Akranes - 01.06.1944, Blaðsíða 13
akranes
73
Akranes séð jrá Aöalbóli
Sólarlag við Krókalón
Á lognkyrrum, sólríkum sumardegi er fallegt á
Akranesi, eins og myndirnar sýna, en munurinn
°r oft mikill og áberandi á sumri og vetri við
.,sundin blá“. — Stóra myndin er hrífandi fögur
— enda verið tekin upp í ísland í myndum —.
Hún er frá hinni ágætu baðströnd okkar Akur-
nesinga, Langasandi, þar sem tvö ungmenni
standa á ströndinni og horfa út á hafið. —
Myndirnar frá Langasandi hefur Þorst. Jósefs-
son tekið, en Árni Böðvarsson Brim við Króka-
lón og myndina hluta af Akranesi. Ekki er vit-
að, hver hefur tekið tvær efstu myndirnar.
Hluti aj Akra:ési
Brirn við Krókalón
Við Langasand