Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 2004 Fókus DV ► Erlendar stöðvar VH1 15.00 So 80s 16.00 School Days Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Britney Spears Behind The Music 20.00 Fab Life Of 20.30 Wínona Rules 21.00 Elton John Createst Hits 2130 Lionel Ritchie Greatest Hits TCM 19.00 An American in Paris 20.50 Jezebel 22.35 The Swan 0.20 Seven Hills of Rome EUROSPORT 13.00 Snooker: the Players Championship Glasgow Scotland 14.30 Cyding: Tour of the Basque Country Spain 1530 Snooker: the Players Championship Clasgow Scotland 17.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 18.00 Boxing 19.00 Boxing 21.00 Olympic Games: M2A 2130 Rally Raid: World Cup Tun- isia 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Nascar: Nextel Cup Series Texas 23.00 Football: Gooooal! 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 13.00 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 1630 Animal Doctor 17.00 The Planefs Funniest Animals 1730 Amazing Animal Videos 18.00 The Planefs Funniest Animal 19.00 Monkey Business 1930 Amazing Animal Vid- eos 20.00 Animal Prea'nct at Ground Zero 21.00 Chimpanzee Diary 2130 Life in the Freezer 22.00 The Planefs Funniest Animals 23.00 Monkey Business 23.30 Amazing Animal Vídeos BBC PRIME 12.00 Changing Rooms 1230 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Balamory 13.45 Bits & Bobs 14.00 The Make Shift 14.15 Eureka Tv 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 Ground Force 17.30 Dodors 18.00 Eastenders 18.30 Dad's Army 19.00 The Office 2030 Holby City 21.30 Dad's Army 22.00 Would Like to Meet 23.00 Great Rom- ances of the 20th Century 2330 Great Rom- ances of the 20th Century 0.00 Reputations DISCOVERY 11.00 Legacy of Doubt 12.00 Seaet Life of the Family 13.00 Storm Force 14.00 Extreme Machines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Saapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Bike is Bom 18.00 Ultimate Ten 19.00 Thund- er Races 20.00 Scrapheap Challenge 21.00 Extreme Engineering 22.00 Extreme Machines 23.00 Weapons of War 0.00 Hitler's Children 1.00 Hooked on Fishing MTV 1330 Becoming Blink 182 14.00 Trl 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Must See Mtv 1630 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Made - Lifeguard 19.00 Cribs 19.30 Becoming Backstreet Bovs 20.00 Top 10 at Ten - Depeche Moae 21.00 Altemative Nation 23.00 Must See Mtv DR1 17.30 Rabatten (14:35) 19.00 TV-avisen med SportNyt 19.00 TV-avisen 19.35 NeverTalkto Strangers (kv -1995) 21.05 Onsdagslotto 21.10 Persons Unknown (kv -1996) 22.45 Boogie i Víetnam 23.45 Godnat DR2 17.50 Mik Schacks Hjemmeservice 18.20 Manden der sagsegte Gud - The Man Who Sued God (kv - 2001) 20.00 Europas nye stjerner - om arbejde (6:8) 20.30 Deadíine 21.00 Death and the Maiden (kv - 1996) 22.40 Man skal vel ogsá ha' et liv 23.10 VIVA 23.40 Godnat NRK1 1835 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.15 Páskekrim: Kriminalsjef Foyle - Foyle's war: Rfty Ships 20.55 Lasning páskenotter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Heltene fra Telemark (33) 22.05 Pilot Guides: Hongkong og Taiwan 22.55 Mekong - alle elvers mor (3:3) NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj- show 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender 1730 Trav: V65 18.00 Siste nytt 18.05 Pá jobb i Det hvite hus 18.50 Presidenten (1:22) 1930 Niem: Willow (kv -1988) 2130 David Letterman-show 22.15 Svisj metall 1.00 Svisj: Musikkvideoer og chat SVTl 18.00 Mitt i naturen 1830 Gröna rum 19.00 Hans och hennes 20.30 Siesta 20.50 Rapport 21.00 Kulturnyheterna 21.10 Lokalreportem 22.05 Tales from the crypt SVT2 17.10 Regionala nyheter 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00 Entreprenörerna 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 1930 Kvarteret Skatan 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Vader 2030 Musikbyrán 21.30 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.35 Mediemagasinet ►Sjónvarp SkjárEinn 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Gormur (33:52) 18.30 Gulla grallari (49:52) (Angela Anaconda) Teiknimyndaflokkur um hressa stelpu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 íslandsmótið í handbolta frá síðari hálfleik oddaleiks í átta liða úrslit- um kvenna á íslandsmótinu. 