Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1944, Blaðsíða 9
'1' 1 M A R 1 T V. F. í. 1 9 1 1 23 „Samkvæmt útreikningi Jóns Gunnarssonar framkv,- stjóra hefði afli sildveiðiflotans sumarið 19hO getað orðið a. m. k. 75% meiri, hefði hann ekki tafist frá veiðum sök- um losunarbiða o<j veiffibanna. Þar sem aflinn j)að ár nam 1.(551.167 málum, hefir veiði- tapið samkvæmt þessu oröið á þeirri sildarvertíð ca. 1.240.000 mál sildar.“ Síðar í sönm skýrslu segir svo: „Fram til ágúst teljum við að afli viðskiptaskipa sild- urverksmiðja ri'kisins, sem eru með 71 síldarnót, hefði get- að orðið <S0—100% meiri en hann er orðinn, ef skipin hefðu haft lafarlausa löndun. Afurðir úr þvi magni, sem sildarverksmiðjur ríkisins voru búnar að taka á móti <S. ágúst, námu 8900 lonnuni ai mjöli og' 9500 tonnum al' lýsi, eða að útflutningsverðmæti rúinum 12 milljónum króna. Vegna skorts á sildarverksmiðjum (-- eða þróm? inn- skot G. II.) liafa þvi verðmæti, sem nema allt i)ð þessari upphæð gengið úr greipum síldarverksmiðja rikisins og viðskiptamanna þeirra á þeiin 4 vikum, sem liðnar eru af síldveiðitímanum. Þar sem veiðin er ennþá i fullum gangi og verksmiðj- urnar hafa ekki undan að taka á móti, má búast við að tapið al' þeim sökum muni nema miklu hærri upphæð i vertiðarlok." Verksniiðjustjórnin talar eins og hennar er vandi, aðeins um auknar verksiniðjur, en minnist ekki á þá möguleika að veita síldarhrolunuin móttöku i hag- kvæmar geytnsluþrær. Menn veiti því athygli, að stjórnin telur, að veiðin hefði orðið 80—100% meiri, ef ekki hefði sökum plássleysis orðið að stöðva uppskipun síldarinnar. Telur stjórnin þetta veiðilap á 4 vikuin nema alll að 12 milj. króna! Ff skoðun sú er rétt, sem eg lief árum saman rök- stutt, að hægt sé að auka móttökugetu síldarverk- riniðjanua allt að því 50% með því að gera verk- smiðjunum fært að liggja með 1—2 mánaða hirgðir af hræðslusild í einföldum þróm, eða jafnvel bingj- um, einangruðum aðeins fvrir sól og úrkomu, þá er það óafsakanlegl sinnuleysi, svo að ekki sé meira sagt, af verksmiðjustjórninni að hagnýla ekki jiessa aðferð. (Sbr. Ægir, 0. blað, 33. árg. 1940). Sé skoðun mín liins vegar röng, j)á er jafnófyrir- gefanlegt að reyna ekki að afsanna liana. I’ess skal loks getið hér, að einn þekktasti fiskiðn- fræðingur Bandaríkjanna, Mr. A. W. Anderson, ferð- aðist hér um landið árið 1942 í erindagerðum fyrir amerísku láns. og leigulagastofnunina vegna fisk- verzlunar við ísland og kvnnti sér j)á m. a. nokkuð fiskiðnað og útgerð okkar íslendinga. Mr. Anderson lilaut menntun sína i fiskiðnfræði Skástrikuðu fletirnir tákna veiðimagn, flet- irnir innan svörtu strik- anna vinnslumagn, en svarti flöturinn tapaða veiði vegna löndunar- stöðvana. Linuritið er einkcnn- andi fyrir sihlveiði og sildarvinnslu, eins og hún eir í dag, þar sem úthaldstíminn er 2 Vú mánuður, vinnsliítímí verksmiðjanna 59 dag- ar og hvert skip er reiknað fylla sig 10 sinnum. f 10 daga samfelldri hrotu tapast |)á a. m. k. 5—(5 skipsfyllingar (svarandi til svarta flatarinsp.o.k.l.m.),sem hægt hefði verið að bjarga með kæliþró, er rúmaði 28 daga vinnslu. Afkastaaukning væri þá */« = 56%. Til j)ess að ná j)essu sildarmagni með aukn- ingu verksmiðjuafkasta, þyrfti að fimmfalda j)au. '*/7 '*/r *e/r 5^ Vei&lSKJPA-ÚTHAlB------

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.