Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 26
t 26 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 Fókus DV THE BARBARlAN ÍNVASÍON 4Hann mun ?■ gera allt til ^ aö verða J>ú Hágæða spennútrvl^^&Ö,%- iAngelinu Joiie, Etirán w Kiefer Sutherland í aðaií Xf\KiN<á L ivt * „MEISTARAVERK!11 SYND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.10 ICOLD MOUNTAIN kl. 8.10 B.i. 16 i.a jWHALE RIDeF~ kl. 6 og 8 AMERICAN SPLENDOR kl.10.05 SÝNDkl.6 MEÐ fSL. TALI SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 5.45 STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 Og 10.05 B.i. 12 Síminn SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 6, 8, 10.10 jKÖTTURINN MEÐ HATTINN^ [twisted kl. 4 og 6 kl. 10.10 B.i. 16 I ALONG CAME POLLY kl. 8 og 10.10[ SOMETHING G0TTA GIVE STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.L 12 SÝND í LÚXUS VIP kl. 4, 6, 8, 10.10 FINDING NEMO kl. 4 M. ISL TALI BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 M. ISL. TALI www.sambioin.is SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 | Pétur Pan kl. 3.20, 5.40 og 8 M/ENSKU TALI [ jCQTHIKA kl. 10.50 B.i. 16 ~) [sTUCKON YOU kl.B og 10.30 } jCHEAPER BY THE DOZEN kl. 3.40 | [LORD OFTHE RINGS SÝND I LÚXUS kl. 4 B.i. I?] □□ Dolby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is SYND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND í Lúxus kl. 8 og 10.40 B.i. 16 M/ÍSL. TALI Pétur Pan kl. 3.20 og 5.40 SÝND kl. 6, 8, 10.10 B.f. 16 M<jAR IKKi IJt MflRA PLÁSS í HELVÍTI. MUNU HINIR DAUÐU HELTAKA |ORDINA! „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Sem sagt, eðalstöff" Þ.Þ. Fréttablaðið DAWN' OFTUE DEAD Haukur örn Birgisson, formaður Frjdlshyggju- félagsins.. Stórsveitin írafár sendir frá sér DVD-disk á sumardaginn fyrsta, 22. aprfl næstkomandi. Ádisknum verður Jæja finna nánast allt efni sem írafár hefur sent frá sér og meira til, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Þarverða tónleikar sveitarinnar í Austurbæ í fyrrahaust, myndböndin þeirra, heim- ildarmyndir og ýmlslegt áður óséð efnl, samtals rúmar 3 klukkustundir af Birgittu og félögum. í sfðustu viku var met slegið f aðsdkn að sýningum í Borgarleikhúsinu. Tæplega 5.500 manns komu og sáu 16 viðburði í húsinu fráþriðjudegi til sunnudagskvölds á þremur leiksviðutn, að því er segir í fréttatilkynningu. Meðal sýninganna sem um ræðir voru fjórar sýningar á Chlcago, Lína langsokkur, Sporvagninn Girnd, Sekt erkennd, Draugalest og Paris at Night. Lee Hall, höfundur Eldað með Ehds, Billy Elliot ogfleiri þekktra verka ætl- aðiaðveravið- staddur hátfðar- sýningu á Eldað meðElvisíSam- komuhúsinu á Akureyriá morgun. Alvarleg veUdndl sem upp komu f fjölskyldu leikskáldsins urðu til þess að hann varð að fresta komu sinni. Norðlendingar fá gdða heimsókn á morgun og föstudagskvöldið. Þá mætir útvarpssj armörinn Kalli Lú af FM95,7 og spilar sem plötusnúð-1 ur í pásunni hjá hljómsveitunum á SjaUanum á Akur- eyri. Ekki dóna- legtþað. Fjölbrautaskóli Suðurnesja sýnir söngleikinn Bláu augun þín og er þar tónlistarsaga hljómsveitarinnar Hljóma rakin á léttu nótunum. Margar hliðar a tónlistarsögu Hljáaia „Þetta er búið að vera rosalega gaman en er samt búið að taka svolítinn tíma frá náminu," segir Ólafur Freyr Hervinsson sem leikur umboðsmánn Hljóma í leikriti Fjölbrautaskóla Suðurnesja og gerir það vel. „Það er búið að vera ofboðslega skemmtileg lífsreynsla að taka þátt í svona frábæru verki," segir Ólafur Freyr sem er aðeins 16 ára gamall og er í fyrsta sinn að taka þátt í svona stóru leikriti. „Við erum búin að sýna fimm sinn- um og sýningarnar gætu orðið eitthvað fleiri," segir Ólaf- ur Freyr og bætir því við að sýningin sé stórglæsileg og enginn eigi að missa af því að sjá sögu Hljóma í heild sinni í einu leikriti. Það var í tilefni 40 ára afmælis hljóm- sveitarinnar að FB setti leiksýninguna, Bláu augun þín, á stokk. Haft var samband við Þorstein Eggertsson sem hefur unnið mikið með