Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Blaðsíða 10
TÍMARIT V.F.I. 1 94 3
6
Með öðruni orðum, liverir, sem bfennisteinn kem-
ur fyrir í (í samböndum), eru liklega í beinu sam-
bandi við eldleðjuna; ekki er útilokað, að Iaugar séu
það einnig og vulkönsku lofttegundirnar þá horfnar
með einhverju móti, en þó miklu sennilegra, að beint
samband vanti. Hinsvegar eru þó hveragöngin svo
djúp, að liitinn getur leiðst til þcirra frá eldleðjunni.
Hún er hitagjafinn og bitinn berst ýmist með loft-
tegundum (brennisteinshverir) eða með leiðslu til
bveraganganna. Ennfremur má benda á það sem
sagt er um Laugarás og Grafarbakka, að vottur af
vulkönskum lofttegundum geti þýtt siðustu leifar af
beinu sambandi við eldleðjuna. Þótt ekki só það
beinlínis tekið fram, skilst mér af þessu, að dr. Þ.
lelji helzt alkalisku hverina eða laugarnar vera eins-
konar lokastig í dvínandi sambandi við eldleðjuna,
og staðan sem bann skipar þeim meðal hvera al-
mennt kenuir einnig fram í heitinu, sem bann velur
þeim: seeondary springs.
Seinast i ritgerðinni frá 1910 kemur svo fram
annað sjónarmið. Þar eru „secondary springs“ bækk-
aðir í tigninni. Er nú gengið iit frá þeim og atlnig-
aður sá möguleiki, bvort aðrir bverir kunni ekki
einnig að standa í litlu eða engu beinu san.bandi við
eldleðjuna, þótt í þeim finriist vulkanskar loftegund-
ir, hvort þessar lofttegundir kunni ekki að bafa
myndazt við efnabreytingar á hringrás vatnsins: „For
tbe students of Icelandic thermal activity, who are
well acquainted witb tbe secondary bot springs, or
bot air boles, and laugs, it is quite natural to follow
this line of thought fartber and investigate as to bow
far tbe other tvpes of bot springs may be considered
secondary bol springs discbarging bot atmospberic
air or renmants of it as well as bot water and sleam
tliat liave circulated for some time in Ihe eartlis crust
and tbereby tiave ljeen lieated considerably, althougb
they liave orginally sunk in tlie eartli from tbe sur-
face (l)ls. 122).
Og ennfremur á l)ls. 123: „An inevitable question
arises in tliis connexion: ’NVliere liave we to search
for the origin of tlie additional substances? (Þ. e.
vulkanskar lofttegundir). Are tbev messengers from
tbe source of tbe Ihermal activitv or are they simplv
occasioned by ttie augmented lieat action?“
Og nú er það ekki talið eins augljóst og áður, að
hitinn l)erist til bveranna frá magmanu, annaðlivort
með lofttegundum eða leiðslu í hveragöngin: „Alten
and Day .... bave adduced many facts indicating
llie magmatic origin of thermal activitv. However
conclusive arguments are in mv opinion still want-
ing“ (bls. 126).
í fyrsta lagi er þannig gerð tilraun til að losa flciri
og fleiri bverategundir úr beinu sambandi við eld-
leðjuna og loks kemur svo fram sá efi, sem ekki lief-
ir orðið vart lijá dr. Þ. fvr, bvort yfirleitt eigi eld-
leðjan nokkurn ])átl í myndun hveranna.
Að endingu vil ég segja, að það í rannsóknum dr.
Þ. sem að mínum dómi skiptir mestu um, að fá stað-
isl gagnrýni, eru efnagreiningarnar og radioak-
tivitetsmælingarnar. Eg sagði um þær: „að dr. Þor-
kell geri ekki nægilega grein fvrir örvggi'mætinganna
og ástæða sé til að ætla, að þær séu að einhverju
leyti gallaðar“, en liið siðara ræð ég af einstökum
dæmum og óvissunni sem stafar af spurningunni um
brevtilega samsetningu bveraloftsins. í þessum um-
mælum er bersýnilega gert ráð fyrir því, að dr. Þor-
kell geti sjálfur bætt úr ágöllunum að einhverju leyti
og væri æskilegl að liann tæki slíkt til atbugunar.
Trausti Einarsson.
Félagsmái.
Nýir félagur.
Dr. phil. Sigurður H. Pétursson, gerlafræðingur.
Dipl. Ing. Ingi Bjarnason, efnaverkfræðingur.
Dr. pliil. Þórður Þorbjarnarson.
Dr. phil. Sveinn Þórðarson.
Dipl. chem. Hörður Jónsson.
Aðalfundiir.
Á síðasta aðalfundi gengu úr stjórn þeir Árni
Snævarr og Dr. Jón Vestdal. Var hinn síðarnefndi
endurkosinn, en í stað Árna Snævarr var kosinn
Jakob Guðjobnsen.
Stjórnin er nú þannig skipuð:
Árni Pálsson, formaður.
Dr. .Tón E. Vestdal, varaformaður.
Jakob Guðjobnsen, ritari.
Einar Sveinsson, gjaldkeri.
Magnús Magnússon, bréfritari.
Á fundinum gaf formaður skýrslu um slörf fé-
lagsins á síðasta ári, svo sem venja er. Gat hann
þar helztu viðfangsefna, er stjórnin hefur fengizl
við og voru bin lielztu þeirra, auk útgáfu Tíma-
ritsins, normar um járnbenta steypu, launamál,
titilmál o. fl.
Félaga taldi hann nú vera 78 að tölu. Á árinu
böfðu verið haldnir 6 félagsfundir, þ. e. aðalfund-