Einherji


Einherji - 01.09.1997, Blaðsíða 4

Einherji - 01.09.1997, Blaðsíða 4
EINHERJI 4 SEPTEMBER 1997 Minnisvarði um Hermann Jónasson afhjúpaður Systkinin Steingrímur Hermannsson og Pálína Hermannsdóttir r i Fyrír Hesthús Stallar úr 1 mm þykku heitsinkhúðuðu stáli Sterkar og vandaðar milligerðir hannaðar með öryggi hestsins í huga n i Stíur -~=fÁ - P— Milligerði í stíur Bogl utan um stalla Milligerði í bása Stall Gafl Einnig öll sérsmíði ef óskað er. Hafið samband við söludeildir okkar. Varanlegt trá Vírnet W) VÍRNEThf Borgarnesi s 437 1000 I I I Úr sumarstarfi Laugardaginn 30. ágúst sl. var afhjúpaður minnis- varði um Hermann heitinn Jónasson fyrrverandi for- sætisráðherra og formann Framsóknarflokksins. Minnisvarðinn var reistur í túninu á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð en þar fæddist hann á jóladag árið 1896. Við gerð minnisvarðans var notaður stuðlabergsdrang- ur, rúmlega tveggja metra hár, fenginn úr Staðal- bjargarvík í Hofsósi. Á hann var greipt lágmynd, vangamynd af Hermanni og plata fyrir neðan með fæðingar- og dánardegi ásamt Ijóölínu eftir Stefan G. Stefánsson. Stefán Guðmundsson al- þingismaður bauð gesti vel- komna en um eitt hundrað manns voru samankomin við afhjúpun minnisvarðans. Það gerðu börn Hermanns, þau Steingrímur Seðlabandastjóri og Pálína. Þakkaði Stein- grímur fyrir hönd þeirra syst- kina Framsóknarfélögunum Er loks vaxandi skilningur á íslenskri tónlist sem útflutningsvöru bærilegur og á bókum (14,5%). Mismunurinn verði settur í sjóð sem styðji við útflutning íslenskrar tónlistar. •Lögð er áhersla á að greinin njóti jafhs aðgangs við aðrar greinar að fyrirhugðum Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóði. •Hvatt er til allsherjar samræmingar í skattheimtu af skapandi listgreinum og að því tilliti verði höfð hliðsjón af þeirri þróun sem nú á sér stað í Evrópu. •íslenskir ljósvakamiðlar eru hvattir til að marka sér framtíðarstefhu sem miði að aukinni hlutdeild íslenskrar tónlistar í dagskrá þeirra. •Bent er á nauðsyn þess að utanrik- isþjónustan og útflutningsráð komi í auknum mæli til aðstoðar við kynn- ingu og markaðssetningu á íslenskri tónlist. •Aðilar tónlistariðnaðarins eru hvattir til sameiningar í einum samtökum er tali röddu þeirra allra. Samþykkt var að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að skipa vinnuhóp er fái það hlutverk að meta og útfæra og fylgja eftir tillögum starf- shópsins. Hópurinn verði skip- aður fulltrúum iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta menningar- málaráðuneytis, fjármálaráðu- neytis, útflutningsráðs og tón- listariðnaðarins. Það gladdi eflaust margan íslenskan lagahöfundinn og tónlistarmanninn nú á dögun- um að sjá að ráðamenn þjóð- arinnar hafi loks sýnt skilning á möguleikum íslenskrar tónlist- ar sem útflutningsvöru. Er það ekki síst Finni Ingólfssyni iðnaðar- og viðskiptaráðherra að þakka að hann hefur gefið þessu máli gaum og viðurkenn- ingu á þessari tegund listar. En fyrir skömmu, skipaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra, i samráði við menntamála- ráðherra, starfshópa til að kanna stöðu íslensks tónlistar- iðnaðar með tilliti til aukins útflutnings. Hópurinn hefur nú skilað niðurstöðu sinni og fylg- ir hún hér með i skýrsluformi. Meginniðurstaða hópsins er að möguleikar íslensks tónlistar- iðnaðar á alþjólegum mörkuð- um hafi sjaldan eða aldrei verið meiri en nú og að full ástæða sé til að nýta þá stöðu með öfl- ugri markaðssókn. Til að svo geti orðið telur hópurinn hins vegar að til þurfi að koma breytt viðhorf til greinarinnar innanlands. Tryggja þurfi stöðu tónlistar sem iðngreinar en jafhframt að meta hana í menn- ingarlegu tilliti, þvi framleiðsla er engin án listarinnar og list- inni verður ekki miðlað án iðn- greinarinnar. Meðal tillagna hópsins eru: Að stjómvöld viðurkenni þá mismunun sem nú á sér stað milli listgreina með innbeimtu virðisaukiaskatts, með því að gefa eftir hluta hans við sölu íslenskra hljómplatna. Árlega verði reiknaður út mismunur þess skatts sem innheimtur er (24,5%) og ef hann væri sam- stefán Guðmundsson alþingismaður, aðalhvatamaður að gerð og uppsetningu minnisvarðans. í Skagafirði og Framsóknar- flokknum fyrir að minnast 100 ára árstíðar föður þeirra með þessum hætti en þar var Stefán Guðmundsson al- þingismaður fremstur í flokki. Þráinn Valdimarsson fyrr- verandi framkvæmdarstjóri Framsóknarflokksins minntist Hermanns og sungu Álfta- gerðisbræður af sinni alkunnu snilld. Að athöfh lokinni var öllum boðið til kaffidrykkju í félagsheimilinu Héðins- mynni, þar sem Sveinbjöm Dagfinnsson ráðuneytisstjóri og Páll Pétursson félags- málaráðherra fluttu ávörp.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.