Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1959, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1959, Blaðsíða 9
TlMARIT VFI 1959 VII Nú þegar er fengin góð reynsla fyrir geislahitun, bæði hér á landi og erlendis. Helztu kostir við þessa upphitun eru: 1. Þægilegur og heilsusamlegur hiti. 2. 30% eldsneytissparnaður miðað við venjulega miðstöðvarupphitun. 3. Hægt er að hita húsið upp strax þegar það er fokhelt. 4. Hitapípurnar eru steyptar í loftinu, og taka hitunartækin því ekkert pláss í herbergjunum. Látið okkur gefa yður ráðleggingar um heppilegt fyrirkomulag við mismunandi aðstæður. Við höfum 30 ára reynslu að haki um upphitun húsa og tæknilega þjálf- að starfslið. Það tryggir örugga þjónustu. HITALAGNIR (Panelheating Ltd.) EFNISSALA Brautarliolti 4. — Sími 19804 — Símnef ni: Geisli — Reykjavík. GÓLFTEPPI WILTON-VEFNAÐUR í flosi og lykkju. Stærð og lögun eftir eigin vali. Allt garn þríþætt. Mjög þéttofið. íslenzk ull - íslenzk vinne Eftirspurn er mikil. Pantið því tímanlega. Elzta ullargólfteppagerö landsins Sími: Skrifstofa: 14700. — Veiksmiðja: Brúarland. — Pósthólf 491 — Reykjavík.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.