Alþýðublaðið - 28.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.11.1923, Blaðsíða 3
ALE>YÐUBLAÐIÐ 3 25% afsláttur af hvítum borCdúkum og servíettum. Johs. Hansens Enke. Schweizerostur, Spegepylsa, Cervöiztpylsa, Goudaostur, SaSamipylsa, Fleskpylsa, Eidamerostur, Rúllupylsa, Kæfa, Sardínur, m. teg., Ansjósur, Appetit-síld, Reykt svínslæri, soðin og ósoðin. Matarverzlon Tömasar Jdnssenar. Vepfea5t5@liws*lisiRii, blafi jafnaðar- maunK a Akare ri, er bozta fróttablaðið af noi'ðionzk.Ti biöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinrmmál. Kemur út einu ainni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Grerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsms. Söngvar jafnaðarmanna er lítil bók, sem hver einasti Al- þýðuflokksmaður veiður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. feir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundraðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkam annaskýlin u og á fund- um verklýðsfólaganna. meinar Páll ekki, að/það sén sjó- mennirnir, sem fara á sjóinn og sækja fiskinn handa útgerðar- mönnunum. En hverjir eru það þá? Það eru þeir, sem völdin hafa yfir peningalindum og þar af lelðandi framleiðslutækjum og framleiðslu þessa lands; þeir eru ómagar sinnar þjóðar, þegar þeir geta ekki gætt þess að sjá þjóð- arbúinu farborða, — þegar þeir gjalda svo lág verkalaun, að meðalfjölskylda á mjög erfitt með að dragá fram lífið at eins manns kaupi, þótt hann hafi vinnu, og ekkert er afgangs til að greiða með skatta og skyldur til hins opinbera, — þegar þeir heimta, að létt sé af framlelðslunni allri opinberri skattagreiðslu, en — til hvers? Til þess. að þeir (hinir svo kölluðu framleiðendur (t. d- togaraeigendur)), geti sóað þeim mun meira fé i stlls konar óþarfa, svo sem stórkostlegt óhót í mat og drykk, húsbún iði, klæðaburði, skemtunum o. fl. o. fl. Þetta eru >ómagar þjóðar sinn- arc, eins og yfirleitt hver sá, sem ekki er því starfi vaxtnn, er hann hefir á hendi, og það eru þessir menn búnir að sýna, að þeir eru ekki, því að væri ekki svo, þá myndu þeir ekki hata látið dýr- ustu tramleiðsiutæki þjóðarinnar (togarana) liggja ónotaða meiri hluta sumarsins, á meðan síldin óð í þúsundatoríum við lands- steinana, og ekki er það mér Sdgar Rioo fínrroughe: Sonur Tarzane> Reiði- og ilskii-öskur kváðu við frá hinum öpttnum, er þeir sáu konung sinn fallinn. Þeir ruddust fram í ofsabræði, en Akút gamli vissi, að hér var of ójafn leikur. Hann' vissi lika, að gagnslaust hefði verið að reyna að sefa piltínn. Að hika var sama og dauðinn. Hér var að eins um eitt að velja, og Alcút framkvæmdi það. Hann greip um miðju Jacks, hóf hann léttilega á loft, snéri sér við og hljóp að þvi tré, sem næst var. Aparnir voru rótt á hælnm hans; en Akut, þótt gamall væri, var fljótari en þeir, þótt liann bæri Jack. Hann stökk til, greip um gréin og sveiflaði séi- eins og smáapi mcð piltinn upp i tréð. Hann nam eklti staðar, heldur sveiflaði sér grein af grein með byrði sina út i myrkrið. Aparnir eltu hann um stund, en þegar þeir fljótustu sáu, að þeir voru komnir á undan fölögum sinum, stönzuðu þeir og öskruðu ógurlega, svo að bergmálaði um skóginn. Svo snéru þeir við og héldu aftur til rjóðursins. IX. KAFLI. Kóralt var mæðulegur næstu daga eftir, að hann var vekinn frá öpunum. Hann var vonsvilcinn. Hann leit hatursaugum til dýra skógarins og urraði að þeim, er hann kom i nánd við, tlann varð æ likari dýri i hugs- unarhætti og atferli. Þeir fóru hægt og gætilega undan vindi, þvi aö þeir vissu, áð þefur þeirra barst á undan þeim og gat fælt dýr, er fundn hann. Skyndilega námu jcir báðir staðar. Báðir iögðu undir flátt. Þeir stóðu giafkyrrir eins og likneski. Enginn vöðvi hreyfðist. Þeir stóðu þannig nokkrar sekúndur, unz Kórak læddist áfram og upp í tré. Akút var rétt á eftir honum. Maður hefði ekki heyrt til þeirra i fárra skrefa fjarlægð. Þeir læddust áfram eftir trjánum, stönzuðu oft og hlustuðu. Sýnilegt var, að báðir voru hissa. Loksins sá pilturinn sldðgarðí bregða fyrir á milli trjánna hundrað faðma i burtu. Innan hans voru nokkur geitaskinnstjöld og strákofar. Hann bretti grönum og ufraði. Svertingjar ! Hann hafaði þá! Hann benti Akút að bíða, meðan hann njósnaði. Vei þeim ógæfusama þorpsbúa, er Kórak hitti i þessnm ham! Hann sveiflaði sór tré úr tró til skiðgarðs- ins. Innan hans heyrði hann mannamál og hélt þangað. H m | QDýr TarzansQ § m ........ H H þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjiö honnar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsius. I. og 2> sagan enn ' fáanlegar. m m m m m fmmmmimmmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.