20.45 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón með þættinum hafa Jónatan Garðarsson, Jón Egill Bergþórsson og Steinunn Þórhallsdóttir. 21.25 Draumar og veruleiki (I virkeligheden bare dromme) Danskur heimildarþáttur um leiðangur þriggja ungra ævintýramanna á skfðum yfir Austur-Grænland árið 2001. 22.00 Tíufréttir 22.20 Víkingasveitin (5:6) (Ultimate Force II) Breskur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. Aðalhlutverk leika Ross Kemp, Jamie Draven, Tony Curran, Danny Sapani, Jamie Bamber og Alex Reid. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Ragnhildur Helgadóttir - Þætt- ir úr lífi stjórnmálamanns Heimildar- mynd um stjórnmálamanninn Ragn- hildi Helgadóttur sem var önnur konan til að verða ráðherra á íslandi. Ragn- hildur beitti sér fyrir stefnumarkandi málum sem stjórnmálamaður svo sem lengingu fæðingarorlofs og afnámi einkareksturs ríkisins á Ijósvakamiðlum. í myndinni koma fram upplýsingar sem ekki hafa verið á margra vitorði um hvernig Ragnhildur stuðlaði að myndun hinnar sögufrægu viðreisnarstjórnar. Framleiðandi: ISS-film. Myndin er text- uð á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.40 Kastljósið (e) 0.00 Dagskrárlok stöfl 3 19.00 Seinfeld (The Doorman) Enn fylgjumst við með íslandsvininum Sein- feld og vinum hans frá upphafi. 19.25 Friends (13:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ ( borg) Frændur eru frændum verstir! Óborganlegur gamanmyndaflokkur um tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð sameiginlegt 20.10 NightCourt 20.30 Night Court (The Gypsy) 20.55 Alf (Alf) Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. Skyldu margar fjölskyldur geta státað af geim- veru sem gæludýri? 21.15 Home Improvement (3:25) 21.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) Víst geta geimverur ver- ið bráðfyndnar. Sérstaklega þegar þær reyna að haga sér eins og mannfólkið. 22.05 3rd Rock From the Sun 22.30 David Letterman 23.00 Seinfeld (The Doorman) Enn fylgjumst við með íslandsvininum Sein- feld og vinum hans frá upphafi. 23.25 Friends (13:24) 23.45 Perfect Strangers 0.10 NightCourt 0.30 Night Court (The Gypsy) 0.55 Alf 1.15 Home Improvement (3:25) 1.40 3rd Rock From the Sun 2.05 3rd Rock From the Sun 2.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er kon- ungur spjallþáttanna. 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Ífínuformi 12.40 Amazing Race (8:13) (e) (Kapphlaupið mikla 4) Tólf lið eru mætt til Los Angeles, reiðubúin til þátt- töku í fjórða kapphlaupinu. Flo og Zach komu fyrst I mark í síðasta kapphlaupi en marga dreymir um að feta I fótspor þeirra. Sem fyrr bíða vegleg peninga- verðlaun sigurvegaranna við endamark- ið. 13.25 NCS Manhunt (5:6) (e) 14.15 Trans World Sport 15.10 Smallville (10:22) (e) (Whisper) Clark blindast tímabundið í tilraun við að stöðva bankarán. Á með- an hann er blindur magnast heyrnin. Clark á erfitt með að hafa stjórn á þessu líkt og öðrum kröftum. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bret- landi og víðar. Margir þekkja (búana við Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. 18.18 Íslandídag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslandídag 19.30 Simpsons VIÐ MÆLUM MEÐ 19.55 Fear Factor Imyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem verstu martraðir þínar verða að veruleika. Mörk óttans er raunveru- leikasjónvarpsþáttur þar sem kepp- endur fara bókstaflega út á ystu nöf. 20.45 Las Vegas (7:23) 21.30 Nip/Tuck (5:13) (Klippt og skorið)Hvítur maður leitar á stofuna sem vill verða skáeygður til að ganga í augun á fjölskyldu unnustu sinnar. Julia stendur aftur frammi fyrir því að velja á milli læknanámsins og heimilisins. Stranglega bönnuð börnum. 