Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Side 3
UV Fyrst og fremst
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 2004 3
Það var eins og gerst hefði í gær
Sumir muna ekki lengra en svo aftur í tímann en
að MR-ingar hafi ætíð unnið í Gettu betur, spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna. Svo er þó alls /k,-,.'W
ekki. Áður en þeir MR-ingar tóku að einoka 1
keppnina áttu ýmsir skólar velgengni að fagna. '
Til dæmis áttu Akureyringar sigursælt lið sem t||j|L
sigraði bæði árið 1991 og 1992. Það voru í bæði W:,
skiptin þremenningarnir Pálmi Óskarsson, Finn- w |
ur Friðriksson og Magnús Teitsson sem skipuðu
liðið. „Man þetta eins og gerst hefði í gær,“ segir '*$
Magnús sem nú starfar við þýðingar og prófarkalestur á
Fréttablaðinu. „Skæðustu keppinautar okkar voru í undan
Sigursælir Akureyringar MA-pHtar, þeir Pálmi Óskars-
son, Finnur Friðriksson og Magnús Teitsson, sigruðu
Gettu betur i tvigang áður en MR-ingar hófu einokun
| sina á keppninni.
seinni úrslitaviðureignina, sem fór fram í
Hgf Iþróttahöllinni á Akureyri þar sem þeir fé-
ílf' lagar tókust á við vini sína í VMA. „Við þekkt-
> -I umst allir og það var gaman að vinna þá upp á
lókal ríg.“
Kannski einmitt vegna velgengni sinnar í
keppninni hefur Magnús ekki fylgst grannt með gangi
úrslitunum en þá unnum við MH í fyrra skiptið og FB í seinna mála í Gettu betur síðan. „Það fer kannski að breytast þegar
skiptið. Þeir sigrar voru afar tæpir. Hins vegar unnum við úr- þessi ægilega sigurhrina MR er fyrir bí. Ég sá reyndar úrslita-
slitaleikina nokkuð örugglega, fyrst Flensborg og svo VMA.“ leikinn að mestu og hafði spáð Verslunarskólanum sigri þótt
Magnús segir að ævintýraleg stemning hafi verið í kringum það hefði verið gaman að sjá Borghyltingana vinna."
Spurning dagsins
Hélt Beckham framhjá?
Ekki sáttir við kallinn
„Við erum ekki sáttir við David. Hann er
ekki að gera góða hluti. Sérstakiega þar
sem Viktoría er konan hans. Þetta hefur
samt ekki mikil áhrifá okkur í sportinu
hérna heima; við pössum okkurað halda
ekki fram hjá."
Ásgeir Örn Hallgrímsson
handboltamaður
„David
Beckham vará
sínum tima
bara venjuieg-
urguttií
Manchester en
ég held að
samband hans
við Viktoríu sé ákveðinn orsaka-
valdur. Hún breytti hárgreiðsl-
unni hans og gerði hann að
tískugoði. Þessi heimur er orð-
inn glæpsamlega harður."
Hemmi Gunn
sjónvarpsmaður
„Breska press-
an ersvakaleg.
Þeir vita að
Beckham ersá
vinsælasti í
heiminum og
eru því full time
að finna upp
sora á hann. Oftar en ekki er
þetta bóla sem ekkert verður úr
en efþeir ná að finna eitthvað
vafasamt um hann þá selst það
eins og heitar lummur."
Haukur Ingi Guðnason
fótboltakappi
„Eru slúður-
fréttir ekki
bara alltaf
slúðurfréttir?
Þó svo hann
geri þetta þá
er það hans
mál. Afhverju
ekki? Hann er bara mannlegur."
Olga Færseth
fótboltakona
„Beckham er
minn maður
og ég get
ómögulegt
sagttilum
hvorthann
hafi haldið
fram hjá eða
ekki.Annars erþetta fjölmiðla-
fár rosalegt. Ég er úti í New York
og þetta var strax komið hingað
sem aðalfréttin. Það er sorglegt
þegar menn mega ekki hreyfa
sig án þess að fjölmiðlar séu
komnir í spilið."
Harpa Melsted
handboltakona
Breska pressan fer mikinn í fréttaflutningi af meintu framhjáhaldi
fótboltastjörnunnar Davids Beckham.
• Stóru-Danir heita stórvöxnustu hundar í heimi. Þeir eru ekki upp-
runnir ÍDanmörku, heldur Þýskalandi.
• Kóalabimir búa ÍÁstralíu en eru ekki bimir, heldur pokadýr.
• Fjallageitur eru ekkigeitur, heldur skyldari antilópum.
• Tyrknesk böð eru ekki upprunnin í Tyrklandi, heldur Róm.
• Eldflugur em ekkiflugur, heldur bjöllur.
• SiMormar em ekki ormar, heldur lirfur.
• Og vitlausa beinið er ekki bein, heldur taug.
Hamingjan er ekkert annað en góð heilsa og slæmt minni.
Albert Schweitzer .
Annar dó - hinn fæddist
Þann 21. desember 1940 andaðist 44 ára gamall rit-
höfundur í Bandaríkjunum, Francis Scott Fitzger-
ald, sem kunnur var fyrir skáldsögur eins og The
Great Gatsby en ekki síður fyrir litríkan og sukk-
saman lífsferil. Sama dag og Fitzgerald dó fæddist
í Baltimore í Maryland piltur sem skírður var Frank
Vincent Zappa og varð einn frumiegasti og
skemmtilegasti tónlistarmaður hippatímans og
langmestur háðfugl þess tíma að auki.
tmhusgogn.is
GestLvæmt
á þínu heimili?
TM - HUSGOGN
Síöumúla 30 -Sími 568 6822
- œvintýri likust
Mán. - tös. 10.00 -18.00 • Laugard. 11.00 ■ 16.00 • Sunnud. 13.00 > 16.00