Einherji - 30.08.1968, Page 5
EINHER JI
5
-------------------+------------------------
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og hlut-
tekningu vegna andláts og jarðarfarar eiginmanns
míns, föður og tengdaföður,
SVANBEBGS PÁESSONAB
Bagnheiður Bogadóttir
Þóra Svanbergsdóttir
Guðleifur Svanbergsson
Hallfríður Guðleifsdóttir
Bryndís Guðmundsdóttir
Svanberg Pálsson
— Dáinn 9. júlí 1968.
Man ég ljúfu æskuárin,
aldrei hrundu sorgártárin,
engin blæddu svööusárin,
sólin skein um hæð og mó.
1 ungum hjörtum æskan bjó.
Æskan hvai-f og árin liðu,
okkar jiroskastörfin biðu,
brátt l>ór reynslusárin sviðu.
Sólin hvarf á bak við ský.
Og þrautabyrðin l>ung sem blý.
Eöng og sár var sjúkdóms-
gangan,
sælt var því um vordag langan
þegar blærinn blómaangan,
breiddi yfir dal og fjöll,
að liðin var þín æfin öll.
Hvíldu nú í kyrrð og næði,
þó konu og vinum sárin blæði.
Legg ég þetta litla kvæði,
sem liljukrans á beðinn þinn.
Far vel kæri frændi minn.
Kveðja frá
ANTONI SIGUBBJÖENSSYNI
Fæddur 26. sept. 1919.
SVANBEBG PÁLSSON
Farinn, horfinn frændi og vinur
falla tár og hjartað stynur,
ávallt þegar yfir dynur,
ástvinurinn horfinn skjótt,
dagur snýst í dimma nótt.
fullyrði hins vegar ekkert
um það. Stofninn í þessum
byggingum er gamla ibúðar-
húsið, sem hér var fyrir og
út frá því er síðan byggt.
Slíkum viðbyggingum er oft
erfitt að koma fyrir svo að
vel fari. Samt má segja, að
þessi skólabygging hér sé
furðu haganleg og á ýmsan
hátt skemmtileg. En hún
ber það með sér, að hafa
verið byggð rneir af áhuga
en efnum. EJfnaskorturinn er
ekki sök þeirrar konu, sem
borið hefur hitann og þung-
ann af framkvæmdum hér
á Löngumýri undamfarinn
aldarfjórðung, en áhuga
hennar og dugnaði er það
hinsvegar að þakka, að skól-
inn hefur þó starfað og á-
reiðanlega lagt drjúgan
skerf til menntunar og
þroska þeirra ungu stúlkna,
sem hér hafa dvahð.
— Gerirðu þér vonir um
að hafizt verði handa innan
skamms um byggingu nýs
kólahúss ?
— Það verður naumast al-
veg á næstunni, en þó hefur
nú á tvennum síðustu fjár-
lögum verið framlag 'til nýrr
ar skólabyggingar hér.
— Nú hafa verið, eða voru
a. m. k. nokkuð skiptar skoð-
anir um það, hversu vel
skólinn væri settur hér á
Löngumýri. Pinnst þér e.t.v.
koma til álita að færa hann,
þegar horfið verður að bygg-
ingu nýs skólahúss?
— Ég er nú ný hér í starfi
og sennilega ekki rétt að ég
sé að leggja neinn dóm á
þetta mál, að svo komnu. Þó
vil ég segja, að ég hef ekki
enn komið auga á neina
knýjandi ástæðu til þess að
flytja skólann héðan. Hér er
hann mjög vel í sveit settur,
í miðju héraði en samt of-
urlítið afsíðis, en þó ekki svo
mikið að neinn bagi sé að.
Hér er rúmt um skólann,
því að honum fylgja 10 ha.
lands. Sennilegt tel ég, að
byggt verði hér. Og hér
kann ég vel við mig. Líkar
vel við norðlenzka loftslagið,
Skagafjörð og Skagfirðinga,
það sem ég hef kynnst þeim.
mhg-
Félagsræktun til
að tryggja fóður-
öflurs
Þótt kals og brigðullar
grassprettu gæti efalaust
minna í Skagafirði en ýms-
um héruðum öðrum, þá árar
þar þó misjafnlega, eins og
annars staðar. Eru það eink-
um útnesjajarðir og þær,
sem hátt Hggja yfir sjó, sem
þá verða fyrir þeim áföllum
öðrum fremur.
