Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRlL 2004
Síðast en ekki síst 3>V
W
V
Rétta myndin
(skugga Alþingis.
Haili þykir vænt um RÚV
Ha?
„Þeir gerast æ sérkennilegri og
ofsafengnari í málflutningi sínum
sem þykir á tíðum eins og þeir séu
að fara fram af brúninni í hinum
villta hægri. Þegar þeir
komast á flug eru þeir
kostulegir. Þannig eru þeir á því að
menntamálaráðherra vor, frú Þor-
gerður Katrín Gunnarsdóttir, sé enn
einn vargur í véum - kommúnisti -
en þá einkunn fær hún hjá þeim fé-
lögum fyrir að samþykkja leyfí. RÚV
til að hækka afnotagjöld sín,“ sagði í
DV fyrir nokkru í slúðurmola um þá
Hall Hallsson, Ingva Hrafn Jónsson
og Júlíus Hafstein. Var verið að fjalla
um málflutning þeirra í útvarps-
þættinum Hrafnaþingi. Þetta er ekki
með öllu nákvæmt og er verið að
setja þá félaga alla undir einn og
sama hattinn. Ingvi Hrafn er á þess-
ari línu en ekki Hallur „und-
ir Davíð"
Hallsson.
Honum
þykir vænt
um RÚV og
vill stofn-
unina á friðarstól. Hallur hefur
meira að segja gagnrýnt stjórnvöld
og Sjálfstæðisflokkinn fyrir aðgerða-
leysi í málefnum RÚV og fyrir að
hafa dregið máttinn úr Ríkisútvarp-
inu og koma því ekki af markaðs-
torgi fjölmiðlanna með beðmálum
og tortímendum Hollywood. Halli
þykir, í ábendingu til DV, sem vegið
sé að karakter sínum með því að
segja skoðanir hans þær sömu og
Ingva Hrafns, honum þykir slæmt
að vera talinn grunnur, sérkennileg-
ur, ofsafenginn og „einn af Rip/Rap-
/Rup-bræðrum ... og raunar margt
fleira."
næst,
aldrei
komið í
íslenskan
banka. í
DV í gær
var sagt
að KB-auglýsingin væri á vegum
Góðs fólks en það mun ekki vera
rétt. Allt sem Gott fólk hefur gert
fyrir KB banka hefur verið frum-
Attðdu þig
éhvúrþú
færð bestu
kjörin
Vaxtakjw f'
lotv «q útúritv«.4ii InMu
• Margir urðu undrandi þegar DV
vakti athygli á því að í auglýsingum
er sami maðurinn látinn lofsama
þjónustu ís-
landsbanka
og KB
banka.
Maðurinn
er sænskur
og hefur
eftir því
sem DV
kemst
Síðast en ekki síst
samið og engar myndir keyptar úr
erlendum myndabönkum. Það var
hins vegar önnur auglýsingastofa,
Nonni og Manni, sem gerði auglýs-
ingarnar með Svíanum fýrir KB.
Þessar stofur hafa báðar unnið fyr-
ir KB banka og elda grátt silfur þar
sem og á fleiri vígstöðvum. Það var
hins vegar Fíton sem gerði auglýs-
inguna fyrir íslandsbanka. Menn í
bransanum benda á að það hafi
áður gerst að Fíton hafi verið með
sömu myndir og aðrir. Menn muna
sambærilegt dæmi þegar Fíton
notaði sömu mynd fyrir VÍS og gat
að líta á heimasíðu Dale Carneg-
ie...
• Nú lítur allt út fyrir að óhemju
gestkvæmt verði á íslandi í sumar.
Alls koma 200
manns til landsins
til að taka þátt í
þeim atriðum sem
Listahátíð í Reykja-
vík stendur fyrir, svo
eru allar hljómsveit-
irnar sem eru á leið-
inni með aðstoðarmönnum. Magn-
ús Oddsson ferðamálastjóri hlýtur
að gleðjast. En böggull fylgir samm-
rifi. Því hefur Guðbjartur Finn-
bjömsson tónleikahaldari, sá sem
flytur inn Kris Kristofiferson, fengið
að kynnast. Öll hótel eru margbók-
Gott hjá Guðmundi Gunnarssyni,
formanni Rafiðnaðarsambandsins,
að vera sívakandi á réttlætisvaktinni
þó enn betra sé hjá honum að hafa
getið afsér Björk.
pANC! HANN HSFÐI BORIS í BRJÓSTIÐ
ÞAÐ SEM UPPHAFLEGA ÁTTI AÐ VERA
EINFALDUR EITURLYFJAINNFLUTNINGUR
HAFÐI SNÚIST í HÖNDUM ÞEIRRA.
OG HORFÐI Á LÍFVANA LÍKAMANN
SKELLA í GÓLFIÐ.
