Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2004, Side 24
24 MÁNUDAGUR 24. MAÍ2004
Fókus DV
*
Ghostface A
ThePretty
Toney Almbum > %
★★★* .31
mmiu r
Def Jam/Skífan
Hér er á ferðinni fjórða
sólóplata Wu-Tang með-
limsins Tony Starks sem er
þekktastur sem Ghostface
Plötudómar
». Killah, en hefur nú stytt
nafnið í Ghostface. The
Pretty Toney Album er
hans fyrsta plata fyrir Def
Jam-fýrirtækið. Fyrstu tvær
plötumar hans Ironman og
Supreme Clientele vom
flottar, en sú þriðja Bullet-
proof Wallets olli vonbrigð-
um. Hér er Ghostface kom-
inn í stuð aftur. Þessi plata
er full af skemmtilegmn
sömplum og lagasmíðum
og Ghostface er frábær
rappari. Það þekkja eflaust
einhverjir lagið hans með
Missy Elliott, Tush, en hér
em líka nokkur stykki sem
byggja á 70’s sálarsmellum
(Save Me Dear, Holla...) og
eitt lag með hinni ofursvölu
Jackie-O. Fín plata.
Trausti Júlíusson
Gömlu ambient-jaxlarn-
ir í The Orb em ekkert af
baki dottnir og skila hér af
sér sinni sjöundu plötu.
Það vill stundum gleymast
hvað The Orb og þá sér-
staklega Dr. Alex Patterson
spiluðu stóra rullu í því að
breiða út raftónlistina
snemma á tíunda áratugn-
um. Alex var þarna á undan
Chemical Brothers, Aphex
og Fatboy. Síðustu ár hefur
ambient-stíll Alex og félaga
ekki verið mikið í tísku,
enda vom lengi vel miklu
meiri kröfur gerðar til
frumleika og nýsköpunar í
»■ raftónlist heldur en í
annarri tónlist. Nú em tím-
arnir breyttir. Hér eru The
Orb mættir með sallafína
plötu sem kom mér satt
best að segja mikið á óvart.
Flottur hljómur, frísklegir
taktar og fjölbreytni skapa
bestu Orb-plötuna í langan
tíma.
Trausti Júlíusson
I f é k u i
1 , (3) The Beastie Boys ■
Ch-Check It Out
2. (!) The Walkmen - The Rat
3. (~) The Datsuns -
Blacken My Thumb
4. (4) !!! - Pardon My
Freedom
5. (5) Franz Ferdinand -
Matinee
Q, (2) The Streets - You're Fit
But You Know It
7 (-) Ghostface f/Missy
Elliott - Tush
8. (-) The Streets - Dry Your
Eyes
9. (10) Wiley - Wot Do U
Calllt?
10. (7) Young Heart Attacks -
Tommy Shots
Kanadíska söngkonan Avril Lavigne
er ein af vinsælustu nýliöunum í
poppinu siöustu ár. Fyrsta platan
hennar Let Go sem kom út fyrir
tveimur árum er búin að seljast í 14
milljónum eintaka. Nú er önnur plat-
an hennar. Under My Skin, að koma
út. Trausti Júlíusson velti fyrir sér
þessum miklu vinsældum stelpunnar
„í gaggó var þetta alltaf hálfgert
vandamál með strákana. Hvernig
geturðu vitað að strákar séu heiðar-
legir? Þeir vilja bara sofa hjá. Eins og
segir í laginu þá getur verið erfitt að
treysta þeim,“ segir kanadíska söng-
konan Avril Lavigne í viðtali við Q um
nýja smáskrfulagið sitt, Don’t Tell
Me. í því segir hún stráknum sem er
hrifinn af henni að hún muni lemja
hann í klessu ef hann reyni eitthvað.
Avril er 19 ára í dag. Þegar hún var
16 ára fór hún í prufú hjá Antonio
„LA“ Reed forstjóra Arista-plötufyrir-
tækisins. Hann gerði strax samning
við hana. Ári seinna gaf hún út sína
fýrstu plötu Let Go. Á henni voru þrír
mega-hittarar, Complicated, Sk8ter
Boi og I’m With You. Let Go er þegar
búin að seljast í 14 milljónum eintaka
og hún var tilnefnd til átta Grammy-
verðlauna. Nú er önnur plata Avril,
Under My Skin, að koma út og það
verður fróðlegt að sjá hvort hún nær
sömu vinsældum.
Var bannað að blóta
Avril Lavigne er alin upp í smá-
bænum Napanee í Ontario í Kanada.
Foreldrar hennar eru bapústar og
hún fékk strangt kristilegt uppeldi.
Hún fékk snemma áhuga á tónlist og
byrjaði að syngja kristilega tónlist í
kirkjunni í hverfinu þegar hún var
bam. Og á unglingsárunum spilaði
hún á kántríháú'ðum. Móðir hennar
harðbannaði henni að blóta og vildi
ekki að hún syngi lagið Summer
Wine af því að orðið vín kemur fyrir í
því.
Enn í dag blótar Avril ekki í text-
unum sínum af tilitssemi við
mömmu en hún blótar hins vegar
mikið í viðtölum. Og hún talar mikið
um það hvað henni finnist gaman að
fá sér í glas. Hún fékk helhng af til-
boðum frá strákum sem vildu bjóða
henni út eða hreinlega giftast henni
eftir að Let Go sló í gegn. Hún var
kærasta bláhærða gítarleikarans í
hljómsveitinni hennar, Jesse Col-
burn, en nú er hann hættur og sagan
segir að hún sé farin að slá sér upp
með Deryck Whibley úr Sum 41...
