Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2004, Qupperneq 32
r*
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum aiian
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMISS0S000
• Ótryggt ástand á
Spáni virðist ekki
hafa áhrif á sólar-
landaferðir íslend-
inga þangað en fyrsta
Spánarferð Heims-
ferða er einmitt fyrir-
huguð á morgun.
Speimtir lyfiarisar Kaaaraar
Þegar síðast fréttist höfðu engar
afpantanir borist þrátt fyrir fr éttir
þess efnis að vopnaður maður
héldi fólki í gíslingu í banka í
Alicante en þar er einmitt flug-
völlurinn sem Benidorm-farþegar
Heimsferða lenda á. Sprenging-
amar í höfuðborginni Madrid
virðast heldur ekki fæla fólk ffá.
Guðbjörg Sandholt, sölustjóri
Heimsferða, segir starfsfólk ferða-
skrifstofunnar fylgjast vel með
framvindu mála á Spáni enda vilji
enginn stefna lífi og limum ferða-
langa í hættu. Enn sem komið er
hafi menn ekki séð ástæðu til að
beina flugi annað enda samning-
ar um Spánarflug löngu frá-
gengnir...
senda kar ana n læknis
Engin mynd af Dorrit?
/
Alþjóðleg lyfjafyrirtæki eru farin
að sýna heilsufari karlmanna mik-
inn áhuga enda sjá þeir þar óplægð-
an akur því karlmenn hafa hingað til
verið latir við að leita læknis vegna
kvilla, andstætt við konur:
„Þegar karlmenn koma á lækna-
stofur segja þeir yfirleitt að það hafi
verið konan sem sendi þá," segir
heimilislæknir í Reykjavík og undir
orð hans tekur Ingólfur V. Gíslason,
starfsmaður á Jafnréttisstofu, sem
vart hefur undan að halda fyrirlestra
á karlafundum um málefni sem
konur hafa hingað til mest rannsak-
að og fjallað um. „Ég hef allt of mik-
ið að gera í þessu en eftirspurnin er
til staðar," segir hann.
Sagan um elephant-syndrómið
er alltaf vinsæl hjá Ingólfi á þessum
fundum. Hún fjallar um gamla fflinn
sem er farinn að hrörna, dregur sig
þá í hlé og yfirgefur hjörðina til að
Löggumerki á E-bay
íslenskt lögreglu-
merki er til sölu á E-
bay-vefnum sem sér-
hæfir sig í sölu á öllu á
milli himins og jarðar.
Skemmst er að minnast
þess þegar árituð mynd
af Davíð Oddssyni for-
sætisráðherra var þar til Löggumerklö á vefnum Litill
sölu og seldist á fimm áhugi á heimsvísu;
dollara. Lægsta boð í
löggumerkið er þrír dollarar og í gær
hafði enginn boðið þá upphæð eða
hærri.
Löggumerkið er sett á sölulista
hjá E-bay í vikutíma og í gær voru
tveir dagar eftir af söluferlinu. Tekið
er fram að merkið sé
ónotað en engar upp-
lýsingar um hvaðan
það sé komið á vefinn. í
gær höfðu 927 einstak-
lingar skoðað merkið á
vefnum án þess að gera
iíl tilboð.
íslenska lögreglu-
merkið er eign embætt-
is ríkislögreglustjórans
og á ekki að vera til sölu á almenn-
um markaði og þá alls ekki á verald-
arvefnum. Lfldegast má telja að
óprúttinn lögreglumaður hafi stolið
merkinu og reyni á þennan frum-
lega hátt að koma því í verð.
Coppola í
Humarhúsinu
Francis Ford Coppola Sofia Coppola
Banda-
ríski leik-
stjórinn
Francis Ford
Coppola og
Sofia dóttir
hans snæddu
kvöldverð á
Humarhús-
inu við Amt-
mannsstíg á
laugardags
kvöldið. Voru feðginin þar ásamt
tveimur öðrum gestum og báru fáir
kennsl á þau. Það var ekki fyrr en
þau kvittuðu undir reikninginn að
starfsfólk kveikti á perunni og sá þá
allt í einu höfund kvikmyndanna
um Guðföðurinn augliti til auglitis.
