munu ekki
vera nema 7—10 dagar siðan slátt
ur hófst. En nú er hann aUs
staðar i fuUum gangi og gengur
vel. Því að þótt nokkuð liafi rignt
hafa hey ekld hrakizt og verður
þvi nýting góð. Vegna hinna
miklu kalskemmda.. og.. hversu
seint spratt, verður heyfengur
minni en áður og geta bænda tU
kjamfóðurkaupa engin.
Laxveiði £ Svartá er frekar
dauf, þó meiri en tvö s. I. ár,
enda þá i Iágmarki. Veiði i
ERFIÐLEIKAR FRYSTI-
HÚSANNA
Framliald af 1. s£ðu
öllu hjá hraðfrystihúsi SR,
nema um 270 t. Siglfirðing-
ur SI 150 var á togveiðum
í rúma 4 mánuði og lagði á
land um 1180 t. Fór síðan
í slipp í byrjun júlí, en er nú
aftur byrjaður á togveiðum.
Hringur, 60 lesta bátur, hef-
ur lagt upp hjá húsinu síð-
an um árarnót. Var fyrst á
línu og síðan á ufsaveiðum.
Vonin GK 2, 250 t. bátur,
hefur stundað togveiðar fyr-
ir Norðurlandi síðan í apríl
og lagt aflann upp hjá SR.
Auk þessa hafa fleiri tog-
bátar lagt upp afla einstaka
sinnum. sinnum, og hafði
frystihúsið, á tímabili, meiri
fisk itil vinnslu en það komst
yfir með góðu móti. Þá hef-
ur frystihúsið tekið á móti
fiski af allmörgum handfæra
bátum, sem hafa aflað vel
í júlí og ágúst. Hegur afh
þeirra oft verið 13—18 tonn
á dag. Vinna í frystihúsinu
hefur því verið mjög mikil
í vor og sumar. Erfiðlega
hefur gengið að losna við
framleiðsluna og frysti-
geymslur svo til fullar, en
ekki komið til stöðvunar
enn, og von um að losna við
eitthvað í þessum mánuði.
Um síðustu mánaðamót tak-
markaði frystihúsið móttöku
fiskjar, þannig að nú er ekki
tekinn smærri fiskur í fryst-
ingu en 50 sm.
HUGHEILAR ÞAKKIR sendum við öllum, sem sýndu okkur
ómetanlega vináttu og samúð við fráfall
HELGA VALDIMARS JÓNSSONAR og
SIGURÐAR HELGASONAR,
sem fórust með trillubátnum Njáli frá Siglufirði. — Sérstaklega
þökkum við Slysavarnafélagi íslands og Slysavarnadeild Siglufjarð-
ar, svo og öllum þeim mörgu, sem tóku þátt £ leitinni að þeim.
Einnig þökkum við öllum Siglfirðingum fyrir höfðinglegar gjafir
og vinarhug. — Guð blessi yldiur öll.
Fyrir hönd foreldra, tengdafox-eldra og systkina:
DRÖFN PÉTURSDÓTTIR OG BÖRN
JÓHANNA SIGSTEINSDÓTTIR OG BÖRN
f
Ðánardægur og jarðarfarir
Laugardaginn 24. ág. var
jarðsungin frá Siglufjarðar-
kirkju Kristrún Hallgríms-
dóttir, Lindargötu 17, Krist-
rún var elzti borgari Siglu-
fjarðar, er hún lézt. F. 3.
des. 1878 og því tæplega ní-
ræð. Kristrún var kona Boga
Jóhannessonar fyrrv. bónda
frá Minni-Þverá í Fljótum.
Bogi lézt fyrir þremur árum
síðan.
Þau Kristrún og Bogi áttu
10 börn, sem öll eru á lífi
og fjöldi afkomenda þeirra
er búsettur á Siglufirði. —
Kristrún var blind og rúm-
föst 6 síðustu árin. — Séra
Kristján Róbertsson jarð-
söng.
Þriðjudaginn 27. ág. voru
jarðsettir frá Siglufjarðar-
kirkju þeir Helgi Valdimar
Jónsson og Sigurður Helga-
son. Báðir fórust þeir með
lítilli trillu frá Siglufirði 12.
júní s. 1. Víðtæk leit fór
fram, en ekkert fannst fyrr
en nú fyrir nokkrum dögum,
að bæði líkin rak á land á
Siglunesi. Er því líklegt, að
slysið hafi orðið einhvers
staðar skammt út af Siglu-
firði.