Skagfirzkir bændur hafa
nokkuð velt því fyrir sér,
hvernig við þessu skuli
brugðizt og hvaða aðgerðir
séu vænlegastar til þess, að
tryggja fóðuröflim í hérað-
inu betur en nú er. Hefur
helzt verið staðnæmst við
þá hugmynd, að koma á fót
félagsræktun einhvers stað-
ar þar frammi í héraðinu,
sem unnt er að ná eignar-
haldi á nægilega stóru, sam-
felldu og álitlegu ræktunar-
landi. Er norðvesturhlut
Vallhólmsins nú einkum und-
ir smásjánni í þessu augna-
miði.
Fyrir nokkru kom stjórn
Búnaðarsambands Skagfirð-
inga, oddvitar og búnaðar-
félagsformenn saman til
fundar á Hólum til umræðu
um þetta mál. Var þar kos-
in framkvæmdanefnd til þess
að hafa með höndum frek-
ari undirbúning og athugun
málsins, gerð kostnaðar-
áætlun, en afgreiðslu að öðru
leyti vísað heim 1 hreppana.
Framkvæmdanefndina skipa:
Jóhann Lárus Jóhannesson,
oddviti á Silfrastöðum, Björn
Gunnlaugsson, oddviti Brim-
nesi, Björn Egilsson, oddviti
Sveinsstöðum, Pétur Jó-
hannsson, oddviti, Glæsibæ
og sr. Gunnar Gíslason,
alþm., Glaumbæ. Hefur mál-
ið nú verið rætt í flestum
hreppum og búnaðarfélög-
um sýslunnar og yfirleibt
fengið góðar undirtektir.
Samkvæmt þeim tillögum,
sem lágu fyrir nefndum
fundum, er svo til ætlazt, að
hreppabúnaðarfélögin leggi
fram árlega, næsitu 10 ár,
þriðjung þess jarðræktar-
framlags, sem í hlut þeirra
kemur. Auk þess leggi
hreppsfélögih sameiginlega
fram kr. 400.000,00 á ári
næstu 5 ár og skal þeirr upp
hæð jafnað niður á hrepp-
ana eftir landverði jarða,
samkvæmt hinu nýja fast-
eignamati.
Að sjálfsögðu verður að
gera ráð fyrir því, að ríkis-
valdið styrki þessar fram-
kvæmdir verulega, enda
naumast eðlilegt, að það
styðji frekar við bakið á öðr-
um landnámsaðgerðum en
þeim, sem miða að því að
tryggja fóðuröflun í landinu.
Kæmi sér nú vel að hafa í
handraðanum þá fjárhæð,
Kappreiðar á
Vallabökkum
Sunnudaginn 21. júlí s. I.
fóru fram á Vallabökkum
hinar árlegu kappreiðar
hestamannafélagsins Stíg-
anda í Skagafirði. Framan
af degi rigndi nokkuð og
óttuðust ýmsir, að það drægi
úr aðsókn á „bakkana", en
úr hádegi stytti upp og hélzt
þurrt veður úr því til kvölds.
Segja má, að veður hafi ver-
ið í svalara lagi fyrir fólk,
sem langtímum saman stóð
hreyfingarlítið, en þeim mun
betra fyrir hestana. Fjöl-
menni var mikið, svo sem
venja er á þessum hestamót-
um Stíganda.
Samkoman hófst með því,
að góðhestum var. riðið hóp-
reið eftir skeiðvellinum og
tóku þátt í henni um 40 ridd
arar. Úrslit í einstökum
hlaupum urðu sem hér segir:
Folahlaup, 250 m, (hlaup-
tími í undanrás er milli
sviga). 1. Hringur Friðriks
Stefánssonar, Glæsibæ, 20,5
sek. (20,2), 2. Neisti Krist-
jáns Gunnarssonar, Varma-
læk, 20,9 sek. (21,0), 3.
Kyndill Rafns Sveinssonar,
Áshildarholti og Jóns Hjör-
leifssonar, Kimbastöðum,
21,5 sek. (20,7).
300 m hlaup: 1. Fjalla-
Skjóni Stefáns Jónssonar,
Miklabæ, 23,7 sek. (24,1),
2. Goði Hrefnu Magnúsdótt-
sem Landnám ríkisins var
svift, þegar átti að fara að
spara á Aiþingi í vetur.
mhg-
Jónas Jónsson frá Hriflu
lézt 19. júlí s. 1., 83 ára að
aldri. IJltför hans fór fram
26. júlí og hvilir hann í Foss-
vogskirkjugarði. Með Jónasi
er horfinn af sjónarsviðinu
fjölhæfasti og stórbrotnasti
áhrifamaður í íslenzku þjóð-
lífi á þessari öld og þó-tt
lengra sé leitað.