22.20 Silent Witness (5:8) (Þögult vitni 7) Spennandi sakamálaþættir um meinafræðinginn Sam Ryan. Hún er jafnan hörð í horn að taka og er tilbúin að tefla á tvær hættur til þess að kom- ast til botns í málum. Aðalhlutverkið leikur Amanda Burton en hún er ein virtasta leikkona Breta. Bönnuð börn- um. 23.10 Twenty Four 3 (11:24) (e) (24) Jack og Salazar undirbúa það að fylgja Ninu til Amador. Chase kemur sér fyrir ásamt CTU-Delta liðinu. Sherry er aftur orðin hluti af lífi Palmers. Strang- lega bönnuð börnum. 23.55 What Girls Learn (Lífsins gang- ur) Heillandi sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Hér segir frá einstæðri móður sem býr með tveimur dætrum sínum. Stúlkurnar eru að komast á unglingsaldur með öllum þeim vandamálum sem því fylgir. Mamma þeirra á sér elskhuga en held- ur þvf leyndu. Hún á sér l(ka annað leyndarmál sem er öllu alvarlegra og mun hafa mikil áhrif á líf þeirra allra. Aðalhlqtverk: Elizabeth Perkins, Scott Bakula, Alison Pill. Leikstjóri: Lee Rose. 2001. 1.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöö 2 kl. 23.55 What Girls Learn Mel Gibson fræddi okkur um hvað konur vilja en hér getum við komist að því hvað stelpur læra sem gerir það að verkum að þær vilja það sem þær vilja á fullorðinsár- um. Með aðalhlutverk fara Elizbeth Perkins og Quantum Leap-gaurínn ácott Bakula. Sönn saga, en móðir ungrar stúlku deyr. LengdllO mln. ★★ Blórásin kl. 22 AsGoodAsltGets Jack Nicholson fer á kostum sem rithöfund- urinn geðvondi Melvin, sem þarf að deila hæð með hundum og hommum. Einn homminn slasast, og Melvin þarf að hugsa um hundinn. Til að gera hlutina enn verri er uppáhaldsafgreiðslustúlka hans fjarver- andi, en Melvin er illa við breytingar. Lengd 139 mln. ★.★★ Popptívi 7.00 70 mínútur 12.00 íslenski popp listinn (e) 16.00 PikkTV 20.00 Geim TV 21.00 Paradise Hotel (18:28) 22.03 70 mínútur 23.10 Quarashi Video Diary 23.25 Tvíhöfði (e) 23.55 Meiri músík 6.00 Morgunsjónvarp 19.30 T.D.Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Ísraelídag 6.00 The Adventures of Rocky and Bullwink 8.00 Air Bud: Golden Receiver 10.00 StoryOfUs 12.00 Summer Catch 14.00 The Adventures of Rocky and Bullwink 16.00 Air Bud: Golden Receiver 18.00 StoryOfUs 20.00 SummerCatch 22.00 As Good as It Gets 0.15 JoyRide 2.00 Circus 17.30 D.Phil 18.30 Landsins snjallasti (e) Spurn- inga- og þrautaleikur í umsjón Hálfdáns Steinþórssonar og Landsins snjöllustu Elvu. 19.30 The Simple Life - lokaþáttur (e) Lokaþátturin um sveitaæfintýri Paris Hilton og Nicole Ritcie. Stelpurnar gera lokatilraun til að fá Ledding fjölskyld- una til þess að taka sig í sátt og nú er spennandi að sjá hvað gerist.. 20.00 Queer Eye for the Straight Guy 21.00 INNLIT/ÚTLIT Vala Matt fræðir sjónvarpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arki- tektúr með aðstoð valinkunnra fagur- kera. 22.00 Law & Order: Criminal Intent Bandarískir þættir um störf Stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Mað- ur á reynslulausn eftir að hafa setið 15 ár í fangelsi fyrir morð er grunaður um að hafa myrt móður sína. Goren talar við rannsóknarlögreglumanninn sem styrt hafði rannsókninni fyrir 15 árum og kemst að þvl að hann hefur eitthvað að fela. 22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun- um og engum er hlíft Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkj- unum. 23.30 Survivor (e) Áttunda þáttaröð vinsælasta veruleikaþáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakendurnir eru stórskotalið fyrri keppna. Sigurvegarar hinna sjö þáttaraðanna ásamt þeim vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá ættbálka sem slást um verðlaunin. Það er aldrei að vita upp á hverju framleiðiendur þáttanna kunna að taka og víst að ( vændum er spennandi keppni, útsmog- inna, fláráðra og gráðugra keppenda. 0.15 DrPhil(e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 15.10 Intersport-deildin (Úrslit - 3 leikur) 16.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursí- þrótta. Rallíbílar,kappakstursbílar, vél- hjól og ótal margt fleira. Fylgst er með gangi málainnan og utan keppnis- brauta og farið á mót og sýningar um allan heim.Einnig verður fjallað um tækninýjungar sem fleygir ört fram. 17.00 Olíssport 17.30 Gillette-sportpakkinn 18.00 UEFA Champions League 18.30 UEFA Champions League Bein útsendig frá síðari leik Arsenal og Chel- sea í 8 liða úrslitum. 