JÓNSI KASTAÐI
SÉR UPP AÐ RÚMINU
OG SKAUT!
HANN VAR KALDRIFJAÐUR OG HUGSAÐI
UM ÞAÐ EITT HVERNIG ÞEIR GÆTU LOSAÐ
SIG VIÐ LÍKIÐ SEM FYRST.
Snorrj Asmundsson A opnnn
mnll Olnfi Ragnnri
Fjölmenni var á opnun mynd-
listarsýningar Jóns Óskars í Kling og
Bang á laugardaginn. Meðal gesta
voru forsetaframbjóðendurnir
Snorri Ásmundsson og Ólafur
Ragnar Grímsson. Að sögn Snorra
fór vel á með þeim félögum og
ræddu þeir um mismunandi að-
ferðir í baráttunni um Bessastaði.
Snorri vinnur nú hörðum hönd-
um að því að safna nægilega mörg-
um undirskriftum fyrir framboðið.
Hann segir Ólaf Ragnar verðugan
andstæðing og alltaf sé gaman að
hitta hann að spjalli. „Ég var hins
vegar hissa á því að Ólafur var pínu
feiminn við mig á opnuninni," seg-
Sýning Jóns Óskars f Kling og Bang Vei fór á með Snorra og Ólafi Ragnari.
ir Snorri og bætir því við að kannski
hafl Ólafi liðið hálfilla því Dorrit
forsetafrú var hvergi sjáanleg.
En það var ekki bara forsetafrúin
sem vantaði. Fjölmargir gestir ráku
augun í það að Ástþór Magnússon,
þriðji frambjóðandinn, var fjarri
góðu gamni. Snorri segir það gagn-
rýnivert að einn af frambjóðendun-
um sniðgangi stórviðburði eins og
sýningu Jóns Óskars meðan hinir
tveir geri allt sitt til að mæta.
„Ætfi Ástþór hafi ekki bara verið
á barnum," segir Snorri Ásmunds-
son og er greinilegt á orðum hans
að aukin harka hefur færst í kosn-
ingabaráttuna.
uð í Reykjavík og Guðbjartur hefur
enn ekld fundið viðeigandi herbergi
fyrir þessa sögufrægu stjörnu sem
hingað kemur með konu sína og
börn...
• Og meira af Kris Kiistofiferson.
Hann hefur komið til fslands áður
og má því teljast til
frægra íslandsvina.
En menn vilja meira
og þær sögur hafa
nú gengið fjöllunum
hærra að dálæti
hans á íslandi sé
ekki síst til komið vegna þess að
hann eigi ættir að rekja til íslands.
Margir muna að einhverjum glúrn--
um ættfræðingi tókst að rekja ættir
Rónalds Reagans fyrrum Banda-
ríkjaforseta til íslands. Og hvers
vegna þá ekki Kris sem meira að
segja ber nafn sem gæti svo hæglega
verið af íslensku bergi brotið. Vilja
menn ganga svo langt að segja hann
tíðan gest hjá ættingjum sínum í
Patreksfirði. Þrátt fyrir eftirgrennsl-
an DV, með aðstoð ættfræðinga,
hefur ekkert komið í ljós sem getur
rennt stoðum undir þessar ágætu
hugmyndir og sjálfur mun Kris segj-
ast af sænsku bergi brotinn...
Krossgátan
Lárétt: 1 kústs, 4 loð-
feldur,7 þoldi,8 kven-
mannsnafn, 10 orm, 12
blóm, 13 fornsaga, 14
steintegund, 15 svala-
drykkur, 16 band, 18
skortur, 21 heildarstærð,
22 gálaus,23 súrefni.
Lóðrétt: 1 henda, 2
ágjöf, 3 demantur, 4 að-
gæsla, 5 hress, 6 sekt, 9
vökvi, 11 bæn, 16 rass,
17 spil, 19 frostskemmd,
20 flýtir.
Lausná krossgátu
’ise 07 je>|6l'ese/t'oícj
91 jle>1? 11 'Jn6o| 6'jQs 9'uja gjujasessed y'jnp6ejeujs g'snd £'s>|S i :jjBjgpq
!PI! Eí'Jbao 32'eiuiuns I3'e|>)0 81'Cejcj
9 l 'so6 s l 'je6e y L 'e|6g £i 'soj z t 'jjyus ol 'es|3 8 'Jeqwn /_ 's|ad y 'sdos tqjgjeq
Veðrið
O
♦ *
„2 Go,a
* *
.2 Nokkur ■
vindur
V
igur
st
<£í>\
-í Strekkingur eða
allhvasst
S4
Strekkingur eða
allhvasst
-6*
+4
+3 Nokkur
vindur
Strekkingur