Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 29
DV Fréttír
ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 29
Vildi ekki sejif
æskuheimiTío
Leikkonan
Gömul vinkona nýju kærustu Vilhjálms Bretaprins segir
verðandi prinsessuna hafa verið hrifna af prinsinum áður en
hún hitti hann.
Samkvæmt lýtalæknum í
Hollywood vilja flestar konur
þrýsmu, kynþokkafullu varirnar
hennar Angelinu Jolie. Brjóstin
hennar Selmu Hayek eru vinsælust
og litla nefið hennar Jennifer Lopez
er eftirsóknarvert. „Flestar konur
sem koma í fegurðaraðgerðir em
með ákveðnar stjörnur í huga sem
þær vilja l£kjast,“ sagði einn lýta-
læknanna.
Britney
oröin
reytt
Söngkonan Britney Spears er orðin
langþreytt á tónleikahaldi. Söngkon-
an er á túr um Bandaríkin og reynir að
fá að hætta fyrr en
áætiað var. Britney
hefur þegar frestað
allmörgum tónleik-
um vegna lasleika
og segja kunnugir
hana algjörlega
búna að vera.
„Hún er
mjögþreytt
og þarfnast
hvíldar. Að
sýna kvöld
eftir kvöld
hefur tekið
sinn toll og
nú er komið
nóg/'sagði
kunningi
söngkon-
unnar.
Nýja kærastan hans Vilhjálms
Bretaprins var hrein mey áður en
hún hitti prinsinn. Jessica Hay vin-
kona Kate Middleton segir Kate
hafa beðið eftir rétta manninum.
„Kate er engin dmsla og hafði aldrei
sofið hjá áður en hún hitti prins-
inn,“ sagði Jessica. „Við höfum
alltaf verið í sambandi og seinast
þegar ég talaði við hana heyrði ég á
henni að hún væri búin að
missa meydóminn."
Stelpurnar voru
saman á heimavist-
arskóla og sam-
kvæmt Jessicu voru
aðrar stelpur í
bekknum farnar að
sofa hjá. „Kate vildi
bíða þar til hún
eignaðist alvöm-
kærasta. Þótt
hún hafi
tekið
Söngvari hljómsveitarinnar Limp Bizkit er ást-
fanginn upp fyrir haus af rússneskri gyðju
Vilhjálmur Bretaprins Prinsinn var
ekki hreinn sveinn áður en hann hitti
Kate. Hann hafði átt i sambandi við
aðra bekkjarsystur sína.
frí eftir framhaldsskóla þá
þekki ég hana það vel að hún
hefur ekki hoppaði upp í
rúm með neinum á þeim
tíma.“ Jessica hefur einnig
sagt frá því að Kate var ást-
fangin af prinsinum áður en
hún hitti hann. „Hún hafði
hengt upp mynd af honum í
pólóbúningnum."
Þess ber að geta að Díana
prinsessa hengdi myndir
á heimavistinni í skóla sínum
af Karli áður en hún hitti
hann. Þessi hrifning á prins-
inum varð til þess að vinir
hennar kölluðu hana
„prinsessu í bið“. „Mörg okk-
ar spáðu því að Kate ætti eftir
að giftast inn í konungsfjöl-
skylduna. Við gerðum mikið
grín að þessu á kvöldin þeg-
ar við sátum og spjöll-
uðum.“ Kate
fannst þessar
getgátur bara
fyndnar. „Sú
staðreynd að
Kate er í sam-
bandi við
prinsinn er því
bæði frábær
og ótrúleg í
senn og ég hef
mikla trú á að
hún verði
drottning
einn dag-
inn."
Stelpurnar
misstu sam-
band um
tíma en
allt í
Kate Middleton
„Kate hijómaði full-
orðinslegri og ég var
viss um að hún væri
búin að missa mey-
dóminn."
Náði sér í 18 ára
tvífara Kate Moss
Rokkarinn Fred Durst úr
Limp Bizkit er kominn með
nýja kærustu. Sú heppna
heitir Marina Selivanova
og er 18 ára rússnesk fýr-
irsæta sem þykir sláandi
l£k Kate Moss. Þau hittust í
einkapartýi í London en
Marina hafði í fyrstu enga hug-
mynd um hver kappinn væri.