Ekki er frekar vitað um ferðir
Coppola-feðginanna hér á landi
nema það að Coppola sjálfur á 65
ára afmæli á morgun. Vera má að
íslandsferðin sé hluti af afmælis-
veislu hans en Sofia dóttir hans er
hins vegar 33 ára.
Ingólfur V. gíslason hefur vart undan að koma
fram á fundum þar sem umræðuefnið er karlar og
goðsögnin um getu þeirra eða getuleysi.
deyja. Sýnir karlmennsku frekar en
að leita sér hjálpar. Og í þessu sjá
lyfjarisarnir möguleika í framtíðinni;
þegar karlmenn verða stórneytend-
ur lyfja þegar loks verður búið að
kenna þeim að leita læknis þegar
eitthvað bjátar á.
,Ætli ég sé ekki beðinn um að
koma fram á þessum fundum því
það eru ekki svo margir karlmenn
sem hafa látið þessi mál til sín taka,"
segir Ingólfur sem nú er með þrjár
rannsóknir í kynjafræðum í vinnslu.
Eina þar sem leitað er svara við
þeirri spurningu hvernig á því standi
að það séu konur sem flytji af jaðar-
svæðum á Norðurlöndum á meðan
karlarnir sitja eftir. Aðra um karla
sem tekið hafa hluta af fæðingaror-
lofi á móti konum sínum og þá
þriðju um niðurstöður dómstóla í
forsjárdeilum.
„Þeir veggir sem voru á milli
kynjanna eru farnir að láta verulega
á sjá og jafnvel hrundir. Danskar
kannanir sýna okkur að árið 1964
eyddu karlmenn tveimur klukku-
stundum við eldhúsverk á móti 31
stund kvenna. í fyrra voru þessar
tölur orðnar þannig að karlinn var í
17 tíma í eldhúsinu og konan í 24,"
segir Ingólfur og ber sig karlmann-
lega þrátt fyrir allt.
ER TÖLVAN
AÐ GERA ÞIG
BRJÁLAÐA(N)?
Komdu með gömlu vélina og við ráðleggjum þér hvað gera skal!
Til tíðinda
heyrði í
Humarhús-
inu á meðan
Coppola og
vinir hans
sátu að
snæðingi að
inn á gólf
veitingasal-
arins snar-
snerist Geir
TASK tölvuverslun rekur stórt og glæsilegt tölvuverkstæði í Ármúla 42.
Þar vinnum við með viðskiptavinum okkar - einstakiingar jafnt sem
fyrirtæki.
Við veitum þér persónulega og góða þjónustu.
- Allar helstu uppfærslur, lagfæringar og aðlögun í boði.
- Við bjóðum upp á gríðarlegt úrval af hljóðlátum tölvu aukahlutum.
- Gerum háværan tölvubúnað lágværan.
- Við ráðleggjum þér hvað er best að gera, hvort sem það er að
uppfæra tölvuna eða laga hana til.
Ólafs. söngvari og hóf upp rödd
sína. Söng hann New York, New
York fyrir Coppola sem sá ástæðu
til að standa á fætur og faðma
söngvarann að sér að söng loknum.
Francis Ford Coppola er þekkt-
astur fyrir kvikmyndir sýnar um
Guðföðurinn svo og Apocalypse
Now. Sofia dóttir hans hefur fetað í
fótspor föður síns og er hvað þekkt-
ust fyrir mynd sína Lost In
Translation sem sýnd hefur verið
við miklar vinsældir að undanförnu
og var tilnefnd til óskarsverðlauna.
TASK þjónusta er fyrir þig - Við vinnum hlutína með þér
ÖÐRUVÍSI TÖLVUVERSLUN
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
TASK Tölvuverslun - Armúla 42 - s: 588 1000 - www.task.is
4