hljómsveitinni í gegnum tíðina. Hann samdi frumsaminn söngleik og leikstýrði einnig ásamt Jóni Marinó Sigurðssyni. í sýningunni er farið í gegnum tónlistarsögu Hljóma á léttu nótunum og einnig fléttast inn í söngvarar eins og Michael Jackson og Cindy Lauper. Um 90 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt og er greinilegt að mikið af hæfileikaríkum leikurum leyn- ast í Fjölbrautaskóla Suðumesja frá Bítlabænum Keflavík. Rúnar Júlíusson framherji hljómsveitarinnar segir sýning- una frábæra og mælir með henni. „Ég man eftir nokkrum atriðum og krakkarnir gera þetta mjög vel,“ segir Rúnar. „Það em reyndar margar hliðar á þessari sögu og Þor- steinn hefur náð sinni hlið fullkomlega ffam í leikritinu," segir Rúnar að lokum og ekki laust við að örli á hlátri í röddinni. Rúni í sveíflu Helgi Már Gislason leikur Rúnar Júliusson i sýning- unhi. Hér séitjwnn tako logid en Iwnn fer á kostum i sýningunni. Bandaríska söngkonan Pink hefur ákveðið að taka að sér hlutverk Janis Joplin í væntanlegri kvikmynd um söngkonuna. Janis er ein af þeim mörgu tónlistar- mönnum sem lést 27 ára gömul eftir hraðan og hættulegan rokk og ról Iffsstd. Myndin verður tek- in upp í sumar að sögn aðstandenda myndarinn- ar en það er Penelope Spheeris sem mun leik- stýra herlegheitunum. Hún hefur áður gert mynd- ir á borð við Wayne's World en Penelope sjálf skrifaði handrit- . ið að myndinni sem hefur fengið heitiðThe Gospel , According tó Janis. Nú er: verið að vinna að annarri kvikmynd um söngkon- una en sú heitir Piece of My Heart og þar fer öllu reyndari leikkona með hlutverk söngkonunnar, . óskarsverðlaunahafinn Reneé Zellweger. Keypti sér svartan Porsche Hvað keyptirðu fyrir peninginn sem frúin í Hamborg gaf þér? Frúin i Hamborg Ég keypti mér bíl. Barabfl? Einmitt. Hvemig bfl? Sportbíl. Sport? Það er rétt. Hvaða tegund? Það var Porsche. Hvemig er hann á litinn? Svartur, sko... O.N.E-platan komin Frumburður hljómsveitar- innar O.N.E, breiðskífan One Day, sem koma átti út þann 1. apríl tafðist um nokkra daga vegna tollavandræða og ein- hverra annarra leiðindamála fyrir helgi. Þessu hefur nú öllu verið bjargað fyrir hom og er diskurinn kominn í aliar helstu verslanir. Það em þeir Eternal og Opee sem skipa O.N.E og flytja þeir hip hop í rólegri kant- inum. Þeir ætla svo að fagna út- komu plötunnar á morgun á skemmtistaðnum Kapítal í Hafnarstæti. fejk p;” Tónleikar* Biúshátíð hefst á Hótel Borg klukkan 21. Fram koma Maggi Eiríks & Blúskompanfð og Mood. • Tangósveit lýðveldisins heldur sitt sjötta tangókvöld í Iðnó klukkan 20. Fyrsta klukkutímann gefst fólki kostur á að fá leiðsögn í hinum seiðandi dansi. Miðaverð er 1.000 krónur. Uppákomur* Skáldaspím- menn efna til upplestrarkvölds á Jóni forseta klukkan 21. Hildur Helgadóttir, Hjörvar Pétursson og Gunnar Randversson lesa úr nýjum verkum sínum en auk þeirra er öll- um frjálst að lesa upp ljóð og aðra stutta texta. • Bima Þórðardóttir áritar og les upp úr ljóðabók sinni Birna/BIRNA í Fiskbúðinni, Freyjugötu 1, klukkan 16. Hin barmstóra Jordan nálgast óðum gjaldþrot. Laun fyrirsætunnar vom ná- lægt tveimur milljónum punda í fyrra en þó em vinir hennar áhyggjufullir af fjár- málum hennar. „Hún hefur ekkert pen- ingavit og lifir langt um efhi fram,“ segja þeir. „í hvert skipti sem Jordan vinnur sér inn pening eyðir hún helmingi meim. Hún fattar lflta ekki að hún þarf að borga skatta af laununum sínum." Peningamir fara í bfla, föt, ferðalög og nú hefur hún fjárfest í nýju glæsilegu Lusnum sveitasetri. Módelið stendur í laga-1 flækju varðandi öryggiskerfi sem hún ! lét setja upp án leyfis. „Ef hún tapar málinu mun það kosta hana fúlgu að láta taka kerfið niður." Jordan hefur auk þess bætt við bflasafn sitt en hún keypti sér nýlega glænýjan Porsche en fyrir á hún Range Rover og Bentley af dýmstu gerð. Jordan er þó sögð áhyggjulaus og eyðir bara ennþá mefru með kærast- anum sínum Peter Andre.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.