Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Blaðsíða 9
T í M A R I T V. F. 1. 19 4 3 5 er þó engu nær, Það sem vantar er það, að liöfundur- inn sjálfur álykti það með tilliti til tækja sinna og aðferðar, hvort skekkjurnar séu 5—10%, eða eitt- livað annað. Að liann hefir eklvi gert það verður nú varla öðruvísi skilið, en að lionuxn sé ekki ljóst að við mælingar sem þessar, sem öðrum er ætlað að liafa not af við rannsóknir, er slíkt afar-þýðingarmikið. Það er ennfremur mjög þýðingarmikið að mæland- inn sýni svo eigi verði um villst, með einstökum dæmum, eða samræmi milli vissra mælinga, hvað örvggi lians og nákvænmi séu mikil. Þiá fvrst getur liann, þegar um flóknar mælingar er að ræða, verið þess fullviss, að ekki verði efast um niðurstöður hans. Þegar honum liinsvegar láist þelta og ósamræmi kemur Ixerlega fram i mælingum, hljóta þær að falla i áliti. Annað atriði, sem ég vil minnast á er eftirfarandi í svari dr. Þ.: „Eitl alriði í kenningu minni um hvera- gos gat ég búist við, að menn mundu gagnrýna, að minnsta kosti þeir, sem uppsigað er við mig, en það er sú lyfting i hveravalninu, sem ég eigna hveraból- unum, svo að eðlisþyngd hverabólu- og vatnsblönd- unnar verður í öfugu hlutfalli við rúmmál það, sem eilt gramm af þessari blöndu lekur. Dr. T. E. hefir ])ó lítið við þetta að athuga, cn bendir á, að sama regla gildi um stórar og litlar bólur, ef þær fara með jöfnum liraða, en ég gei-ði ráð fyrir, að bólurnar mættu eigi verða of stórar“ (hls. 11). En þessi lyfting í vatninu er rétl eftir mínum skiln- ingi og hélt ég að hæði það og liitt, sem ég segi um stærð bólanna væri aug'ljóst mál, er ég hafði bent á, að hraðinn vrði að vera jafn. Því að er hóla fer með jöfnum hraða er jafnvægi milli kraftanna, sem á hana verka, en þeir eru „uppdi-iftin“, sem er jöfn Inmga Jxess valns, sem bólan ryður frá sér - og hins- vegar móstaðan i vatninu. Bólan ýtir því undir vatn- ið og dregur úr botnþrýslingnum jafnmikið og það léttir vatnssúhma að taka úr henni það vatn, sem hefir sama rúmmál og hólan. Og jæssi niðurstaða er óháð slærð bólunnai’, meðan ekki þarf að taka lillit til núnings við veggi. Það virðist vei’a fyrst í svarinu til mín, sem dr. Þ. sannar þctta fyrir sjálfum sér, og notar hann lil þess all-flókinn reikning. En niðurstaðan er hin sama, Iyftingin verður eflir hans reikningi einnig óliáð hólustærðinni. Það, að ég skuli ekki hafa gagnrýnl notkun Þor- kels á setningu, sem var ósönnuð af lxans hálfu og scm fljótl á litið virðist ekki vera rélt — heldur þvert á móti hent á að notkun hennar væri leyfileg, það væri ef til vill ástæða fyrir Þorkel að liugsa nánar um, ef hann langar til að skilja tilganginn með grein minni. Það má verá ljóst af því, sem fram kom um hólu- stærðina, og ég veik einnig að i grein minni, liversu traustur sá reikningur er, er dr. Þ. þykist finna sam- hand milli goshæfni hvera og bólustærðar i hvera- pípunni. Sama nnáli gegnir um áhrif liitastigsins á gosatíðleik. Hann telur sig reikna út, að Iiátt hitastig auki gostregðu, en heitasti goshverinn hér á landi, svo vitað sé, Gevsir, getur gosið nokkuð reglulega á 1—2 tima fresti vfir langan tíma, þegar lílil kæling verður á vatninu utan frá. Það eru með öðrum orð- um ytri truflanii’, sem valda tregðu á gosum hans en ekki hinn hái liiti niðri í hvernum, enda ætla ég að það hafi komið skýrt fram i grein minni, að jæssir j’eikningar eru rangii’. Loks skal ég víkja að skoðanabreytingum dr. Þor- kels. Þær skipta i sjálfu sér ekki miklu máli, en ég gat þeirra meðal annars. Hver sem les ritgerð hans með athygli hlýtur að verða þeirra var og ælti því ekki að vera þörf liér á frekari rökstuðningi. En þar eð dr. Þ. vill ekki við þær kannast skal ég levfa mér að koma með nokkrar tilvitnanir úr ritum hans. Spurningin er um það hvar hverahitirin eigi upptök sín og almennt um eðli jarðhitans. Á bls. 30—31 í ritgerðinni frá 1940 segir: „Suppos- ing tliat the nitrogen in the laugs, or nitrous sjn’ings, as I have called them on an eai’lier occasion (1910, p. 254), is of atmospheric origin, we inust conclude that Ihe gases, in their suhterranean circulation lxave been deprived of the oxygen hy reducing agencics; and, further, tlrnt the volcanic gases arising from the primary seal of heat have either been captured by similar agencies, (so have disappeared from the spi’ing gases) or tlxese volcanic gases have had not access lo the actual channels of the hot springs. I am still in favour of the second alternative, which is further explained in „Hot Springs of Iceland, ]). 264“. Það sem vísað er til mun vera þetta (bls. 264): „The nitroris hot springs apparenlly do not communi- cate directly witli the fluid magma____“. „One has more reason for assuming tliat the channels of these spi’ings go down so deep that the necessary heat is easily supplied to them by conduction from the lower strata of magma. It is not allogether impossible tliat Ihese sjji’ings may to some extenl communicate with Ihe magma. The small quantities of sulphuretted hvdrogen (and carhon dioxide) found in the spring gases from Laugarás and Grafarbakki might perhaps he looked upon as the last renmants of sulphui’ous exhalations from the interior of the earth“. Til frekari skilnings á þessu er í’étt að taka það mcð, sem stendur ofar á sömu hls.: „Sulphurous s])rings usually come into existence immediately after volcanic eruptions, and on this account it is probable that their channels extend deep down into the earth; 1 have already adduced reasons whicli seem to indi cate that these springs are direetly connected with the fluid interior of the earth (magma)“.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.