Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Side 7
STÖÐVAB EIÐUI
Morientes:
Leikmaöurinn sem
stjórnin gleymdi
Eftir leik Real Madrid og Monaco
fiirðuðu leikmenn Real Madrid sig
á því að ekki hefðu verið settir
skilmálar í samninginn um lánið
á Femando Morientes til Monaco
um að hann mætti ekki leika gegn
eigendum sínum. Svo virðist sem
samningamenn Real hafi ekki gert
ráð fyrir því að Monaco gæti náð
jafn langt í Meistaradeilinni og
raun ber vitni. Morientes, sem
skoraði á Bemabau, fagnaði marki
sínu með fremur látlausum hætti
af tillitssemi við stuðningsmenn
Real Madrid. Mark hans gæti þó
reynst Real Madrid ákaflega dýrt!
Stíft prógram hjá
Arsenal
Efidr erfiðan leik gegn Manchester
United um helgina þurfa leikmenn
Arsenal að gyrða sig í brók því
fram undan em þrír erfiðir leikir
á sex dögum. Eins og allir vita mætir
Arsenal Chelsea á Highbury í
kvöld f Meistaradeild Evrópu. Að
þeim leik loknum þurfa þeir að
búa sig undir tvo leiki um helgina;
á heimavelli gegn Liverpool á
föstudaginn og á útivelli gegn
Newcastle á sunnudaginn.
Hvaða lið
mætast í
undan-
úrslitum?
Eins og staðan er núna bendir
flest til þess að AC Milan mæti
Porto í undanúrslitum Meistara-
deildarinnar. Meiri spenna um-
lykur orrustuna í London þar
sem sigurvegarinn í henni
mætir Real Madrid eða
Monaco, en í þeirri viðureign
má alls ekki afskrifa lærisveina
Didier Deschamps. Það er nefni-
lega ekkert gefið í þessum efnum
enda er allt hægt í fótboIta.B
RONALDO GÆTI RIÐIÐ BAGGAMUNINN. Real Madrld skartar slnnl belttustu framllnu f kvöld.
Spennan magnast í
Meistarad
AC Milan nær öruggt áfr
ARSENAL-CH
HicLMrid
\'gS££S&*
eiga í vök að verjast.
urinn Massimo Ambrosini geti
likið en hann meiddist um helgina.
fréttimar fyrir stuðningsmenn
an eru þær að vamarjaxlinn
.sandro Nesta hefur hrist af sér
sli og mun hjálpa liðinu að
forskotið góða úr fyrri
Frakkar c
Árangur fransk
fjöldi franskra
meðai helstu stó.
ekki farið fram h
kemur hins vegar
sterk frönsku félagsi
en Frakkar eiga tvö
úrslitum Meistaradeí
þessu sinni. Þótt hvd
eigi mikla möguleika í
í undanúrslit er ljóst aft
framtíðin er björt í Frt\
Viltu vinna 1,3
milljarða?
Það er til mikils að vinna f Meist-
aradeild Evrópu en liðið sem ber
sigur úr býtum í úrslitaleiknum,
sem fram fer á heimavelli Schalke
f Gelsenkirchen þann 26. maí, fær
hvorki meira né minna en um 10
milljónir punda í sinn hlut eða
rúma 1,3 milljarða króna.
lans
eru af öðrum
ann er handarbrotinn og
SSr éfast um að hann geti tekið þátt
í hinum mikilvæga leik gegn
Chelsea á morgun. Arséne Wenger,
knattspymustjóri Arsenal, er ekki í
vafa um að þessar viðbætur á
sjúkralista félagsins komi sér illa:
„Miðað við þá dagskrá sem er fram
undan er ljóst að róðurinn hefur
þyngst verulega", en á listanum em
fyrir enski landsliðsbakvörðurinn
Ashley Cole, Pascal Cygan og Brasilíu-
maðurinn Gilberto.
Allir lcikmenn Chelsea eru
aútu, en Real
ffil gengið verst þegar
eir hafa þurft að leggjast í vörn.