Helgi var frá Keflavík, en
nýfluttur til Siglufjarðar.
Fæddur 1. marz 1946 og því
22 ára er hann lézt.
Sigurður var fæddur og
uppalinn á Siglufirði. Fædd-
ur 24. júní 1946 og því
tæpra 22 ára er hann lézt.
Báðir láta eftir sig konu og
tvö ung börn hvor.
Er mikill harmur kveðinn
að hinum ungu konum og
börnum þeirra, svo og for-
eldrum og öðrum aðstand-
endum, við hið sviplega frá-
fall þessara ungu efnis-
manna.
Leitað eftir
neyzluvatni
Að undanfömu hefur far-
ið fram byrjunarleit eftir
neyzluvatni í Siglufirði. Bor-
aðar vom 6 holur, misdjúp-
ar, með liltlum jarðbor. Fór
leitin fram á malareyrum
vestan Fjarðarár. Jón Jóns-
son jarðfræðingur stjórnaði
leitinni og taldi hann að ár-
angur réttlætti framhalds-
bomn með stærri bor. Mun
slíkur bor væntanlegur til
Siglufjarðar næstu daga. Er
hann á vegum Jarðhitadeild-
ar raforkumála og mun þá
frekari borun hefjast fljót-
lega. Er vonandi, að sú bor-
un beri jákvæðan árangur,
því að brýn þörf er á að ná
í jarðvatn til neyzlu og notk-
unar í Siglufirði, því mest
af því vatni sem nú er not- j
að, er yfirborðsvatn og mjög
mengað.
BÆNDUR!
Það eru hyggindi
sem í hag koma
að verzla við
SöluféL Austur
Húnvetninga
Blönduósi
Síldveiði sáralítil
Talið er, að um 60—70
skip hafi verið við síldveiðar
norðaustur í hafi um tíma,
en nú séu þar um 50 skip.
1 ágústmánuði hefur verið
sáratreg veiði og skipin
reynt að salta um borð, það
li'tía sem aflast hefur. Um
síðustu helgi var aflinn orð-
inn 38 þús. lestir og búið að
salta um 15 þús. tunnur. Á
sama tíma í fyrra var heild-
arafhnn um 156 þús. lestir,
en þá , hafði ekkert verið
saltað á sama tíma.
Mest hefur verið landað
á Siglufirði, eða um 15.800
lestum. Af því hafa flutn-
ingaskipin Haförninn og
Nordgart flutt til S.R. um
15.400 tonn.
Kaupfélög sameinuð
Blöruiuósi 19. ágúst. Bændur fjöl-
menntu á landbúnaðarsýninguna
og létu mjög vel af sýningunni.
Heyskapur gengur vel og útlit á
því hér í A.-Hún. að heyöflun
verði sæmileg í heild. Á ýmsum
bæjum er þó kal tilfinnanlegt.
Byrjað er að steypa eitt eða
tvö ker á Skagaströnd, sem not-
uð verða í höfninni og sett niður
næsta sumar.
Fáeinir reiðhestar voru seldir
hér í sýslu til útflutnings, nú í
sumar og fengu bændur 20 þús.
kr. fyrir þá beztu. Nú mun eiga
að velja 60 stóðhryssur, band-
vanar en að öðru leyti ótamdar,
einnig til útflutnings. Þær eiga
að vera 4—8 vetra og fá bændur
9—12 þús. kr. fyrir hverja. Ekki
er enn vitað hve margar þeirra
verða keyptar hér.
Búið er að samþykkja hjá Kaup
félagi Húnvetninga á Blönduósi
og Kaupfélagi Skagstrendinga,
að sameina þessi félög. En Kaup-
félag Skagstrendinga náði yfir
þrjá hreppa: Vindhælishrepp,
Höfðahrepp og Skagahrepp, og er
sjálfstæðum rekstri þess lokið.
Á. J.
MIKH) LESEFNI
biður næsta blaðs, sem út kem-
ur i siðustu viku september.
EINHERJI