Einherji


Einherji - 31.07.1969, Qupperneq 5

Einherji - 31.07.1969, Qupperneq 5
EINHER JI 5 Or Skagafirði Mörg mál fyrir sýslunefnd. Dagana 10.—14. júní s. 1. var aðalfundur sýslunefndar Skaga- fjarðarsýslu haldinn á Sauðár- króki. 1 upphafi fundarinns minntist oddvit i sýslunefndar, Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, Arngríms Sigurðs- sonar oddvita og varasýslunefnd- annanns í Litlu-Gröf, sem andast hafði síðan seinasti sýslufundur var haldinn. Rakti sýsiumaður í stórum dráttum æviferil Arn- gríms Sigurðssonar, „-----þessa minnisstæða hæfUeika- og dreng- skaparmanns“, eins og hann komst að orði- og bað fundar- menn að rísa úr sætum í virð- ingarskini við hinn látna. Eins og jafnan áður hafði sýslu- nefndin mörg mál til meðferðar og skal hér á eftir getið hinna helztu ályktana hennar að þessu stnni. 1. Mælt var með að mennta- málaráðuneytið viðurkenndi Barðs laug í Fljótum sem skólásundlaug og að þátttöku í kostnaði við endurbyggingu hennar verði liagað samkvæmt því. 2. Samþykkt var að veita sveitar- sjóði FeUshrepps Ieyfi tU 80 þús. kr. lántöku úr Bjargráðasjóði íslands, sem hreppurinn hyggst endurlána bænum vegna kal- skemmda og grasleysis. 8 .Samþykkt að fela stjórn Varmahlíðar, f.h. sýslunefndar, að Icaupa húseignina Hvanníi- hlíð í Varmahlíð fyrir kr. 625 þús. 4. Samþykkt að veita á yfir- standandi ári kr. 150 þús. tU endurbóta á læknisbústaðnum í Hofsósi og heimilast stjórn bústaðarinns að taka að öðru leyti lán tU framkvæmdanna, svo sem þörf er á. 5. Samþykkt að fela oddvita sýslunefndar að hlutast til um það að sveitastjórnir í sýslunni skipi einn eða fleiri mark- skoðunarmenn í hverjum hreppi, er skoði og skrásetji mörk á þeim hrossum, sem seld eru úr hrepp- num til útflutnings. 6. Samþykkt að skora á dýra- lækni Skagafjarðarumdæmis að gera sitt ýtrasta tU þess að Iög um sauðfjárbaðanir í sýslunni nái tilgangi sínum og hafi um það samráð við stéttarbræður sína í nærliggjandi umdæmum. 7. Samþykkt að veita heimild til þess að lánstími á lánum þeim tU Búnaðarsamb. Skagaf., sem sýslusjóður er í ábyrgð fyrir, verði lengdur úr 6 árum í 9 ár. 8. Samþykkt að veita úr sýslu- sjóði kr. 100 þús. til verkfræði- legra rannsókna og aðgerða í sambandi við heita vatnið í Varmalilíð o.fl. Jafnframt verði sagt upp eldri verðtöxtum á liitaorkunni og sett ný ákvæði um söluverð hennar sem og lóða- gjöld. 9. Samþykkt að gefa út nýja markaskrá fyrir Skagafjarðar- sýslu á næsta ári og Sigurði Ólafssyni á Iíárastöðum falið að búa hana til prentunar. 10. Samþykkt að veita kr. 5 þús. til minnisvarða um Keyni- staða bræður, sem fyrirhugað er að reisa á Iíili. Fyrir fundinum lá skýrsla byggingafulltrúa sýslunar, Ing- vars Gýgjars Jónssonar og sam- kvæmt henni hafa byggingafram- kvæmdir í héraðinu á sl. ári verið sem hér segir: íbúðarhús 10, verzlunarhús 1, sjónvarpshús 2, gróðurhús 1, hundahreinsunarhús 1, vatns- geymir 1, geymsluhús 11, fjós 3, yflr 54 gripi, fjárhús 10, yfir brunatryggið heybirgóir yðar! HEYBRUNAR ERU ALLTiÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVl ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJO'G HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HÖFUM ÚTBÚIÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFÍKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU Á HEYBIRGÐUM YÐAR. SAMVINNUTRYGGmGAR UMBOÐ UM LAND ALLT ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 HÚNVETNINGAR! Munið, að við reyn- um ætíð að hafa þær vörur, sem ykkur vantar. — Reynslan hefur sannað, að i ætíð gerið þið beztu kaupin hjá okkur. SAMVINNAN SKAPAR BETRI LÍFSKJÖR Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, HVAMMSTANGA i l 1699 fjár, mjólkurhús 7 þurrheys- hlöður 14, súgþurrkunarkerfi 9, blásarahús 1, votheyshlöður 2, áburðarkjallarar 2, haughús 3. Framlagðar skýrslur um eyð- ingu refa og minka í sýslunni á sl. ári báru með