Glænýtt og ilmandi pönk úr
verksmiðjunni
Þegar Avril Lavigne var kynnt fýrir
umheiminum var henni stillt upp
sem andsvar við Britney og Christinu.
Avril var rokkari. Hún var brettastelpa
og söng pönk. í staðinn fyrir ung-
lingapoppið sem var út um allt átú nú
að gera út á nýja tónlist, brettapönk.
Og Avril samdi textana sína sjálf.
En í raun voru þrjú vinsælustu lög-
in af Let Go samin af pródúsera-
hópnum Matrix, sem hefur gert það
gott undanfarin ár, m.a. með Christ-
inu og restin af plötunni var saminn
af Clif Magness sem er þekktastur fyr-
ir að vinna með Celine Dion. Þetta var
sem sagt verksmiðjuframleitt pönk.
Uss. Og ekki minnkaði hneykslunin
hjá gömlum pönk-hundum þegar
það kom í ljós að Avril liúa vissi ekki
einu sinni hverjir Sex Pistols voru.
Uss uss. Ekki gott. Avril spurði á móú:
„Af hverju ætú ég að vita um ein-
hveija gamla karla? Ég er 17 ára“...
Nýir samstarfsmenn
En svo fór Avril á tónleikaferð og
þá var hægt að sjá að það er kraftur í
henni á sviðinu. Hún spilar ágæúega
á rafmagnsgítarinn og hún er hörku
söngkona. Ekkert mæm í gangi. Á
nýju plötunni er hún komin með nýja
samstarfsmenn. Það eru m.a. Raine
Maida (úr Our Lady Peace) og Don
Gilmore sem hefúr unnið með Linkin
Park og Pearl Jam. Helminginn af lög-
unum á plötunni samdi Avril með
kanadísku söngkonunni Chantal
Kreviazuk. Tónhstin er áfram gríp-
andi sambland af rokki og poppi og
ætú að höfða til þeirra sem voru
hrifnir af fýrri plötunni..
saman aftur
Eins og kunnugt er
þá er hljómsveiún
Suede hætt. Þeir
Brett Anderson
söngvari og
Bernard Buúer
gítarleikari sem
hætti í Suede 1994
eru hins vegar farnir að vinna
saman að nýrri plötu. Þeir hafa
ráðið bassaleikara og trommu-
leikara og stofnað hljómsveit sem
hefur enn ekki fengið nafn. Brett
tók líka nýverið þátt í gerð plötu
norsku hljómsveitarinnar
Pleasure.
og hengingar...
Næsta plata Tom
Waits kemur út í
haust. Á henni
spila m.a. gítar-
leikarinn Marc
Ribot sem hefúr
ekki spilað með hon-
um síðan á Rain Dogs. Tom segir
umfjöllunarefni plötunnar vera:
„Pólitík, rottur, hengingar, dans,
stríð, bílar, sjóræningjar, sveita-
bæir, kjötkveðjuhátíðir og söngv-
ar.“ Oglíka: „Mamma, áfengi, lest-
ar og dauðinn. Sem sagt alltaf
sömu gömlu hluúmir."
Nine Inch Nails
Að sögn Trents Reznor, for-
sprakka Nine Inch
Nails, verður
næsta plata
hljómsveitarinn-
ar, Bleed
Through, bæði
kraftmeiri og
mímmalískari heldur en
síðasta plata, The Fragile, sem
kom út 1999. Platan sem kemur út
á árinu verður pródúseruð af Rick
Rubin, rétt eins og Further Down
The Spiral sem kom út 1995.
"‘Tíf.:
væntanleg 29. júní
Cure-aðdáendur geta farið að
telja niður. Nýja platan sem á að
heita bara The Cure kemur út 29.
júm'. Á henni verða 14 lög, þ.á.m.
fyrsta smáskífulagið
The End Of The
World. Platan var
tekin upp live í
stúdíóinu að ósk
pródúsersins
Ross Robinson
(At The Drive-In,
Limp Bizkit). Það er í fyrsta sinn
síðan sveiún tók upp Seventeen
Seconds árið 1980.
Endurfæðing
Lenny Kravitz er sennnilega frægasti
svarú rokkarinn síðan Jimi Hendrix var og
hét. Hann var að senda frá sér sína sjö-
undu plötu, Baptism. Hún er að hans eig-
in sögn eins og endurfæðing. „Mér líður
eins og ég hafi verið að gera fyrstu plöt-
una mína aftur," segir hann. Hann var á
kafi í að búa til nýja plötu niðri á Miami í
fyrra. Það átti að vera fönk-plata. Svo fór
hann í heimsókn á æskuslóðirnar í New
York og þá greip hann löngun til þess að
gera plötu sem væri rokkplata svipuð og
fyrsta platan hans Let Love Rule sem kom
út fyrir 15 ámm.
Þó að Baptism sé fýrst og fremst rokk-
plata þá fékk hann samt rappara í eitt lag-
ið á plötunni í fyrsta sinn á ferlinum. Það
var Jay-Z, en Lenny spilaði inn á plötuna
hans Blueprint hér um árið. „Hann er
ótrúlega hæfileikaríkur," segir Lenny um
Jay-Z. „Ég hringdi í hann og hann sagði:
Ég kem bara núna. Svo hlustaði hann á
lagið í nokkur skipti, fór inn í stúdíóið og
tók allt upp í einni töku.“
En hvað með fönk-plötuna? „Hún get-
ur beðið," segir Lenny...
["Lenny Fönkplatan
1 verðurað bíða...
1