Hér eru ekki möguleikar
á, enda áður gert og óþarft
að endurtaka um uppruna
hans, ættir og einstök störf
í þágu alþjóðar. Sagan mun
geyma Jónas Jónsson frá
Hriflu sem áhrifaríkasta og
stórbrotnasta stjómmála-
mann þjóðarinnar á fyrri
hluta tuttugustu aldarinnar.
Og áhrif hans voru miklu
víðtækari en dugmikils
stjórnmálamanns. Hann
hlaut í vöggugjöf óvenjuleg-
ar gáfur og aJtgervi. Vaxinn
af kjarnameiði íslenzkra
bændaætta og fóstraður í
þeirri menningu, sem á ræt-
ur sínar í íslendingasögunni,
og varð jafnframt heims-
borgari sinnar tíðar. Úr Jón-
asi mátti gera marga menn
og hefði hver þó orðið, sjálf-
krafa, góður foringi sinnar
sveitar. Hann var sterkasti
samstarfsmaður íslenzks
sjálfstæðis. Andlegur leið-
togi tveggja áhrifamestu
ur, Mælifelli, 23,8 sek. (23,4)
3. S-kjóni Sigurjóns Jónas-
sonar, Syðra-Skörðugili,
23,9 sek. (23,4).
350 m hlaup: 1. Sörli Jóns
Gíslasonar, Sauðárkróki,
27,0 sek. (27,1), 2. Skugga-
blakkur Bærings Hjartar-
sonar, FjaUi, 27,4 sek. (27,3)
3. Svanur Hrólfs Jóhannes-
sonar, Sauðárkróki, 27,6 sek.
(28,3).
Dómnefnd kappreiða skip-
uðu: Sveinn Guðmundsson,
Sauðárkróki, sr. Gunnar
Gíslason, Glaumbæ og Jó-
hann Jóhannesson, Sólheim-
um.
Að kappreiðum loknum
fór fram sýning góðhesta
og jafnframt var lýst dóm-
um um þá. Komu þeir að
venju fram í tveimur flokk-
félagsmálahreyfinga: Ung-
mennafélaganna og Sam-
vinnuhreyfingarinnar. Rit-
snilld hans var með sérstök-
um yfirburðum og þekking
hans á sögu og bókmennt-
um með hreinum ólíkindum.
Jónas fylkti liði framfara-
manna í stjórnmálum og var
á þeim vettvangi, sem og
öðrum, hugsjónaríkari, hug-
kvæmari og áræðnari en aðr-
ir forystumenn. Þess vegna
varð framkvæmd hans svo
stór og afköst mikil á stutt-
um valdatíma.
Að sjálfsögðu tók Jónas
þátt í flokkadeilum síns tíma
Hann var dáður og hataður
meira en aðrir samtíðar-
menn. Fer svo oft um stór-
brotna foringja. Sjálfur var
hann svo vopnfimur og á-
ræðinn, að hann vann í
hverri orrustu.
Og nú er Jónas frá Hriflu
allur, en verk hans og hug-
sjónir munu lifa og hann
hjá þjóðinni í þeim. Við frá-
fall Jónasar sér Framsókn-
arflokkurinn á bak sterk-
asta stofnanda sínum og stór
bro'tnasta foringja. En þjóð-
in kveður mann, sem var
sterkari áhrifavaldur í lífi
hennar, hugsjónum og fram-
förum en flestir aðrir.
um: alhliða góðhestar og
klárhestar með tölti. Af al-
hliða góðhestum dæmdust
beztir: 1. Tvistur Eysteins
Jóhannessonar, Stokkhólma,
einkunn 8,50, 2. Hrani Krist-
ínar Jóhannsdóttur, Tyrf-
ingsstöðum, einkunn 8,0, 3.
Tvis'tur Eyjólfs Pálssonar,
Starrastöðum, einkunn 7,30.
Af klárhestum með tölti:
1. Glanni Friðriks Stefáns-
sonar, Glæsibæ, einkunn
7,75, 2. Gulltoppur Halldórs
Sigurðssonar frá Stokkhólma
einkunn 7,47, 3. Skjóni Ingi-
mars Pálssonar, Litladal,
einkunn 7,40.
Dómnefnd góðhesta skip-
uðu: Einar Höskuldsson,
Mosfelli, Þorvaldur Ásgeirs-
son, Blönduósi og Stefán
Framh. á 6. síðu
J. Þ.