sér að unnir voru 89 refir og 132 minkar og nam herkostnaðurinn við það stríð kr. 480 þús. Á árinu sótti 3931 gestur heim byggðasafnið í Glaumbæ. Þar af j voru erlendir gestir 809. | Samkvæmt f járliagsáætlun sýslu nar fyrir árið 1969 er gert ráð fyrir að tekjur nemi kr. 3.030.266,00 og af þeirri upphæð er sýslusjóðs- gjaldið kr. 2.700 þús. Helztu gjalda jliðir eru: Kostnaður við stjórn . sýsluinála kr. 160 þús. Til mennta mála er varið kr. 1.010.120,00 þar af til byggingar bókhlöðu, sem nú er raunar komin vel áleiðis, kr. 400 þús. Til héraðsskólansí Varmahlið kr. 400 þús. og til jarð- hita rannsókna í Varmahlíð kr. 100 þús. Til heilbrigðismála er varið kr. 1.345 þús. þar af til i sjúkraliúss Skagfirðinga vegna byggingar læknisbústaðar kr. 600 þús. og til reksturs sjúkrahússins kr. 300 þús. Heildarframlag til atvinnumála er kr. 233.865 - mhg Arfi mikill í túnum Búið að vinna um 40 refi. Grasfræi og áburði dreift um Hofsafrétt. Frostastöðum, 13. júlí. Sprettutíð liefur verið hér hag- stæð upp á síðkastið, sunnanátt, hlýindi og úrfelli jafnvel óvenju mikið. En þótt jörð spretti þannig með ágætum eru þó tún víða verr farin en oftast áður og gerir það arfinn, sem þekur að kalla heilu nýræktarflæmin og gætir meira að segja sum staðar í verulegum mæli í gömlum túnum. í>ykir bændum þetta að vonum illur gróður því hann er óþurrkandi en óvíða aðstaða til votheys- verkunar svo mildu nemi. Er það spauglaust fyrir bændur að leggja stöðugt stórfé í rælctun og fá svo á öðru og þriðja ári Iítið upp úr nýræktinni nema arfa. Sláttur er óvíða hafinn og hvergi að ráði en almennt mun hann byrja næstu daga a.m.lc. ef að brygði til þurrka, en ófýsilegt þykir að slá mikið niður á meðan ekki tekur af strái sólahringum saman. Rúningur og fluttningur á . fé í afrétt stendur nú yfir þessa j Öfsvarsgreiðendur r I Siglufjarðarkaupstað eru minntir á gjaldfallnar fyrirframgreiðslur út- svara til bæjarsjóðs og Iagaálivæði um helmings- greiðslur útsvara í júnímánuði svo að útsvör fáist að fullu frádregin á skattskýrslu næsta árs. Siglufirði, 27. júní 1969 BÆJARGJALDKERINN Vegna væntanlegs sjonvarps til Siglufjarðar á þessu ári eru viðkomendur minntir á álívæði 15. kafla byggingasamþykktar fyrir Siglufjarðarkaupstað um sjónvarpsstangir á íbúðarhúsum. Siglufirði, 27. júní 1969 ■ BÆJARSTJÓRI Ráðsmaður við Sjúkrahús Siglufjarðar Samkvæmt samþykkt bæjarráðs auglýsist hér með laust til umsóknar starf ráðsmanns við Sjúkra- hús Siglufjarðar. Auk venjulegra húsvarðarstarfa þarf viðkom- andi að annast smærri viðgerðir, bókhald, kaup- útreikning og að vissu marki innkaup til stofnun- arinnar. Umsóknir skulu stílaðar til bæjarráðs Siglufjarð- ar og berast fyrir 10. ágúst n. k. Siglufirði, 17. júlí 1969 BÆJARSTJÓRI dagana og eru fénaóarhöld góð. Við Blöndhlíðingar flytjum fé okkar mikið á bílum til afréttar því illgert er að reka lambfé eftir vegunum vegna bílaumferðar. I»elr Sigurðm- Ingimarsson á Flugumýri og Steingrímur Egiis- son frá Mið-Grund hafa verið athafnamiklir við grenjavinnslu hér hjá okkur Akrahreppsbúum í vor. Eru þeir búnir að vinna hartnær 40 dýr, fullorðinogyrð- linga, sumt aðsópsmikla bitvarga. Er mikil landlircinsun að þeim fénaði. f dag lagði á annað hundrað manns héðan úr héraðinu leið sina suður á HveraveUl og £ Kerlinga- fjöll. Er það Félag ungra Fram- sóknarmanna sem fyrir ferðinni stendur en þátttakendur eru jaft eldri sem yngri. Áformað er að aftur verði náð til byggða í nótt. Þá stendur og fyrir dyrum ferð ungmennafélaga fram á Hofsafrétt. I*ar hyggjast þeir dreifa grasfræi og áburði og hjálpa náttúrunnl þannig við að græða upp þær auðnir, sem alls- staðar er meira en nóg af á íslenzku hálendi. Er það gott starf og þakkarvert og verðugt j verkefni þess félagsskapar, sem gert hefur að kjörorði sínu: fslandi allt. 1 —mhg

x

Einherji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.