Akranes - 01.06.1944, Page 13

Akranes - 01.06.1944, Page 13
akranes 73 Akranes séð jrá Aöalbóli Sólarlag við Krókalón Á lognkyrrum, sólríkum sumardegi er fallegt á Akranesi, eins og myndirnar sýna, en munurinn °r oft mikill og áberandi á sumri og vetri við .,sundin blá“. — Stóra myndin er hrífandi fögur — enda verið tekin upp í ísland í myndum —. Hún er frá hinni ágætu baðströnd okkar Akur- nesinga, Langasandi, þar sem tvö ungmenni standa á ströndinni og horfa út á hafið. — Myndirnar frá Langasandi hefur Þorst. Jósefs- son tekið, en Árni Böðvarsson Brim við Króka- lón og myndina hluta af Akranesi. Ekki er vit- að, hver hefur tekið tvær efstu myndirnar. Hluti aj Akra:ési Brirn við Krókalón Við Langasand

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.