Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Blaðsíða 8

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.03.1943, Blaðsíða 8
4 T I M A RI T V. F. í. 19 4 3 og er því nálægt óbreytt liilastig niður í mikið dýpi. Á slíkum stöðum er ekkert liægt að ráða i það, livort djúpt sé eða ekki niður að þeim stað, þar sem liitagradientinn fer að vaxa að ráði. Á öðrum stöð- um, þar sem jarðvegur er þéttur — eius og liann er sumstaðar orðinn þar sem kísilauðugt vatn hefir fyllt allar sprungur, er nokkurnveginn jafn liila- gradient. Áður en eg fer nánar út i þessa sálma, ætla eg að minnast nokkuð á hveragos. Við allflestar boranir í Hveragerði hafa komið gos. Sum þessara gosa eru stöðug (blönduð vatns og gufugos), en öxinur eru periódisk. Því miður hefi eg ekki haft tækifæri til þess að fylgjast svo með borununum sem skvldi, en mér er ljóst, að borholur geta gefið mjög mikil- vægar upplýsingar um eðli gosanna. í borholunum er ýmislegt þekkt, svo sem dýpt, þvermál og liita- gradíent, sem óreglulegt er og oft erfitt að mæla í náttúrlegum goshverum. Niðurlag. Okkur verður að vera það ljóst, að jarðhitinn hefir Iiér inni að halda gevsimikla orku, og að við verðum að miklu leyti sjálfir að læra að hagnýta hana, ef liún á ekki að Jiggja ónotuð. Hér eru staðhættir svo mikið öðruvísi en annarstaðar og margar tegundir jarðhita, að enda þótt aðrar þjóðir taki að nota jarð- hitann meira en enn hefir verið gert, er ekki líklegt, að við getum notfært okkur reynslu þeirra nema að nokkru leyti. Eins og eg hefi þegar hent á, þá er mikill hluti þeirra lagna, sem enn hafa verið lagðar hér, gerðar af ófaglærðum mönnum. Hal'i veriö leitað lil verkfræðinga, hefir venjulcga verið kostað litlu til liinna nauðsynlegustu undirbúningsrann- sólcna. Undirbúningsrannsóknir yrðu mjög dýrar, ef þær ætlu að framkvæmast af verkfræðingi, sem ekki er áður sérfræðingur í þessari tegund virkjana og enda ])ótl svo væri, þyrfti liann í mörgum tilfellum að levsa algjörlega ný viðfangsefni, sem áður hafa ekki verið rarinsökuð. Er ekki að vænta þess að ein- staklingar Ieggi i þann kostnað, sem af slíkum rann- sóknum hlýzt. Vil eg að lokum framsetja tvær tillögur um lausn þessara mála: 1) Ríkið kosti sérstakan verkfræðing til þess að kynna sér allar jarðhitavirkjanir hér á landi og er- lendis eftir þvi, sem þess er kostur. Verkfræðingur ]iessi verði síðan áframhaldandi starfsmaður rikis- ins sem jarðhitaráðunautur, er gefi allar mögulegar upplýsingar um það, hvernig virkjunum skuli bezt hagað. Ennfremur séu gefnar út prentaðar skýrslur um alla þá reynslu sem fengist hefir og fæst á jarð- hitavirkjunum. 2) Almenn rannsókn fari hér fram á eðli og upp- runa jarðhitans, bæði frá hreint visindalegu sjónar- miði og einnig með hagnýtu sjónarmiði. í síðara til- fellinu skal sérstaklega leggja áherzlu á það sjónar- mið, að finna leiðir lil þess, að geta sagt fvrir með einhverri vissu um likurnar fvrir því að horarnir heri árangur á ákveðnum stöðum. Steinþór Sigurðsson. Nokkrar athugasemdir. í 6. hefti 26. árg, þessa tímarits er frá minni hendi grein um hverarannsóknir dr. Þorkels Þorkelssonar. í 1. og 2. hefti 27. árg. tímaritsins kemur svo löng svargrein frá dr. Þorkeli. Hún er eiginlega helzt leiðbeining fyrir lesendur tímaritsins um það, hvernig eigi að lesa rit hans um hveri. Menn þurfa ekki að halda ])að, að hægt sé að skilja stærðfræðileg- ar formúlur ef þær eru ekki lesnar með alveg sér- stakri góðvild. Þá má heldur ekki gleyma þvi, að ]iað er mannlegt að skjátlast. Ekki má heldur kalla heilaspuna heilaspuna, Iieldur á að tala um mismun- andi sjónarmið eða skoðanamun. Menn verða að mega hafa sínar skoðanir um það hvort einhver stærðfræðiselning sé rétt eða ekki og auðvitað eins að breyta um skoðanir. En gagnrýni minni skyldu menn umfram allt vara sig á, lnin fari ekki eftir ])ess- um. gullnu reglum. I stuttu máli sagt er reynt að gera hverarannsókn- ir að heitu tilfinningamáli og þá verður ekki vanda- samt að gera mér upp getsakirnar. Það eru aðeins örfá atriði í máli dr. Þorkels, sem gefa mér tilefni til athugasemda. Mér hcfir aldrei dottið í hug að ásaka hann, fyrir að hafa ekki haft ótakmarkað fjármagn eða tíma, né heldur fyrir það að hafa ekki haft nógu nákvæm mælingatæki þótt hann revni að snúa orðum minum þannig'. Hinsvegar gagnrýni eg það, að menn skuli ekki fá að vila livað læki hans voru nákvæm, en það er auðvitað mergurinn málsins. Skýring á ])essu virð- ist nú vera fengin, ef marka má af þvi, sem dr. Þ. segir um argonmælingar sínar í svarinu til mín. Hann kemst þar að þeirri niðurstöðu, að ef hin mis- munandi argongildi, sem hann hefir mælt, séu tekin sem mismunandi mælingar á sömu stærðinni, séu sennilegar skekkjur hverrar einstakrar mælingar ö 10%. En þetta getur lesandinn líka reiknað lit og

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.