Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Síða 14
74 MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004 Fréttir DV Áfram í írak Herlið Úkraínu sem ver- ið hefur í írak undanfama mánuði mun verða þar áfram að því er talsmenn forseta landsins, Leoníd Kútsjma, hafa sagt. I byrjun vikunnar var tillaga stjórn- arandstöðunnar um að kalla herliðið heim felld á þingi en kommúnistar á þingi hafa boðað mót- mælaaðgerðir undir slag- orðinu „Börnin heim frá írak". Tæplega 2000 hermenn frá ^ Úkraínu eru , í írak þar sem þeir lúta stjórn j Pólverja. Haraldur heiðraður Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur og pró- fessor við Háskólann í Rliode Island í Banda- ríkjunum, var á fimmtu- dag sæmdur heið- ursverðlaunum hins virta Jarðfræðifélags Lundúnaborgar. í um- sögn sinni um Harald sagði Sir Mark Moody- Stuart, forseti félagsins: „Haraldur Sigurðsson er alþjóðlega þekktur eld- fjallafræðingur sem hef- ur unnið mikilvægt verk í að lýsa sögulegum eld- gosum eins og Krakatá og Vesúvíus.“ Tólf aðrir jarðfræðingar fengu verðlaun á sama tíma en Haraldur hlaut svokall- aða Coke-medah'u. Satan í kirkju Fyrsta netkirkjan í Bret- landi verður að herða örygg- isgæsluna vegna ókristilegs athæfis kirkjugesta. Fólust syndimar í því að kirkjugestirnir bölsót- uðust úr predikunar- stólnum og blótuðu á kirkjugólfinu. Aukin- heldur gekk einn gesturinn um kirkj- una undir nafninu Satan. Hann guðlastaði úr predikunarstólnum. Fyrstu tvo dagana eftir vígslu kirkj- unnar sóttu hana 60 þúsund manns og var misjafh sauð- ur í söfnuðinum. Mest var blótað að nóttu til, þegar fólk frá Ástralíu og Banda- ríkjunum hélt sfnar eld- messur. Kirkjan ber nafnið Church of fools og var stofn- uð af Meþódistakirkjunni, sem segir upphaf netkirkj- unar sambærilegt við reynslu Jolm Wesley sem stofnaði MeþódistaJdrkjuna á 18. öld, en honum var blótað í sand og öslcu. Þak hrundi á flugfarþega Þak Charles de Gaulle- flugvallar í París Jirundi í gær og kramdi minnst fimm manns til dauða. Það var við brottfararhlið 2E sem þakið hrundi, en þessi hluti bygg- ingarinnar var opnaður í fyrra. Opnuninni var frestað um viku í fyrra þegar munaði litlu að öryggiseftir- litsmenn fengju stóran ljós- kastara ofan á höfuðið sem féll úr loftinu. Brottfarar- hliðið hefur verið notað af Air France og Sky Team Alli- ance og voru farþegar frá New York og Jóhannesar- borg nýkomnir í flughöfnina þegar þakið hrundi. Einungis viku eftir konunglega brúðkaupið í Danmörku færðist sviðsljósið nú til Spánar þar sem Filip krónprins gekk að eiga heitkonu sina Letiziu Ortiz í fallegri athöfn á laugardaginn. Gríðarleg öryggisgæsla setti svip sinn á daginn. Filip krónprins Spánar gekk að eiga heitkonu sína, Letiziu Ortiz, í fallegri athöfn nálægt Madrid á laugardaginn. Letizia, sem er þekktur fréttamaður á Spáni, er fyrsta krónprinsessa Spánar sem hefur ekki blátt blóð í æðum. veifuðu til almennings sem kominn var til að heiðra þau. Regnið hafði engin áhrif á Fihp né Letiziu sem gátu ekki hætt að brosa. Spánverj- ar höfðu beðið þessa dags með óþreyju enda 98 ár síðan haldið hefur verið konunglegt brúðkaup í landinu. Öryggisgæslan á brúð- kaupsdaginn var gríðarleg en um 20 þúsund lögreglumenn voru á götum úti ásamt fjöld- anum öllum af herflugvélum sem voru í viðbragðsstöðu. Filip og Letizia gerðu sveig á leið sinni til veislunnar til að W heiðra minningu þeirra 198 sem létust í hryðjuverkaárásinni •f á Madrid 11. mars en plantað * hefur verið 198 ólívutrjám nálægt lestarstöðinni til minningar um fórnarlömbin. Letizia Ortiz hefur nú fengið tit- ilinn krónprinsessa Letizia af Ast- urias. Spánverjar voru spenntir að fá að berja