20.40 UEFA Champions League 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu (þróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Trans World Sport 0.00 Næturrásin - erótík 7.15 Korter (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér (endursýnt kl.19.15 og 20.15) 20.30 Fasteignir 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) 1 huadertu ai hlust „Æili ég veröi ekki að hrósa Rás 2 og þá sérstak- lega Lísu Páls. Þátturinn hennar er mjög góður, hún er með breiðan tónlist- arsmekk og spilar oft tónlist frá Skandinavíu, enda er hún tónlistarmaður sjálf. Rás 2 er með almennilega umfjöllun og maður getur hlustað á tónlist án þess að missa af fréttunum. Svo hef ég gaman af þemaþáttum, þar sem tónlist úr kvik- myndum eða frá ákveðnum þjóðlöndum er tekin fyrir. Þessir þættir eru oftast vel undirbúnir af þeim sem um þá sjá og hafa fræðslugiidi." Jón Snæi Ragnarsson sveitastjóií i Bláskógabyggfl jússl Mósaík Hargrét SigurJardóttir söngkona „Þar sem ég hef verið er- lendis seinustu ár þá er ekki mikið sem ég missi aldrei af. Ég horfði alltaf á Mósaík og ætía að sjá hann í kvöld. Mjög gaman að uppfæra það sem er að gerast í menningar- lífinu hérna heima. Danski heimildaþátt- urinn hljómar mjög spenn- andi og svo segja allir að Inn- lit/útíit sé svo skemmtilegt svo ég kfld kannski á það. Ég forðast þætti eins og Fear Factor og ætía allavega ekki að horfa á hann. Svo mun ég horfa á fréttirnar." - hróp tímans Hrun Ríkisins Niðurskurður og hækkun afhota- gjalda Rfldsútvarpsins er tímanna tákn. í raun dauðateygjur kerfis sem gengur ekki upp. Á það hefur verið bent hér og verður gert aftur. Rflds- útvarpið á ekki að fara troðnar slóð- ir. Ríkisútvarpið á að sinna því sem aðrir gera ekki. Taka það besta af Rás eitt og tvö, blanda saman og láta rfldssjóð borga. Um það ætti að geta orðið sátt. Morgunútvarp Óðins Jónssonar og félaga á Rás 2 er dæmi um út- varpsefni sem engri frjálsri stöð dyttí í hug að framleiða. Samt ágætt fyrir Rfldsútvarp. Svo ekki sé minnst á þáttaröð Páls Kr. Pálssonar um Elton John. Poppsagnfræði með tónum. Þáttur hans síðastíiðinn laugardag um samskipti Eltons og John Lennons var frábær og dæmi um Rfldsút- varpsefni sem er í enn fróðlegt og skemmtílegt. Til efs að aðrar stöðvar færu að leggja út í svona vinnubrögð í dagsins amstri. Það ætti að kjósa Heimi Karlsson sjónvarpsstarfsmann mánaðarins. Ekki er nóg með að hann sitji vakt- ina í íslandi í bítíð á Stöð 2 heldur er hann einnig aðalstjarnan í Boltan- um með Guðna Bergs á Sýn. Öll verk sín vinnur hann af hugkvæmni og yfirvegun, án óðagots og stæla. Þægilegur náungi á skjánum. Útvarpsstöðin Skonrokk kemur sterk inn með sérvalinni tónlist sem ætti að höfða til breiðs hóps. Með Tvíhöfða á morgnana og svo smá viðbót og nýjum töktum síð- degis ætti Skonrokk að geta orðið það sem Bylgjan og Rás 2 hafa ver- ið um áratugaskeið. Stöð fólksins sem stillt er á. ► Útvarp © Rás 1 FM 92,4/93,5 730 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Náttúrupistlar 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáð- menn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 1230 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05 Vangaveltur 14.03 Útvarpssagan, Farðu burt, skuggi 14.35 Miðdegistónar 15.03 Bravó, bravó! 15.53 Dag- bók 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vit- inn 19.30 Veðurfregnir 19.40 Laufskálinn 20.20 Sáð- menn söngvanna 21.00 í hosiló 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 2233 Fjölgáf- aður eldhugi og heimsmaður 23.10 Ung Jazz Reykjavík 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Sn$‘L Útvarp saga fm 99,4 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorstein- son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við- skiptaþátturinn RáS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Blake 22.00 Fréttir 22.10 Tónlist að hætti hússins 0.00 Fréttir 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 1230 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.