Einherji


Einherji - 01.10.1994, Page 1

Einherji - 01.10.1994, Page 1
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á NORÐURLANDI VESTRA 5. TBL. OKTOBER 1994 63. ARG. Sameiginlegur fundur þingflokks og landsstjórnar Nýr leikskóli á Hvammstanga Sj álfsbj argarviðleitni og jákvæð framtíðarsýn Miklar framkvæmdir við Blönduóshöfn Haustþing K.S.N.V. á Siglufirði Heimsókn í Höllustaði Þingmenn funda á Siglufirði Þingmenn kjördæmisins funduöu meö bæjarstjórn Siglufjaröarmiðvkud. 22. sept. Bæjarstjóm lagöi áherslu á að ráöist veröi í eftirtaldar fram- kvæmdir hiö fyrsta. Hafnarframkvæmd við Öldu- brjót og svæði S.R mjöls h/f. Öldubijóturinn er aö hrunii kominn aö mati Vita- og hafn- armálastofnunar og Öldubijót- urinn er upp- og útskipunar- höfnfyrirolíuoglýsi ásámtþví aö veija önnur hafnarmann- virki fyrir ágangi sjávar. Búiö er aö gera ítarlega skýrslu þar sem reynt var að finna varan- lega heildarlausn fyrir alltþetta svæði. Geröar voru þijár til- lögur um framkvæmdir á svæð- inu og gat kostnaðurinn oröið allt aö 122 milljónir kr. Mjög brýnt er að þessar framkvæmd- ir geti hafist á næsta ári þar sem bijóturinn getur hmniö hvenær sem er. Einnig er mik- ilvægt aö verkiö vinnist hratt þar sem hugmyndir em uppi um aö olíusölu til skipa á utan- veröum Eyjafiröi, verði beint til Siglufjaröar. Siglufjarðarvegur og heils- ársvegur yfir Lágheiði Þrátt fyrir ítrekaöar óskir hefur ekkert verið lagt af bundnu slitlagi á veginn milli Sigluíjaröar og Ketiláss í sum- ar og eru áætlanir um að lagn- ingu slitlagsins veröi ekki lok- ið fyrr en um aldarmót óásætt- anlegar. Lýsing á Fjarðarveg. Rarik vill setja lýsingu á Langeyrarveg nú í haust vegna annarra framkvæmdá, en þetta er á verksviði Vegagerðar rík- isins. Bæjarstjóm fór fram á viö þingmennina aö þeir beittu sér fyrir því að tryggja fjár- magn frá Vegagerðinni á næsta ári, en Siglufjarðarkaupstaður greiddi fyrir verkiö og lánaði til Vegagerðarinna. Þannig yröi tryggt að Rarik færi í þetta nauðsynlega verkefni. HEILDVERSLUNIN SÍMl 95-36700 BORGARTEIG 7 550 SAUÐÁRKRÓKUR Ræstivörur Tuskur Pappír Gosdrykkir Plastpokar Sérvéttur Bleiur Grænmeti Burstar Dúkar ' u u ; fAr Símar 12422 - 12821 - 985-23610-985-41722 fPnnt V\T Fax 12822 - Hvammstanga frystikistur og kæliskápar Helgi S. Ólafsson Brynjólfur Magnússon

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.