Durst heillaði stúlkuna algjör-
lega upp úr skónum og enginn
annar komst að til að tala við
söngvarann. Eftir að hafa dælt í
Marinu og vinkonur hennar dýru
kampavíni bauð hann henni með
sér upp á herbergi. Kvöldið eftir
bauð Durst henni á tónleika hljóm-
sveitarinnar en meðan hann spilaði
tók hann aldrei augun af fyrirsætunni
og fór með hana út að borða strax eft-
ir tónleikana. „Þótt það séu 14 ár á
milli þeirra skiptir það hann engu þar
sem hann er mjög hrifinn af henni,"
sagði talsmaður söngvarans. Fred hef-
ur verið orðaður við stærstu stjörnu-
mar en engri hefur tekist að halda í
hann. Meðal annarra hefur hann átt í
sambandi við Christinu Aguilera,
Halle Berry, Geri Halliwell og Britney
Spears. Söngvarinn er svo skotinn að
hann er sagður vera að spá í að hætta
við tónleika til að geta eytt meiri tíma
með fyrirsætunni.
„Kateerengin
drusla og hafði
atdrei sofið hjá
áður en hún
hitti prinsinn/'
sagði Jessica.
„Viðhöfum
alltafverið i
sambandi og seinast
þegar ég talaði við
hana heyrði ég það á
henni að hún væri
búin að missa mey-
dóminn
einu hringdi Kate í Jessicu og hljóm-.
aði mjög skringilega. „Hún var mjög
leyndardómsfull. Ég fékk upp úr
henni að hún væri skotin í einhven-
um en hún vildi ekki segja mikið. Eg
hafði á tilfinningunni að strákurinn
stæði yfir henni. Ég spurði hvort sá
heppni væri ríkur en hún vildi ekkert
segja. Hún sagðist ætla að bíða og
sjá hvernig sambandið myndi þró-
ast og svo myndi hún segja mér allt.
Hún var mjög breytt, orðin miklu
fullorðinslegri og ég var viss um að
hún væri ekki hrein mey lengur."
Jessica heldur því enn fremur fram
að þótt Vilhjálmur sé fyrsti bólfélagi
Kate sé hún ekki hans fyrsti. „Önnur
skólasystir hans fékk þann heiður.
Ég held þau hafi verið saman í
nokkra daga en ekki meira en það."
Sögusagnirnar um nýju prinsessuna
hafa fengið byr undir báða vængi nú
þegar Kate hefur verið boðið til
veislu í höllinni sem sérstakur gestur
drottningarinnar. En aðeins nán-
ustu fjölskyldu og vinum er boðið.
Stórleikarinn Bruce Willis segist
ennþá elska fyrrverandi konu sína
Demi Moore ogvonar að hún elski
hann einnig.
Bruce hefur þó
gefið sitt sam-
þykki á hjóna-
band Demi og
Asthon Kutcher
þrátt fyrir að
neita þeim
sögusögnum
að hann verði
svaramaður.
Willis og
Moore höfðu
verið gift í 11
árþegarþau
skildu en hafa
verið í góðu
sambandi síðan. Þau eiga saman
þrjár dætur sem kemur öllum vel
saman við nýja fósturpabba sinn.
Catherine Zeta-
Jones kom í veg
fyrir að foreldrar
hennar seldu
æskuheimili henn-
ar. Leikkonan
keypti glæsilegt
húsnæði handa for-
eldrum sínum en
tók það ekki í mál
að gamla húsið yrði selt þar sem svo
margar minningar tengdust heimilinu.
„Catherine elskarþetta hús og finnst
mjög gottað fara þangað til aðfinna
frið og ró." Leikkonan ætlarað dvelja í
húsinu mun oftar núna með börn sín,
Dylan 3 ára og Carys 10 mánaða.
Stjörnuspá
Bogi Ágústsson, yfirmaður fréttasviðs
RÚV, er 52 ára I dag. „Hann
er minntur á að hlustun
ýtir undir traust. Honum
er ráðlagt að hlusta meira
en hann talar því honum
líður vel án þess að tala
og á það við per-
sónulegt líf hans,
ekki starfið," seg-
ir í stjörnuspá
hans.
