Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1954, Blaðsíða 14
TIMARIT V.F.I. 1954
Kaupið steypuna
hjá
Steypustöðinni
Þá sparið þér efni, tíma og fyrirhöfn.
Nákvæmlega vegið efni tryggir gæðin.
Steypustöðin h.f
Reykjavík. Símar: Skrifstofan 1180.
Verksmiðjan 2488.
Allir sækjast eftir
skjólfötum og feröaútbúnaöi
frá okkur
Vörumerki okkar tryggir yöur góöar
og ódýrar vörur
Belgjagerðin h.f.
Skjólfatagerðin h.f.
STAHLUNION-EXPORT G.m.b.H.
Diisseldorf
eru stœrstu útflytjendur Þýzkalands á allskonar
jámi og stáli, svo sem:
Pípur alls konar, svartar og galvaniseraðar. Heil-
dregnar pípur. Ketilrör. Stálmúffurör. Húsgagna-
rör. Raflagnarör. Skolprör. Stálmöstur. Alls konar
fittings.
Járn og stál alls konar. Profiljám. Steypustyrkt-
arjám. Larsen bólverksbjálkar. GarSajám.
Plötujám, svart og galvaniserað. Plötur til skipa
og ketilsmíða. Þakjám. Dósablikk o. s. frv.
Vír alls konar. Gaddavír. Mótavír. Bindivír. Alls
konar stálvirar fyrir skip, lyftur, brýr o. s. frv.
Vímet. Girðinganet. Múrhúðunarnet. Saumur.
Alls ltonar smíði, svo sem brýr, tankar, flugskýli,
o. s. frv. Akkeri. Keðjur. Boltar og rær. Hnoð.
Alls konar steypuvörur. Fjöldi af iðnaðarvélum,
vegavélum o. s. frv.
Allar upplýsingar gefur umboðsmaður Stahl-
union-Export G.m.b.H, á lslandi:
ísleifur Jónsson
Reykjavík.
Simnefni: Isleifur. Síml 4280
Alls konar
byggingaframkvæmdir
0g
mannvirkjagerð.
Benedikt og Gissur h.f.
Aöalstræti 7 B — Sími 5718.