Akranes - 01.07.1944, Page 19

Akranes - 01.07.1944, Page 19
AKRANES 103 Merkilegar bækur Möðruvallaskólinn í Hörgárdal mun ávallt verða talinn merkilegur og mikilsverður þáttur í viðreisnarharátlu þjóðarinnar, því þar fengu menntun sína margir þeir, sem síðar urðu nýtir menn og þjóðkunnir. Um aldamótin 1800 er Norðurland svipt hiskups- stóli, skóla og prentsmiðju. Það er því að vonum, að Norðlendingar yndu lítt slíkum aðíörum, enda hyrja þeir fljótt að l>æta fyrir þetta tjón. Lítið varð þeim þó ágengt fram að 1880. Árið 1875 var horin fram hæn- arskrá á Alþingi um stofnun skóla að Möðruvölluin í Hörgárdal, aðallega fyrir atheina síra Arnljóts Ólafs- sonar. Samþykkt voru lög um skólastofnun þessa og fjárveiting til hans. Þarna starfaði skólinn lengi við góðan orðstýr, en var Iöngu síðar fluttur til Akur- eyrar. Nýlega er komið út minningarrit um þennan gagn- merka skóla, er her naínið „Minningar frá Möðru- völlum“. Þetta er eltki fyrst og fremst saga skólans nicðan liann var á Möðruvöllum, lieldur öllu fremur endurminningar margra merkra manna, sein nutu þar menntunar. I hókinni er feikna fróðleikur um liáttu, siði og venjur þess tíma er þarna eru raktir, sem og hráðskemmtilegar frásagnir um skólalíf o. m. fl. í hókinni eru 30 vandaðar heilsíðumyndir, og liin vandaðasta að öllum frágangi. Ævisaga Bjarna Pálssonar, fyrsta landlæknis á ts- landi, er og merkileg hók, og að henni mikill fengur. Hún er rituð af einliverjum mesta afhurðamanni sinnar samtíðar, Sveini Pálssyni. Formála bókarinnar ritar hinn ágæti skólameistari, Sigurður Guðmunds- son, á Akureyri. Að háðum þessum hókuin er hinn mesti fengur og má enginn láta undir höfuð Ieggjasl að eignast þær og lesa. J. P. Höfum fyrirliggjandi KAFFISTELL MATARSTELL ELDFAST GLER SMJÖRKÚPUR SYKURSETT EMAEL. BÚSÁHÖLD /Výir kjólar og sloppar koma daglega í búðina frá saumastofu vorri. Þórður Asmundsson h.f. e •

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.