Bogi Ágústsson
W VatnsberinriY2ftjan.-is. febrj
V\ ----------------------------------
Þú, sem brautryðjandi, lendir
eflaust oft í árekstum út af hefðbundn-
um málum en hefur jafnframt geysilega
hæfileika til að sigra og ná persónuleg-
um árangri.
M
Fiskarnir (i9.febr.-20.man)
Fram að páskahátíð ættir þú
að forðast að gera öðrum greiða til þess
eins að halda friðinn. Ef þreyta eða leti
tengjast líðan þinni á þessum tlma árs
ættirðu að athuga að þú getur unnið
með orkunni og unnið markvisst að því
að nýta hana.
I
f) W\ÚXU\m(21.mars-19.april)
Það er mannlegt að vilja láta
Ijós sitt skína og fá viðurkenningu frá
öðrum, hafðu það hugfast þegar þig
þyrstir I umhyggju þessa dagana.
ö
Nautið (20. april-20. maij
Jafnvægi, einfaldleiki og þægi-
legt umhverfi ætti að einkenna nautið á
þessum árstíma. Þegar þú gengur í gegn-
um minnstu erfiðleika færð þú tækifæri til
að efla þroska þinn og byggja upp þitt
andlega sjálf, innsta kjarna þinnartilveru,
og getur þar með nýtt þér reynslu þína til
framdráttar síðar.
II
Tvíburarnir (21. maí-21.júni)
Haltu aftur af þér ef ástæðu-
laus afbrýðisemi einkennir líðan þína
þessa dagana. Hér gæti ójafnvægi ein-
kennt þig en það lagast ef þú eflir þig
andlega og ekki síður líkamlega.
KfMmn (22. júni-22.júhj
Þú ert sérstaklega minnt/ur á
jákvæða eiginleika þína um þessar
mundir því tækifæri birtist hérna og
ættir þú að huga vel að smáatriðum líð-
andi stundar. Þér er einnig ráðlagt að
hætta að nöldra yfir smámunum.
Ljónið (23.júll-22.áqúst)
Þegar stjarna þín er skoðuð
hér kemur fram að þú eyðir dýrmætri
orku þinni þessa dagana í skoðanir og
gagnrýni annarra en það er eitthvað
sem þú ættir alls ekki að tileinka þér í
framtíðinni.
m
Meyjan (23. ágúst-22.sept.)
Meyjan býr yfir styrk á stund
neyðarinnar og er án efa hæf til að
takast á við nánast hvað sem verður á
vegi hennar um þessar mundir.
o Vogin (23.sept.-23.okt.)
Ef þér verður boðið að taka
þátt í áhættusömum viðskiptum næstu
vikurættir þú að láta það afskiptalaust.
Stjarna þín boðar hamingju þegar fjöl-
skylda þín er annars vegar.
Sporðdrekinn þ4.ok-2uóvj
Hér ert þú minnt/ur á að með
æfingu og þolinmæði ættir þú að geta
náð mjög góðum árangri sem gleður
þig og fólkið sem þú elskar sannarlega.
Hugaðu vel að þessu yfir páskahátíð.
/
Bogmaðurinn /22. ndv.-27.
Láttu fullkomnunaráráttu þína
ekki eyðileggja fyrir þér annars jákvæð-
ar tilfinningar í garð náungans næstu
misseri og hafðu hugfast að afstaða þín
gerir þér kleift að virkja orkustöðvar
þínar ef þú hugar eingöngu að þvíjá-
kvæða sem tilveran hefur upp á að
bjóða.
z
Steingeitin (22.des.-19.janj
Nýttu þér lögmálið um vel-
gengni næstu misseri. Ef þú ert heil/l
gagnvart sjálfinu og öðrum mun orka
umhverfisins hjálþa þér. Nýtt starf kann
að vera framundan hjá þér eða jafnvel
nýr vettvangur í núverandi starfi.
SPÁMAÐUR.IS
i