Að auki eru blikur á lofti um að
hinn reynslumikli landsliðs-
miðvörður Iván Helguera missi af
leiknum, tognaður í nára. Til að
bæta gráu ofan á svart tekur David
Beckham út leikbann á morgun og
munar um minna öllum er þó Ijóst
að snillingar Madridarliðsins þurfa
ekki mikinn tíma til að setja mark
sitt á leikinn, sérstaklega þar sem
framlínan er öll orðin frísklegri
sfðan Ronaldo jafnaði sig á
meiðslum fyrir skemmstu.
Mónakómenn munu án efa
sakna varnarmannsins Sébastien
Squillaci sem stóð sig mjög vel í
íssu ekki
veðrið í fyrri leik
na á San Siro. Eftir að þeir
komust yftr í byrjun leiksins létu
leikmenn Milan lftið að sér kveða
þar til þeir gerðu út um leikinn á
nokkurra mfnútna kafla um miöjan
leikinn með fjórum stórglæsilegum
mörkum. Leikmenn Deportivo
mæta örugglega grimmir til leiks
enda eru þeir án efa með sært stolt
eftir niðurlæginguna í Mílanó.
Framherjinn Victor Sánchez og
vængmaðurinn Lionel Scaloni
missa líklega af leiknum vegna
meiðsla.
Brasilíski táningurinn Kaka
sem vakti sérstaka eftirtekt í þessum
leik verður án efa í liði Milan en
óvíst er með Andrej Sjevsjenko sem
meiddist í andliti f vináttulandsleik
Úkraínu og Makedóníu á dögunum.
Auk hans er óvíst hvort miðju-
: LYONNAIS - FC P0RT0 (0-2)
Porto í Meistaradeild
iiel'ur komið mörgum á
’rautskipulögð og samhent
i samfætt?) liðsheild, sem hefur
velgt möigu stórliðinu undiruggum,
gæti komist enn lengra, sérstaklega
þar sem hún hefur tveggja marka
forystu eftir fyrri leikinn gegn Lyon.
Árangur þjálfarans José Mourinho
hefur vakið athygli margra þekktari
liða og sjálfur hefur hann lýst yfir
áhuga á að stýra ensku liði og því
ljóst að honum standa margar dyr
opnar ákveði hann að fara frá
félaginu.
Langur sjúkralisti Lyon eykur
ekki líkumar á því að þeir nái að
slá Portúgalana út en sóknarmaður-
inn Sidney Govou verður lfklega
ekki með auk þess sem miðjumaður-
inn Eric Carriérre og vamarmaður-
inn Claudio Cafapa eru meiddir.
í herbúðum Porto glíma Benni
McCarthy og Manice við smávægi-
leg meiðsli og er óvíst með þátttöku
þeirra í leiknum á morgun.B
BROT AF ÞVÍ BESTA UM HELGINA
ARSENAL - LIVERPOOL
US MASTERS // ALLIR KEPPNISDAGARNIR í BEINNI
WLADIMIR KLITSCHKO - LAMON BREWSTER
CORY SPINKS - ZAB JUDAH
KEFLAVÍK - SNÆFELL
NEWCASTLE - ARSENAL
SACRAMENTO - LA LAKERS
ASTON VILLA - CHELSEA
HINN EINISANNISPÆNSKIBOLTI
REAL MADRID - BARCELONA // 24. APRÍL
LEIÐINÁHM
LETTLAND - (SLAND // 28. APRÍL
HEIMSMEISTARATITILL f HÚFI
VITALI KLITSCHKO - CORRIE SANDERS // 24. APRÍL
STOLTIÐ AÐ VEÐI
MAN. UTD. - UVERPOOL// 24. APRÍL
MEISTARADEILDIN í HANDBOLTA
ÚRSLITIN RÁÐAST
KÖRFUBOLTI
ÚRSLITAKEPPNIN HEFST (NBA
ÚRSLITIN RÁÐAST í INTERSPORTDEILDINNI
ÁSKRIFENDUR
STÖHVAR 2
FÁSÝNÁ 2.200 KR.
Á MÁNU-Bi
FAÐU t»ÉR RSKRIFT:
515 5100 // SYN.IS // SKÍFRN