verðandi drottningu sína augum og ekki olli hún þeim von- brigðum enda stórglæsileg í hvítum brúðarkjól sem var gjöf frá prinsin- um. Brúðurin bar sömu demanta og platínukórónu og Soffía drottning bar á sínum brúðkaupsdegi auk eyrnalokka í stíl sem voru gjöf frá drottningunni og kónginum. Filip krónprins beið heitkonu sinnar við altarið í fullum herskrúða en faðir hennar leiddi hana inn kirkjugólfið. Bros kom yfir andlit prinsins þegar ungar brúðarmeyjar gengu inn kirkjugólfið og Letizia birtist. Henni hafði verið ekið alveg upp að dyrum kirkjunnar til að lenda ekki í rigning- unni sem hafði byrjað aðeins fimm mínútum áður en athöfnin byrjaði. Htmdruð aðdáenda ungu hjónanna voru mættir fyrir utan kirkjuna til að sjá brúðhjónin. Eftir athöfiiina gengu brúðhjónin út í rigninguna og Brúðkaup aldarinnar á Spáni Letizia er fyrsta konan sem er væntanlegt Hmirninaarefni Spánar en hefur ekki blátt blóð i æðum. Vísindamenn birta sláandi niðurstöður Slegið á ótta við MMR sprautuna Um 4 þúsund Bretar með Creutzfeldt Jakob Um flögur þúsund Bretar kunna að bera smitefnið sem veldur hinum skelfilega sjúkdómi sem kenndur er við Creutzfeldt Jakob. Þetta er mat vísindamanna og byggt á nýlegri rann- sók þar sem sýni úr tæplega tólf þús- und manns vom skoðuð. Þrjú tUfelli um sjúkdóminn fundust við rannsókn- ina. Vísindamennimir segja þó að nið- urstöðunum skuli tekið með nokkurri varúð. „Það er svo margt enn á huldu um Creutzfeldt-Jakob-sjúkdóminn og alls ekki víst að fólk veikist af sjúk- dómnum þótt það beri smitefnið. Meðgöngutíminn getur varað frá tíu til tuttugu árum eða jafnvel enn lengur. Um tuttugu manns deyja árlega úr sjúkdómnum í Bretlandi og alls er talið að meira en 140 manns hafi lát- ist af völdum hans á síðustu sjö til átta ámm. Hæggengar veirur Creutzfeldt- Jakob-sjúkdómsins hreiðra um sig í taugavefjum og valda þar margvísleg- um skaða. Veirumar setjast ekki síst að í heilanum og valda yfirleitt vit- glöpum eða sturlun. Fársiúkur Don Simms heldur í höndsonar slns,Jonathans,en hann varað inn siðastiiðið haustafvöldum siukdómsms. Tilraunalyfí var sprautað í hel,a hons og batnaði heilsa hansnokkuðviðþað. Bólusetning veldur ekki einhverfu Samkævmt viðamikilli Banda- rískri rannsókn em engin tengsl á milli einhverfu og bólusetrúngar fyrir mislingum, rauðum hundum og hettusótt (MMR). Samkævmt grein í Medical News Today var enginn vafi, hjá þeim sem að rannsókninni stóðu, á því að það yrði að leita að öðmm or- sökum fyrir einhverfu. Bandarísku vísindamennirnir unnu úr gögnum frá mörgum löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Bretlandi, Dan- mörku og Svíþjóð. Þrátt fyrir þessa af- dráttarlausu niðurstöðu em enn hóp- ar sem hafna henni og halda fast við að orsakasamhengi sé á milli MMR- bólusetningar og einhverfu. Sá sem fyrst benti á að tengsl kynnu að vera þama á milli var breski læknirinn Wakefield í grein í lækna- tímaritinu Lancet árið 1998. Vanga- veltur hans leiddu til þess að fjöldi breskra foreldra kaus að láta ekki bólusetja böm sín. Nú segja vísinda- Barn í laeknis- skoðun Öllls- lensk börn eru bólusett fyrir mislingum, rauð- um hundum og hettusótt. menn að sjá megi afleiðingar þessa í Bretíandi þar sem margföldun hefur orðið á tílfellum mislinga, rauðra hunda og hettusóttar. Aftur á móti hefur ekkert lát orðið á fjölgun ein- hverfra barna en enn sem komið er hafa engar staðfestar orsakaskýringar fundist á þessari aukningu. Á íslandi em öll böm bólusett gegn þessum sjúkdómum í einni sprautu og hefur landlæknisembættíð aldrei efast um að óttinn við að sprautan valdi ein- hverfu sé byggður á missilningi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.